Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 67
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
Ingrún Ingólfsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
Þrastarási 44, Hafnarfirði,
lést af slysförum 5. júní sl.
Útför hennar fer fram frá Víðistaðakirkju
fimmtudaginn 7. júlí kl. 13.00.
Magnús Gíslason
Hersir Gíslason Carola Falk
Vala Magnúsdóttir Eiríkur Haraldsson
Daði Magnússon Dagbjört Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Ragna Jónsdóttir
lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk
þriðjudaginn 28. júní.
Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju
fimmtudaginn 7. júlí klukkan 13.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hennar er vinsamlegast bent á MS-félag Íslands.
Theodór Jóhannesson
Björn Theodórsson Valgerður Kristjónsdóttir
Helga Theodórsdóttir Örn Friðrik Clausen
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Sigríður Steinunn
Jónasdóttir
frá Brekkum,
lést 26. júní síðastliðinn. Útförin fer fram
frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 5. júlí
klukkan 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent
á kvennadeild Landspítalans.
Pálmi Sævar Þórðarson Hafdís Ásgeirsdóttir
Jónas A. Þórðarson Heiðrún P. Maack
Bergrún Lilja, Guðný Lilja, Pétur Geir,
Guðbjörg Stella og Júlíana.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sigvaldi Ármannsson
bóndi,
Borgartúni, Þykkvabæ,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
26. júní.
Útförin fer fram frá Þykkvabæjarkirkju
miðvikudaginn 6. júlí kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jóna Katrín Guðnadóttir
Elsku eiginkona mín, dóttir, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Steinunn María
Einarsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
Ásakór 13, Kópavogi,
lést á líknardeild Landspítalans 27. júní.
Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju
miðvikudaginn 6. júlí kl. 13.
Páll Einarsson
Sigrún Rósa Steinsdóttir
Sigrún Birgitte Pálsdóttir
Einar Pálsson Kristjana Jónsdóttir
Gunnar Þór Pálsson Chloë Malzac
barnabörn og langömmubörn.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
Andrésar Hauks Ágústssonar
frá Hemlu, V-Landeyjum,
til heimilis að Seljahlíð, Hjallaseli 55.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Seljahlíðar.
Aðalbjörg Kristjánsdóttir
Ágúst Ingi Andrésson Bryndís Jónsdóttir
Ingibjörg Andrésdóttir Hreinn Guðmundsson
Guðjón Már Andrésson
Helgi Magnússon
afa- og langafabörn.
Kærar þakkir fyrir hlýjar
kveðjur og vinarhug vegna
fráfalls og útfarar
Margrétar
Indriðadóttur
fyrrverandi fréttastjóra.
Örnólfur Thorsson og Margrét Þóra Gunnarsdóttir
Guðmundur Andri Thorsson og Ingibjörg Eyþórsdóttir
Margrét Edda Örnólfsdóttir, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir,
Gunnar Thor Örnólfsson, Svandís Roshni Guðmundsdóttir,
Sólrún Liza Guðmundsdóttir
Ástkær sambýliskona mín,
móðir og dóttir,
Sigrún Birna Grímsdóttir
Höfðabraut 2, Akranesi,
andaðist á heimili sínu 16. júní.
Útförin fór fram í kyrrþey 29. júní.
Opnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir syni
hennar. Bankanr. 0114-15-382722. Kennitala 010978-4759.
Þorvaldur Ingi Guðjónsson,
Grímur Ingi Einarsson, Haukur Logi Einarsson,
Bergsteinn Mar Einarsson,
Grímur Þóroddsson, Þórný Sigurjónsdóttir,
fjölskylda og vinir.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samhug, hlýju og vináttu við
andlát og útför okkar ástkæru
Ingibjargar F. Hjartar
Höfða, Akranesi.
Sérstakar þakkir til Höfða, hjúkrunar- og
dvalarheimilis, fyrir frábæra umönnun.
Dagný Þorgilsdóttir Neal Hermanowicz
Hörður Þorgilsson Lilja Stefánsdóttir
Fríða Þorgilsdóttir
og barnabörn.
Ástkær dóttir okkar, systir,
mágkona og frænka,
Þórný Jónsdóttir
frá Reyni í Mýrdal, til heimilis að
Sólheimum í Grímsnesi,
lést á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi þriðjudaginn 28. júní.
Útförin fer fram frá Reyniskirkju í Mýrdal
þriðjudaginn 5. júlí klukkan 14.
Jón Sveinsson
Erla Pálsdóttir
systkini og fjölskyldur.
Okkar innilegustu þakkir fyrir
auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
Niels P. Sigurðsson
fv. sendiherra.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafnistu,
Boðaþingi fyrir einstaka velvild og umönnun.
Rafn A. Sigurðsson Anna Júlíana Sveinsdóttir
Karitas Sigurðsson Alexander Mitrogogos
Sigurður B. Sigurðsson Viky Figueras-Dotti
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær frændi okkar,
Sigurður Reimarsson
(Siggi Reim)
lést á Dvalarheimili aldraðra,
Hraunbúðum í Vestmannaeyjum,
þann 27. júní sl.
Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 9. júlí kl. 14.
Anna Ingibjörg Lúðvíksdóttir
Sigurður Ingi Lúðvíksson
Bjarni Reynir Bergsson
Sigurpáll Bergsson
Bergur Bergsson
og fjölskyldur.
Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
Unnur Sveinsdóttir
Dalalandi 14, Reykjavík,
lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. júní sl.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 7. júlí kl. 13.
Kristján Ágúst Baldursson Stefanía Þorvaldsdóttir
Sveinn Baldursson
Einar Valur Baldursson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir samúð og
hlýhug við andlát og útför sonar
míns, bróður okkar og vinar,
Richarðs Þórs Ásgeirssonar
flugvallarstjóra.
Sérstakar þakkir til HSSK, True North,
ISAVIA og Brunavarðafélagsins og allra sem
hafa stutt okkur.
Dóra Georgsdóttir
Ásgeir Ásgeirsson Berglind Ólafsdóttir
Fanný Fjóla Ásgeirsdóttir
Viðar Ásgeirsson Guðrún María Einarsdóttir
Geir R. Tómasson
Hrærðum huga og hjarta þakka ég ykkur öllum sem
glödduð mig og heiðruðuð á aldarafmæli mínu og bið
ykkur öllum blessunar Guðs.
100
ára afmæli
Merkisatburðir
1178 Þorlákur Helgi Þórhallsson er vígður Skálholtsbiskup í
Niðarósdómkirkju.
1876 Alls 752 Norðlendingar leggja af stað með skoska gufu-
skipinu Verona frá Akureyri til Glasgow, þaðan munu þeir sigla til
Ameríku til að setjast að. Þetta er stærsti hópur sem fer í einni
ferð til Vesturheims.
1907 Tveir Þjóðverjar farast í Öskjuvatni þar sem þeir eru við
rannsóknir.
1937 Snekkja Adolfs Hitlers, Aviso Grille, kemur til Íslands.
1948 Þriðji landsleikur Íslendinga í knattspyrnu er gegn Finnum
og vinna Íslendingar 2:0. Þetta er fyrsti sigur íslenska landliðsins
í fótbolta.
2013 Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð er
birt, þar er rekstur hans á undangengnum árum harðlega gagn-
rýndur.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 31L a U G a R D a G U R 2 . j ú L í 2 0 1 6
0
2
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
E
4
-C
F
8
C
1
9
E
4
-C
E
5
0
1
9
E
4
-C
D
1
4
1
9
E
4
-C
B
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
8
s
_
1
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K