Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 58
Þessi miðill á vel við mig, ólíkt ferlinu í vöruhönnuninni þá get ég séð um allt sjálf frá a til ö. Björg Juto „Ég hef alltaf sinnt einhverri myndlist og hef verið teiknandi síðan ég man eftir mér. Í Listahá- skólanum hafði ég mikla ánægju af grafík og teikningin heillaði mig strax á unglingsárunum í Mynd- listaskólanum, blýanturinn og skissubókin hafa ávallt fylgt mér. Þetta er þó mín fyrsta sýning á olíu verkum,“ segir vöruhönnuður- inn Björg Juto, en hún er listamað- ur júlímánaðar í galleríinu Art 67 á Laugavegi. Sýningin verður opnuð í dag klukkan 14. „Ég er með verk af ýmsum stærðum og mismunandi gerð- um og prófa mig áfram með ýmis mótív. Meirihluti verkanna eru málverk byggð á ljósmyndum sem ég hef tekið, en það er ekki algilt, nokkur verkanna eru komin frá sjálfri mér,“ útskýrir Björg. „Þessi miðill á vel við mig, ólíkt ferlinu í vöruhönnuninni þá get ég séð um allt sjálf frá a til ö og það hentar mér mun betur. Ég reikna með að halda áfram á þessari braut og er strax farin að hugsa til næstu sýningar. Ég hef líka nóg að gera á öðrum vettvangi í augnablikinu, með fjögur börn og stórt heim- ili,“ segir Björg. Hún kom sér upp vinnustofu á heimilinu og hefur unnið að sýningunni linnulaust síð- ustu mánuði. „Mig langar að undirbúa næstu sýningu með meiri fyrirvara,“ segir hún. Það er mikill kostur að hafa vinnustofuna á heimilinu upp á börnin að gera. Eins er gott að geta gripið í málverkið þegar laus stund gefst og gott að geta haft verkið fyrir augunum allan dag- inn, melt það ef svo má segja.“ Með þessu fyrirkomulagi taki fjöl- skyldan einnig óhjákvæmilega þátt í verkefninu. „Sá yngsti, 6 ára, hefur þegar pantað hjá mér þrjár myndir og hefur mjög ákveðnar skoðanir á því hvernig þær eiga að líta út. Börnin eru líka búin að velja topp Börnin hörðustu gagnrýnendurnir Björg Juto vöruhönnuður er listamaður júlímánaðar í Art 67. Hún hefur verið síteiknandi frá barnæsku og opnar sína fyrstu málverka - sýningu í dag. Vöruhönnunin hefur verið lögð á hilluna í bili. „Meirihluti verkanna eru málverk byggð á ljósmyndum sem ég hef tekið en það er ekki algilt, nokkur verkanna eru komin frá sjálfri mér.“ Vöruhönnuðurinn Björg Juto opnar sína fyrstu málverkasýningu í dag en hún er listamaður júlímánaðar hjá Art 67. Mynd/Eyþór tíu verkin og hvað þau gætu hugs- að sér að hengja upp heima hjá sér. Og eins er miskunnarlaust búið að tilnefna ljótustu myndirnar. Þetta eru mínir hörðustu gagnrýnend- ur,“ segir Björg hlæjandi. „Þetta er þroskandi fyrir krakkana, þau mynda sér skoðun á myndlist.“ heida@365.is Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Flottar sumarföt fyrir flottar konur Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Góðar gallabuxur Háar í mittið 7/8 lengd 2 litir kr. 14.900.- str. 36-46/48 365.is Sími 1817 ALLA VIRKA DAGA KL. 19:10 SPJALLÞÁTTADROTTNINGIN ELLEN NÝR TÍMI 2 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R8 F ó l k ∙ k y n n i n G A R b l A ð ∙ h e l G i n 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 E 4 -A 8 0 C 1 9 E 4 -A 6 D 0 1 9 E 4 -A 5 9 4 1 9 E 4 -A 4 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.