Morgunblaðið - 14.10.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.10.2015, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2015 1 6 5 4 8 3 9 7 2 4 2 8 9 7 1 6 5 3 3 9 7 6 5 2 4 1 8 7 1 2 5 4 6 3 8 9 8 5 4 3 1 9 2 6 7 6 3 9 8 2 7 1 4 5 5 4 1 2 9 8 7 3 6 2 7 3 1 6 5 8 9 4 9 8 6 7 3 4 5 2 1 5 8 9 7 1 6 3 4 2 3 1 6 4 2 9 8 7 5 4 7 2 5 8 3 6 1 9 6 3 4 1 5 2 7 9 8 2 5 1 9 7 8 4 3 6 8 9 7 3 6 4 2 5 1 9 6 3 2 4 5 1 8 7 7 2 5 8 3 1 9 6 4 1 4 8 6 9 7 5 2 3 8 3 7 1 4 9 6 5 2 2 6 1 7 3 5 4 8 9 9 5 4 2 8 6 3 1 7 1 9 3 4 6 2 8 7 5 4 8 5 9 1 7 2 3 6 7 2 6 3 5 8 9 4 1 3 7 2 8 9 1 5 6 4 6 4 9 5 7 3 1 2 8 5 1 8 6 2 4 7 9 3 Lausn sudoku Illskiljanlegar ákvarðanir. V-AV Norður ♠ÁD7632 ♥5 ♦D9432 ♣7 Vestur Austur ♠KG8 ♠10954 ♥DG109863 ♥Á42 ♦87 ♦KG10 ♣8 ♣532 Suður ♠-- ♥K7 ♦Á65 ♣ÁKDG10964 Suður spilar 6♣. Frederic Wrang ákvað að passa sem gjafari í vestur. Hvers vegna, liggur ekki ljóst fyrir, en sú hægláta ákvörðun hans gerði Michal Nowosadzki í norður kleift að hefja leikinn með Tartan 2♠. Og sú ákvörðun auðveldaði Jacek Ka- lita í suður að stýra sögnum í 3G, frek- ar en laufslemmu. Kalita fékk út ♥D og tólf slagi eftir milda vörn. Þetta var í 5. lotu HM-úrslitaleiks Svía og Pól- verja. Hinum megin sat Piotr Gawrys með vesturhöndina og vakti á 3♥. Fredrik Nyström í norður harkaði sér í 4♦ (tígull og spaði) og Johan Upmark í suður stökk í 6♣. Nokkuð sjálfgefin sögn eins og mál æxlast, en eftir sem áður er slemman vita vonlaus. Og þó. Það fæddist fótur þegar Gawrys fletti upp útspilinu – spaðaáttu! Nú þarf bara að svína, henda niður tveimur tíglum og spila hjarta að kóngnum. En nei. Upmark fór upp með spaða- ásinn. Af hverju, liggur ekki ljóst fyrir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 O-O 10. d4 h6 11. h3 He8 12. Bc2 Bf8 13. Bd2 Ra7 14. axb5 axb5 15. dxe5 dxe5 16. Be3 c5 17. Rbd2 Dc7 18. Rh4 g6 19. Rf1 Rc6 20. De2 c4 21. Had1 Be6 22. Df3 Rh5 23. Rf5 Rf4 24. Bxf4 exf4 25. Rd4 Rxd4 26. cxd4 Ha2 27. Hb1 c3 28. e5 Hxb2 29. Hbc1 Hd8 30. Dxf4 Db6 31. Hed1 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Rússneski stórmeist- arinn Ernesto Inarkiev (2660) hafði svart gegn kúbverska kollega sínum Yuniesky Quesada Perez (2643). 31. … Hxc2! 32. Hxc2 Bb3 svartur stendur nú til vinnings vegna frípeða sinna tveggja. 33. Re3 b4 34. De4 Bxc2 35. Dxc2 Hxd4 36. Hxd4 Dxd4 37. e6 Df6 38. exf7+ Dxf7 39. Dd3 Bg7 40. Rd5 c2 41. Dxc2 Dxd5 42. Dxg6 b3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Um skeið var tilfelli (da. tilfælde) talið ótækt og reynt var að boða tilvik í staðinn. Á móti var sagt að það að falla til (eftir því sem til fellur) ætti rætur í fornu máli og tilfelli væri fullgilt. Halldór Laxness kallaði andstæðinga tilfellis „tilviksíslendinga“. Og orðum hans fylgdi þungi. Málið 