Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 35
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. júlí 2016 3
Spennandi starf
Verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Geysir framleiðir gæða
fatnað víðsvegar um
heiminn frá starfsstöð
sinni í miðborg
Reykjavíkur.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/3168
Hæfniskröfur
Menntun í viðskiptafræði eða sambærilegu námi
Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði
Hæfni til að skilja rekstur og metnaður til að ná árangri
Greiningarhæfni og færni í notkun á Excel
Ögun í vinnubrögðum og skipulagsfærni
Lipurð í mannlegum samskiptum
Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Þekking á Illustrator kostur
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
9. júlí
Starfssvið
Umsjón með framleiðslu, pöntunum og verðútreikningum.
Samskipti við birgja
Áætlanagerð og eftirfylgni
Umsjón með birgðarhaldi
Skipulagning verkefna
Verkefnavinna í Navision og Excel
Geysir Shops ehf. og Arctic Shopping ehf. auglýsa eftir úrræðagóðum verkefnastjóra í framleiðsludeild. Félögin eiga og reka
10 verslanir í Reykjavik, Haukadal og Akureyri.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Skorri Rafn Rafnsson
forstjóri Móbergs, skorri@moberg.is
Móberg var stofnað árið 2012 og í dag starfa hjá fyrirtækinu rúmlega 60 einstaklingar með sérhæfða en mismunandi
þekkingu á fjölmörgum sviðum eins og nýsköpun, viðskiptaþróun, tækni og hugbúnaðarþróun, fjármálum, lögræði
og markaðssetningu.
Við einsetjum okkur að þróa fjármálatæknilausnir, sem hreyfa við markaðnum og skapa ávinning fyrir notendur.
Okkar sýn er að innan 5 ára þá verðum við eitt af leiðandi fjármálatækni fyrirtækjum í Evrópu.
MÓBERG LEITAR AÐ SÉRFRÆÐING
Í ÁHÆTTUSTÝRINGU OG GREININGU
Menntun
Meistaragráða í fagi sem nýtist í starfinu, svo sem hagfræði,
viðskiptafræði, verkfræði eða stærðfræði
A.m.k. þriggja ára reynsla úr fjármálageiranum.
Reynsla af innheimtu, áhættustýringu, greiningarvinnu eða
af fjármálasviði er kostur
Þekking
Hugbúnaður: Microsoft Oce og SQL. Þekking á R eða
öðrum tölfræðihugbúnaði og Business Objects kostur
Sérhæfing: fjármál fyrirtækja, greining ársreikninga,
áhættustýring og útlánaeftirlit
Auka verðmæti gagna félagsins m.a. með því að þróa
virðisaukandi skýrslur og vörur
Vinna náið með viðskiptastýringu um ráðgjöf til
viðskiptavina félagsins tengt notkun á vörum þess
Gerð skýrslna, hvort sem er til innanhússnota eða til
viðskiptavina
Önnur verkefni sem tengjast nýtingu og úrvinnslu á
gögnum félagsins og þróun vara tengdum þeim
Helstu verkefni eru
Við leitum að öflugum starfsmanni í að leiða áhættustýringu-
og greiningarvinnu hjá Móberg sem verður lykilaðili í að auka
virði gagna okkar. Um er að ræða nýtt svið innan fyrirtækisins
og mun viðkomandi aðili hafa mikil áhrif á hvernig það þróast.
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
0
2
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
E
4
-F
B
F
C
1
9
E
4
-F
A
C
0
1
9
E
4
-F
9
8
4
1
9
E
4
-F
8
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
1
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K