Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.1985, Page 7

Víkurfréttir - 07.02.1985, Page 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 7. febrúar 1985 7 Tuskubúðir og þjónustustofnanir - er það eini vilji ráðamanna í atvinnumálum? Það voru ekki allir á eitt sáttir með þær fullyrðingar KarlsSteinars Guðnasonar, formanns VSFK, í lands- málafjölmiðlunum á dögun- um, að stefna ráðamanna í atvinnumálum beindist að fjölgun tuskubúða og ann- arra þjónustustofnana á Suðurnesjum, í stað upp- byggingar í sjávarútvegi. ( þessum orðum Karls Steinars eru sannleikskorn sem við skulum skoða nán- ar. Ef horfið er nokkur ár aftur í tímann kemur í Ijós að hér á Suðurnesjum var sjávarútvegur uppistaðan í atvinnurekstri og þjónusta í sambandi við hann, en núer oiain onnur. Keflavík er ekki lengur sjávarútvegspláss, heldur fyrst og fremst verslunar- og þjónustustaður. Bygg- ist sú þjónusta á ýmsu öðru en sjávarútvegi. Njarðvík er orðinn svefnbær Keflavík- urflugvallar, önnur byggð- arlög halda sér enn að nokkru leyti við sjávarút- veg, og þá sérstaklega Sand gerði og Grindavík. Hvort sem menn eru sáttir við þetta eða ekki, þá er Afleiðingar farmannaverkfallsins: Útskipun á saltsíld seinkar Að morgni þriðjudagsins í síðustu viku þegar verkfall farmanna skall á, voru tvö flutningaskip til afgreiðslu í Landshöfninni Keflavík- Njarðvík. Annað þeirra hélt út á ytri höfnina klukku- stund áður en verkfallið átti að koma til framkvæmda og beið þar í von um að ekkert yrði úr boðaðri vinnustöðvun, til að hægt yrði að skipa meiri saltfiski út í skipið. Þetta var flutn- ingaskipið Mar. Sigldi það í átt til erlendra hafna þegar Ijóst var að úr verkfalli varð. Er skipið nú í sinni siðustu ferð undir íslenskum fána. (Keflavíkurhöfn var vöru- flutningaferjan Drangur frá Akureyri að taka salt frá Saltsölunni og var vinnu við skipið haldið'áfram þar til henni var lokið um kvöld- matarleytið, en þá fór skip- ið. Að sögn Jóns Norðfjörð, framkvæmdastjóra Skipa- afgreiðslu Suðurnesja, er Ijóst að áætlun nokkurra skipa sem hingað áttu að koma var breytt vegna verk- fallsins, og mun það m.a. hafa í för með sér seinkun á útskipun á saltsíld. Ef verk- fallið dregst eitthvað á lang- inn mun það hafa áhrif hér á fleiri sviðum. - epj. Slökkvilið og sjúkralið: Mikill tímasparnaður ef vaktir eru viðhafðar í síðasta tölublaði Víkur- frétta var greinarflokkur um útköll hjá slökkviliði og sjúkrabil. Var þar bent á að spara mætti dýrmætar minútur ef vakt væri komið á allan sólarhringinn. Var sagt að ef vakt væri, mætti senda fyrstu hjálp svo til um leið og ósk bærist. En hvað þýða þessi orð? Hjá Brunavörnum Suður- nesja liggja frammi upplýs- ingar um, að fyrir nokkrum misserum var slökkviliðið kvatt út upp á Iðavelli. Á sama tíma var liðið á æf- ingu á slökkvistöðinni. Mældist liðið vera 2-4 mín- útur á staðinn. Einnig liggja fyrir upplýsingar um að við- bragðið er það sama hjá sjúkraliðinu, ef það er til- búið á staðnum þegar út- kall berst. Þessar upplýsingar sannaenn betur, að vaktall- an sólarhringinn er það sem koma skal. Með því má spara mikinn og dýrmætan tíma, sem anars fer í að koma þeim mönnum sem sinna þessum störfum, á stöðina, ef þá á annað borð næst til þeirra. En frá því var greint nánar í síðustu grein. epj. Nýr bátur til Sandgerðis I siðasta mánuði bættist nýr bátur i fiskiskipaiiota Sand- gerðinga. Er hér um að ræða 90 tonna eikarbát sem þeir bræóur Guðlaugur Vignir, Jón Bjarni og Heimir Sigur- sveinssynir hafa keypt frá Hornafirði og ber nafnið Akurey SF 52. - epj. K.K. Pöbbinn Vesturbraut 17 Fyrsti og eini pöbbinn á Suðurnesjum Opið: Fimmtudaga frá kl 19 Föstudaga frá kl. 19 Laugardaga frá kl. 18 Sunnudaga frá kl. 19 þetta bláköld staðreynd. Sjávarútvegur og það sem honum fylgir er orðinn sá atvinnuvegur sem færri og færri sækja í. Það hefur orðið stórfelld fækkun frystihúsa og annarra fisk- verkunarstöðva á þessum tíma, auk þess sem fækkun hefur orðið umtalsverð í fiskiskipastól Suðurnesja- manna. Þrátt fyrir það að kosnar hafa verið nefndir til að snúa þessari þróun við, hefur það ekki orðið niður- staðan. Ráðamenn virðast hafa sofnað þyrnirósar- svefni í þessu máli, og því varla von á góðu, nema það sé þeirra vilji að gera þessa þróun að einkenni Suður- urnesjamanna, og hérverði tuskubúðir og aðrar þjón- ustustofnanir eini atvinnu- vegurinn i framtíðinni. epj. ... OG NÝR STAÐUR: HOLTSGATA 49 STEINDÓR SIGURÐSSON Ferðaþjonusta Suðumesja Holtsgötu 49, Ytri-Njarövík, sími 4444 PYL5A FRAM5KAR HAMBORQARI öviðrádanlegum orsökum Vérður opið $em bér segir: Pimtintudaga 12 - 20.30 FöstUdáQð 12 - 22,00 Laugardaga 12 - 22.00 Sunnudaga 12 - 20,30 Skynejiþitastaður t tijarðvík HRAUNÁS HF. BÍLALEIGA HRAUNSVEGI 25 - NJARÐVÍK SÍMI 1729

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.