Morgunblaðið - 14.10.2015, Page 40

Morgunblaðið - 14.10.2015, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2015 Dægurperlur frá gullaldartíma djassins verða fluttar á Söngvara- kvöldi djassklúbbsins Múlans í kvöld, í boði söngkonunnar Ragn- heiðar Gröndal. Tónleikarnir hefj- ast kl. 21 og fara fram á Björtu- loftum á 5. hæð Hörpu. Á tónleikunum koma fram söngkonan Ellen Kristjánsdóttir og söngvarinn Valdimar Guðmundsson ásamt Ragnheiði sem mun bæði syngja, leika á píanó og leiða hljómsveitina. Meðlimir hljómsveitarinnar munu einnig taka lagið, að því er fram kemur í tilkynningu, þeir Andri Ólafsson bassaleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Haukur Gröndal mun leika á saxófón og klarínett. „Þetta verða mjög notalegir og heimilislegir tónleikar. Ég bað um að fá að koma þarna fram og flytja lög sem þau langaði að syngja frá þessu tímabili, gullöld djasstónlist- arinnar. Þetta eru gömul dægurlög frá þessum tíma. Ellen hefur mikið sungið þessa tónlist, bæði með Borgardætrum og svo hljóðritaði hún eina plötu með svona standör- dum. Hún ætlar að syngja eitthvað af þeirri plötu, að vísu ekki á ís- lensku, þetta verður allt á ensku hjá okkur,“ segir Ragnheiður. Flutt verði lög sem sungin hafi verið af Frank Sinatra, Julie London o.fl. og allir söngvararnir taka lagið saman í einhverjum þeirra. „Ég hlakka bara rosalega til. Mér finnst svo rosalega gaman að syngja þessa tónlist með góðu fólki,“ segir Ragnheiður. Spurð að því hvort hún sé lunkin að leika djass á píanó segist Ragn- heiður telja sig alveg ágæta. „Mað- ur lærir alltaf eitthvað nýtt,“ segir hún. helgisnaer@mbl.is Djassar Ragnheiður Gröndal leikur og syngur dægurperlur frá gullald- artíma djassins með úrvalsliði tón- listarmanna á Björtuloftum í kvöld. Notalegir og heim- ilislegir tónleikar Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Svalaskjól - sælureitur innan seilingar The Martian 12 Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjand- samlegri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.55 Háskólabíó 17.30, 21.00 Borgarbíó 17.30, 22.00 Black Mass 16 Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur mafíósann James „Whitey“ Bulger á að vinna með lögreglunni gegn mafíunni. Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.45 Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 20.00 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnu- markaðinn og gerist lærling- ur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 The Walk Saga línudansarans Philippe Petit, sem gekk á milli Tví- buraturnanna í World Trade Center-byggingunni árið 1974. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 21.00 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 17.00, 22.40 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hotel Transylvania 2 Drakúla er í öngum sínum. Afastrákurinn hans, Dennis, er hálfur maður og hálfur vampíra en virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírsk- um eiginleikum sínum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi eru sauðfjárbændur á sjö- tugsaldri og hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 20.00 Pawn Sacrifice 12 Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Í seinni heimsstyrjöldinni fór allt á annan endann í ís- lensku samfélagi vegna sam- skipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.15 Chasing Robert Barker Bíó Paradís 22.15 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára. Red Army Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vin- áttu hans á ný og eltir hann til LA, en það hĺýtur að enda með ósköpum. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.40, 17.45, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.30, 22.45 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.20 Klovn Forever 14 Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpa- kóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.10 Legend 16 Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka- veðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Everest 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.