14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu en þær urðu undan- fari fólksflutninga til Kan- ada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. október 1964 Rafreiknir Háskólans kom til landsins. Hann var með „40 þúsund stafanúmer“ og þótti afkastamikill. Nokkrum dög- um áður höfðu Skýrsluvélar fengið mun minni tölvu. Þá sagði í Vísi: „Fyrsti rafheil- inn kominn. Vinnur verk hundraða skrifstofumanna.“ 14. október 1999 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í Reykjavík. Meðal flytjenda voru Ensími, Gus Gus, Mínus, Toy Mach- ine og Quarashi. Tónleikar voru á Gauki á Stöng og í flugskýli á Reykjavíkur- flugvelli. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 1 5 8 2 8 7 3 9 7 5 4 2 7 3 7 5 5 4 9 8 7 1 4 9 3 1 9 7 3 2 3 5 7 2 1 9 6 1 7 2 5 9 7 5 1 9 3 2 5 8 6 1 3 1 6 2 8 9 9 5 2 7 9 3 6 2 5 9 1 3 2 1 6 5 7 3 1 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I X K J A R A N S S T Ö Ð U M N N W R R D U U E C R A S M R J N R M Y N O R V O D K A T E G U N D I R U R H J W X T P P D Z M Z I Z W T K K N H S B F Y T L X Z R Z P L R L Q R Æ C N E I N K A R I T A R I N N M I L G I H L S H N L S Z N L M Y U R V D H S G V K G K T Y A V R M Ð Ð O T I Ö T X Q U E A Z A E A U Í G U U Ó R F T S H T S Y I N O G T Í T I M J A U A P I T W U E A U R V G S X I K N Ð K O G O F K M M E Ó R K A K G S N B S S S G G W Í V H Z Á Y S P B Z A Ó U G M A W L N M G R A K L P P B M L L K X R S D S F U K O G E R V I Ó B Ö L A I L C L S V H V W R S X R L Y S T N J O Z T M B M Q C F U H U B F S G N U L L U N H Y W F P E R F V Z Blómanna Einkaritarinn Frelsast Hnullungs Höfuðból Kjaransstöðum Nældir Planka Skjótvirkum Skuttogari Skárust Slímugum Söluskattsins Vertíðum Vodkategundir Óvígðri 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 konungs- dóttir, 8 nær í, 9 konan, 10 sefa, 11 vagn, 13 höfðingsbragur, 15 farmur, 18 partur, 21 krass, 22 festu hönd á, 23 logi, 24 sannleik- urinn. Lóðrétt | Lóðrétt: 2 auðugur, 3 gabba, 4 spottar, 5 samtölu, 6 saklaus, 7 yndi, 12 blóm, 14 kraftur, 15 blý- kúla, 16 þátttakanda, 17 frétt, 18 grét hátt, 19 furðu, 20 sjá eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 jóker, 4 dusta, 7 felds, 8 róleg, 9 set, 11 rúmt, 13 laun, 14 jafna, 15 skrá, 17 gums, 20 err, 22 mætum, 23 aftur, 24 arana, 25 tolla. Lóðrétt: 1 jöfur, 2 kúlum, 3 rass, 4 durt, 5 selta, 6 augun, 10 elfur, 12 tjá, 13 lag, 15 semja, 16 rotta, 18 umtal, 19 syrta, 20 emja, 21 rakt. LEIKFÖNGIN FÆRÐU Í KRUMMA SKOÐAÐUÚRVALIÐ Á KRUMMA.IS Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 krumma.is HÓLAR 21.700.- • 2 LITLIR • 2 MIÐSTÆRÐ • 1 STÓR www.versdagsins.is Í honum eigum við endurlausnina, fyrirgefningu synda okkar...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.