Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 33
Landspítali vill ráða öfluga hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á og vilja vinna við bráðahjúkrun,
aðallega hjartasjúklinga. Um er að ræða afar áhugaverðan og spennandi starfsvettvang með
þverfaglegri nálgun á greiningu, meðferð og umönnun sjúklinga með bráða hjartasjúkdóma.
Á hjartagátt starfa um 50 manns, þar er veitt bráðaþjónusta við hjartasjúklinga auk fjölbreyttrar
dag- og göngudeildarþjónustu. Að auki er veitt þjónusta við aðra sjúklingahópa eftir þörfum. Gott
tækifæri gefst til að öðlast mikla reynslu og þekkingu á hjartasjúkdómum. Mikil og náin samvinna
er við hjartadeild og hjartaþræðingadeild. Möguleikar eru á þróun í starfi, ekki síst í formi
spennandi fræðslu, námskeiða og ráðstefna. Einnig er fagráð hjartahjúkrunar mjög öflugt. Deildin
er sólarhringsdeild sem er opin alla daga vikunnar.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Hjartagátt
Landspítali sækist eftir öflugum verkfræðingi/ tæknifræðingi í fullt starf verkefnastjóra á
fasteigna deild rekstrarsviðs. Um er að ræða krefjandi starf í fjölbreyttu og spennandi starfs-
umhverfi við rekstur núverandi bygginga og undirbúning nýrra bygginga á Hringbrautarlóð.
Þátttaka í stöðugum umbótum (Lean) á Landspítala.
Fasteignadeild telur um 60 starfsmenn sem sjá um rekstur fasteigna og lóða Landspítala og annast
breytingar og viðhald á húseignum og húskerfum Landspítala. Einnig er þar unnið að skipulagi
húsnæðis spítalans, uppsetningu nýrra tækja og breytingum á húsnæði í takt við þróun starfsemi
spítalans.
VERKFRÆÐINGUR/ TÆKNIFRÆÐINGUR
Fasteignadeild
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús
landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla
á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
LANDSPÍTALI ... VILTU KOMA Í LIÐIÐ?
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA;
WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS
Íþróttakennara
vantar á Vopnafjörð
Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir
íþróttakennara fyrir næsta skólaár.
Skólinn er heilsueflandi grunn-
skóli og er með fleiri íþróttatíma en
ætlast er til. Við skólann er ágætt
íþróttahús með heilsurækt. Einherji,
íþróttafélag, heldur uppi öflugu
íþróttastarfi í byggðarlaginu og góðir möguleikar eru á
íþrótta- og einkaþjálfun samhliða íþróttakennslunni
Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi eru í boði.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256,
adalbjorn@vopnaskoli.is og aðstoðarskólastjóri í síma
8489768, sirra@vopnaskoli.is
Vopnafjarðarhreppur
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Kvenkyns baðvörður í sundlaug Kópavogs
· Karlkyns starfsmaður í sundlaug Kópavogs
Leikskólar
· Deildarstjóri í leikskólann Núp
· Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol
· Aðstoðarmatráður í leikskólann Urðarhól
· Leikskólakennari í leikskólann Urðarhól
· Leikskólakennari í leikskólann Marbakka
· Leikskólakennari í leikskólann Efstahjalla
· Leikskólakennari í leikskólann Dal
Grunnskólar
· Forstöðumaður dægradvalar í
Hörðuvallaskóla
· Deildarstjóri í Kópavogsskóla
· Matreiðslumaður í Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari í Álfhólsskóla
· Stærðfræðikennari í Salaskóla
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.
is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og
nánari upplýsingar.
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari
smáauglýsingar
smaar@frettabladid.is / visir.is
512 5000
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 8-17
Allar smáauglýsingar
vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
0
2
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
E
4
-E
8
3
C
1
9
E
4
-E
7
0
0
1
9
E
4
-E
5
C
4
1
9
E
4
-E
4
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
8
8
s
_
1
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K