Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 42

Fréttablaðið - 02.07.2016, Page 42
| AtvinnA | 2. júlí 2016 LAUGARDAGUR10 Volvo atvinnutæki | Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7070 • brimborg.is ÞÚ ERT ÖFLUGUR VÉLVIRKI/VÉLSTJÓRI Við leitum að öflugum vélvirkja/vélstjóra í okkar sterka teymi. Við byggjum nýtt og sérstaklega vel tækjum búið verkstæði að Hádegismóum 8 sem verður tilbúið haustið 2017. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið - því viljum við þig í hópinn núna. Í starfinu felst vinna við bilanagreiningu og viðgerðir á vörubílum og rútum ásamt þátttöku í þjálfun og símenntun. Hæfniskröfur: - Réttindi í bifvélavirkjun/vélvirkjun eða reynsla í vörubílaviðgerðum. - Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt - Góð þjónustulund og vilji til að vera hluti af góðri liðsheild Kynntu þér starfið nánar og sæktu um á www.brimborg.is. Þú færð allar upplýsingar hjá Jóhanni Rúnari, þjónustustjóra, í síma 515 7072. Hringdu núna! - og vilt vinna á nýjum, framúrskarandi vinnustað SÆKTU UM Í DAG! Umsóknarfrestur er til 6. september 2016 Flugakademía Keilis // Ásbrú // 578 4000 // ugvirkjun@keilir.net // www.ugvirkjun.is Starf kennara í flugvirkjanámi Keilis Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjun með B1 eða B2 réttindi. Ráðið er í fullt starf og/eða hlutastarf. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis á netfangið runar.arnason@keilir.net eða í síma 578 4000. með áhuga á umönnun aldraðra laus störf sólvangur hjúkrunarheimili sjúkraliðar • Hlutastörf eftir samkomulagi • Viðkomandi þarf að hafa áhuga og reynslu á umönnun aldraðra • Starfið er laust nú þegar aðhlynning • Hlutastörf eftir samkomulagi. • Viðkomandi þarf að hafa áhuga og reynslu á umönnun aldraðra • Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eldhússtarf • 60% dagvinnuvaktir virka daga • Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga og reynslu af eldhússtörfum • Starfið er laust nú þegar hjúkrunarfræðingur • Hlutastörf eftir samkomulagi • Starfið er laust frá 1. ágúst Reynsla og áhugi af hjúkrun aldraðra skilyrði. umsóknir má nálgast á heimasíðu sólvangs, www.solvangur.is. Karlar janfnt sem konur eru kvattir til að sækja um. fyrir rétta einstaklinga HjúkRunaRHeimili Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Um framtíðarstarf er að ræða og 100% starfshlutfall. Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjónustufyrir tækjum landsins og fagnar í ár 85 ára afmæli. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu og gerir út fjölda hópferðabifreiða. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri. Eiginleikar og hæfniskröfur: • Metnaður fyrir starfi, þjónustulund og handlægni • Góð færni í samskiptum og samviskusemi • Áreiðanleiki, reglusemi og góð heilsa • Iðnmenntun æskileg • Bílpróf • Góð íslenskukunnátta Helstu verkefni: • Umsjón og eftirlit með húseign og nærumhverfi • Minniháttar viðhald • Ábyrgð á daglegum rekstri lagers • Móttaka, afhending, skráning og tiltekt á vörum • Umsjón með umhirðu lagersvæðis • Ýmis önnur tilfallandi störf Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí. Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá. Eingöngu er tekið við umsóknum á ráðningarvef Guðmundar Jónassonar, https://gjtravel.rada.is/is/. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Edda Björk Kristjánsdóttir, edda@gjtravel.is. GUÐMUNDUR JÓNASSON EHF óskar eftir að ráða húsvörð/lagerstjóra til starfa Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515 0 2 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :1 5 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E 5 -0 A C C 1 9 E 5 -0 9 9 0 1 9 E 5 -0 8 5 4 1 9 E 5 -0 7 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 1 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.