Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 77
Ragnheiður Gröndal verður í Strandarkirkju á laugardag ásamt fríðu föruneyti. FRéttablaðið/Vilhelm sýningunni en þau hafa fengið til liðs við sig þrjá ólíka listamenn. Þeir eru: Finnbogi G. Kristinsson list- málari, Karl Gústaf Davíðsson, gull- og silfursmiður, og Jóhann Dalberg Sverrisson myndhöggvari. Þinn heimur er síðasta sumarsýn- ingin sem haldin verður í Perlunni. Aðgangur er ókeypis og verður sýningin framvegis opin milli 10.00 og 18.00. Allir velkomnir. 3.júlí Leiðsögn hvað? Leiðsögn um bárujárnsklædda burstabæinn Krók hvenær? 13.00 hvar? Krókur á Garðaholti við Garða- kirkju Í dag stendur gestum safnsins í Króki á Garðaholti, við Garða- kirkju í Garðabæ, tækifæri til að hitta í eigin persónu konu sem ólst þar upp en þá verður Elín Vil- mundardóttir á staðnum og segir frá lífinu á bænum. Elín verður á staðnum frá klukkan 13.00 til 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sýningar hvað? Opnun sýningarinnar The Island of Light hvenær? 14.00 hvar? Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri Ítalska listakonan Mirta Vignatti opnar sýninguna The Island of Light í Mjólkurbúðinni í Lista- gilinu á Akureyri í dag, sunnudag. Listakonunni Mirtu Vignatti var mjög umhugað um tímabili mikilla fólksflutning þegar hún vann verkin á sýningunni. Sýning Mirtu stendur til 10. júlí og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi. Allir vel- komnir. hvað? Fornbíladagurinn hvenær? 13.00 hvar? Árbæjarsafn Í dag er boðið upp á hina árvissu og vinsælu fornbílasýningu á Árbæjar- safni. Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á safnsvæðinu. Félagsmenn verða á staðnum og spjalla við gesti. Safnið verður opið frá klukkan 10.00 til 17.00 en sýning Fornbílaklúbbsins hefst klukkan 13.00. Heitt á könn- unni í Dillonshúsi og boðið upp á þjóðlegar og heimilislegar veitingar. Allir velkomnir. Ókeypis inn fyrir yngri en 18 ára sem og 70 ára og eldri. Tónlist hvað? Englar og menn hvenær? 14.00 hvar? Strandarkirkja Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju í dag, sunnu- dag. Verður hún svo alla sunnu- daga í júlí. Hátíðin er nú haldin í fjórða sinn og verður í ár glæsileg sönghátíð líkt og á síðasta ári þar sem fjölmargir þjóðþekktir lista- menn koma fram. Þ ema hátíðar- innar er englar og menn, land, náttúra, trú og saga þar sem íslensk þjóðlög og sönglög, ásamt inn- lendum og erlendum trúarljóðum og klassískum verkum hljóma á um klukkustundarlöngum tón- leikum. Hátíðin hefst með þjóð- lagatónleikum undir yfirskriftinni „Sálir okkar mætast“ þar sem Ragnheiður Gröndal söngkona og Guðmundur Pétursson gítarleikari koma fram en sérstakir gestir á tónleikunum verða breska þjóð- lagasöngkonan Heloise Pilkington og Jennifer Bennett sem leikur á gömbu. Allir velkomnir. Dans hvað? Dans hvenær? 20.00 hvar? Ásgarður, Stangarhyl Sunnudagskvöld eru kjörin til að stíga dans. Því mun hljómsveit hússins leika fjölbreytta danstónlist í kvöld. Veitingar eru við flestra hæfi og allir hjartanlega velkomnir. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 41L A U g A R D A g U R 2 . j ú L í 2 0 1 6 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 4 -C 0 B C 1 9 E 4 -B F 8 0 1 9 E 4 -B E 4 4 1 9 E 4 -B D 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.