Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 45
ACE FBO Rekstrarstjóri ACE FBO óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan aðila í starf rekstrarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Starfið felur í sér móttöku og umsjón á einkavélum ásamt almennum skrifstofustörfum, samskipti við viðskiptavini, áætlunargerð og önnur tilfallandi verkefni. Umsækjendur þurfa að hafa menntun í viðskiptafræði eða skyldum greinum. Góð enskukunnátta skilyrði. Framúrskaran- di samskiptahæfni. Hreint sakavottorð er skilyrði. Umsókn skulu sendar á netfangið: alma@bikf.is Umsóknarfrestur til 10.júlí 2016 Tölvunarfræðingur – kerfisfræðingur – verkfræðingur Embætti landlæknis óskar eftir að ráða tölvunarfræðing, kerfisfræðing eða verkfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu verkefni  Þátttaka í uppbyggingu og rekstri gagnagrunna embættisins.  Vinna við gagnagrunnsforritun og gagnaúrvinnslu, innanhúss og fyrir vefinn.  Þátttaka í þróun vöruhúsa gagna og rekstur þeirra.  Forritun smærri innanhússverkefna og veflausna.  Þátttaka í rekstri hugbúnaðarkerfa almennt í samstarfi við teymisstjóra. Menntunar- og hæfniskröfur  Menntun og reynsla á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði.  Góð þekking á SQL og Oracle-umhverfi (eða öðrum gagnagrunnum).  Reynsla í útbreiddu forritunarmáli og notkun þróunartóla (t.d. .NET) æskileg.  Þekking á vöruhúsatólum og viðskipta- greind, t.d. SAP/BO ETL, IDT og WEBI er kostur.  Þekking á Linux og Windows umhverfi er kostur.  Færni í mannlegum samskiptum, frum- kvæði og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi, er lipur í mannlegum samskiptum og reiðubúinn til að starfa í samræmi við gildi embættisins. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri heilbrigðisupplýsingasviðs. Sviðið ber m.a. ábyrgð á heilbrigðis- skrám og öðrum gagnagrunnum embættisins og hefur yfirumsjón með upplýsingakerfum þess. Mörg spennandi verkefni sem snúa að þróun upplýsingakerfa embættisins eru á dagskrá. Umsókn með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist til skrifstofu Embættis landlæknis eða á netfangið mottaka@landlaeknir.is, merkt starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Pálsdóttir (holmfridur.palsdottir@landlaeknir.is) og Sigríður Haraldsdóttir (shara@landlaeknir.is). Ábyrgð Virðing Traust Kröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum. Góð tungumálakunnátta (enska). Gott vald á upplýsingatækni. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Kröfur BSc í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði, rafiðnfræði, kerfisfræði eða önnur menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Góð þekking á PLC iðntölvum, PC tölvum og hugbúnaði ásamt netbúnaði, s.s. ljósleiðaraneti og öðru er tilheyrir. Haldgóð þekking og reynsla í reglunarfræðum. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa. Helstu verkefni Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins. Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum. Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega. Samskipti við samstarfsaðila. Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Helstu verkefni Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði og upplýsinga- kerfa Orkuvera. Þjónusta við notendur kerfisins. Ber ábyrgð á viðhalds- og bilanaskráningu. Ber ábyrgð á að teikningar og önnur gögn sviðsins séu aðgengilegar og réttar. Vinnur að úrbótum og endurnýjun sem tengist rekstri og þróun kerfisins. HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og á Reykjanesi sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2015. www.hsorka.is Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins Sérfræðingur í stjórnbúnaði Orkuvera HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa til fyrirtækisins Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins Verkefnið er í samstarfi við tæknisvið HS Orku vegna djúpborunarverkefnis í umsjá fyrirtækisins. Helstu verkefni • Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins. • Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum. • Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega. • Samskipti við samstarfsaðila innan og utan fyrirtækisins. • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum. • Góð tungumálakunnátta (enska). • Gott vald á upplýsingatækni. • Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Sérfræðingur í Upplý ingatækni Upplýsingatækni HS Orku samanstendur af stjórnbúnaði orkuvera og upplýsingatækni fyrirtækisins. Leitast er eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á tækni og hefur mjög ríka þjónustulund. Helstu verkefni • Rekstur á upplýsingakerfum. • Dagleg notendaþjónusta og kerfisumsjón. • Uppsetning og þjónusta á vél- og hugbúnaði. • Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði orkuvera. • Samskipti við þjónustuaðila og birgja. • Vinna að úrbótum og endurnýjun upplýsingakerfa sem og kerfa orkuvera. Hæfniskröfur • Menntun og reynsla á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, tæknifræði eða verkfræði. • Reynsla af rekstri Microsoft umhverfis, útstöðvum og netþjónum. • Þekking á Microsoft SQL, skýrslugerð og gagnagrunnum æskileg. • Microsoft prófgráður eru kos ur. • Þekking á Dynamics Ax er kostur. • Reynsla úr rafmagnsfræðum er kostur. • Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. U sóknarfrestur er til og með fimmtudags 14. júlí 2016. HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Heildarfjöldi starfs- manna er um 60. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. www.hsorka.is Viðskiptastjóri hjá Epli Við leitum að viðskiptastjóra til að annast sölu og ráðgjöf til fyrirtækja og opinberra stofnanna. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, vera sveigjanlegur og hafa frumkvæði sem og gott auga fyrir nýjum tækifærum. Epli er sölu- og dreifingaraðilli fyrir ölda vörumerkja á Íslandi m.a. Apple, Libratone og Beats. Viðskiptastjórar sjá um sölu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt tilfallandi sérverkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur - Haldgóð menntum sem nýtist í starfinu - Reynsla af viðskiptastjórnun, ráðgjöf og sölu til fyrirtækja er æskileg - Brennandi áhugi á tæknibúnaði og lausnum frá Apple. - Þekking á menntamálum og opinberri stjórnsýslu er kostur - Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð - Góðir samskiptahæfileikar - Góð íslensku - og enskukunnátta Umsóknir skulu, auk ferilskrár, innihalda stutt bréf þar sem fram kemur kynning á viðkomandi og hvers vegna hann telur starfið henta sér. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið atvinna@epli.is fyrir 10. Júlí. Epli.is er sölu-, þjónustu- og dreifingaraðili Apple á Íslandi. Verslanir á Laugavegi 182 og í Smáralind · sími 512 1300 · epli.is Ungmennafélag Kjalnesinga auglýsir eftirfarandi stöður Íþróttafulltrúi 50% Starf Sundþjálfari Frjálsíþróttakennari Þjálfari í boltaíþróttum Leiklistakennari Sjá nánari upplýsingar á UMFK.is Umsóknafrestur er til 15. júlí 2016. 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 5 -0 5 D C 1 9 E 5 -0 4 A 0 1 9 E 5 -0 3 6 4 1 9 E 5 -0 2 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.