Víkurfréttir - 14.01.1988, Blaðsíða 2
mun
2 Fimmtudagur 14. janúar 1988
mun
Utgefandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 14, II. hæö - Sími 14717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstjórn:
Emii Páll Jónsson
heimasimi 12677
Páll Ketilsson
heimasimi 13707
Fréttadeild:
Emil Páll Jónssoni
Auglýsingadeild:
Páll Ketilsson
Upplag: 5100 eintök sem dreift er ókeypis
um öll Suðurnes
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik
1-57-22 • 1-57-22 • 1-57-22
FASTEIGNAÞJÓNUSTA
SUÐURNESJA
Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722
Elías Guðmundsson, sölustjóri
Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur
KEFLAVÍK: NJARÐVÍK:
Háteigur 12, 1. hæð:
2ja herb. ibúö. Góöur staö-
ur .... 1.900.000-1.950.000
Mávabraut 2, 1. hæð, 2ja
herb. ibúö. Skipti möguleg á
stærri ........ 1.800.000
Faxabraut 34B, 70 m2 íbúö í
kjallara, ágætis íbúö.
1.350.000
Ásabraut, 2ja herb. íbúö á
neðri hæö, íbúö í góöu
standi ........ 1.400.000
Heiðarból 8, 3ja herb. góö
íbúö á jaröhæö 2.800.000
Hringbraut 59, 2. hæð, ibúð í
góöu standi, laus strax.
1.550.000
Háteigur 16, 87 m2 ibúö
ásamt bílskúrssökkli. Góö
eign, góö staösetning.
3.300.000
3ja herb. ibuðir viö Máva-
braut.
SANDGERÐI:
( byggingu 105 m2 íbúöar-
hús ásamt 50 m2 bílskúr.
Fokhelt.
Holtsgata 19:
Eign i mjög góöu standi. 136
m2 einbýlishús ásamt bíl-
skúr. 4 svefnherb. og stofa,
ný miðstöðvarlögn og ofn-
ar, nýtt gler og gluggar, allt
nýtt á baöherbergi. Skipti
möguleg á raöhúsi.
5.600.000
Brekkustigur 17, miöhæð,
137 m2 hæö ásamt 70 m2 bíl-
skúr. Sér þvottahús, mjög
endurbætt eign 3.400.000
Þórustigur 12, niðri, 2 herb.
og eldhús ásamt liltum
geymsluskúr. íbúö i góðu
standi ......... 1.100.000
2ja og 3ja herb. ibúðir við
Fifumóa og Hjallaveg.
Brekkustigur 33:
Fullbúin glæsileg ný ibúð, 2
svefnherb. og stofa ásamt 10
ferm. herb. í kjallara. Sér
þvottahús á hæöinni. Sam-
eign: Geymsla, leikherbergi,
þurrkherbergi. Laus strax.
3.300.000
MIKIL SALA
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá.
Athugið
nýtt símanúmer
1-57-22
Brunavarnir Suðurnesja
teknar við starfrækslu
sjúkrabílsins
Nú um áramótin fluttust
sjúkraflutningamennirnir
fjórir, sem starfað hafa hjá
Sjúkrahúsi Keflavíkurlækn-
ishéraðs og Heilsugæslu Suð-
urnesja yfir til Brunavarna
Suðurnesja. Mun BS sjá um
sjúkraflutninga þá sem rekn-
ir hafa verið frá Keflavík,
þ.e. fyrir öll byggðarlögin á
Suðurnesjum nema Grinda-
vík.
Þá varð sú breyting nú um
áramótin að Jóhannes Sig-
urðsson tók við stöðu vara-
slökkviliðsstjóra BS og Guð-
mundur R.J. Guðmundsson
við stöðu yfireldvarnareftir-
litsmanns. Jafnframt jétu
þeir Ellert Eiríksson og Orn
Bergsteinsson af starfi vara-
slökkviliðsstjóra.
Breytingar þessar eru
fyrstu áfangarnir að fastskip-
uðu vaktaliði á slökkvistöð-
inni í Keflavík, er annist bæði
sjúkraflutninga og slökkvi-
störf. En E febrúar bætast
aðrir 5 menn í hópinn, þ.e. 4
slökkviliðs- og sjúkraflutn-
ingamenn og 1 eldvarnareft-
irlitsmaður. Mun þá fljótlega
hefjast þjálfun mannanna en
áætlað er að með vorinu
takið hið nýja form gildi.
Yfirstjórnandi þessarar
breyttu stofnunar er Ingiþór
Geirsson, sem verið hefur
slökkviliðsstjóri BS undan-
farin ár.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20
KEFLAVIK:
2ja herb. Ibúð á jarðhæð viö
Háteig i góöu ástandi, sér-
inngangur ..... 1.800.000
3ja herb. íbúð viö Heiðarból i
góöu ástandi .. 2.800.000
3ja herb. ibúð viö Heiðarholt
í góöu ástandi . 2.800.000
2ja herb. ibúð viö Heiöar-
hvamm i góöu ástandi.
1.900.000
2ja og 3ja herb. ibúðir við
Heiðarholt, sem seljast full-
frágengnar eða tilbúnar
undir tréverk. Hér er um aö
ræða glæsiiegar íbúðir, sem
verða til afhendingar í mai til
júli 1988. Seljandi: Húsa-
gerðin hf. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
3ja herb. íbúð viö Mávabraut
á jaröhæð, m/sérinngangi.
2.150.000
Borgarvegur 34, Njarðvík:
Einbýlishús ásamt stórum
bílskúr, skipti á rúmgóöri
ibúö möguleg ..... Tilboö
Sunnubraut 21, Garði:
Einbýlishús, 140 ferrh. Húsiö
er í góðu ástandi, skipti á
ibúö i Keflavík eöa Njarðvík
möguleg ......... Tilboð
NJARÐVÍK:
2ja herb. íbúð við Hjallaveg.
1.700.000
I m ■
Suðurgata 29, Keflavik:
Neöri hæö, 3ja herb. ibúð.
(búðin er í góöu ástandi.
Sérinngangur .. 1.700.000
Smáratún 21, Keflavik:
Efri hæö ásamt bílskúr.
Glæsileg sárhæö. Skipti á
raðhúsi eöa einbýlishúsi
möguleg ......... Tilboö
GRINDAVÍK:
Einbýlishús nr. 5 viö Kirkju-
stíg ......... 1.800.000
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68
Mávabraut 2, Keflavik:
Góö 3ja herb. íbúö, nýleg
teppi, snyrtileg sameign,
skipti á góðri 2ja herb. íbúð
möguleg ........ 2.500.000
Miðtún 7, neðri hæð,
Keflavik:
125 m2 4-5 herb. sérhæö á-
samt 44 m2 bílskúr, góöur
staður .......... 3.300.000
«•
. & .n ^b|
Austurgata 17, efri hæð,
Keflavik:
94 m2 4ra herb. sérhæö
ásamt bílskúr, engar veö-
skuldir ........ 2.500.000
Mávabraut 11, Keflavík:
80 m2 3-4ra herb. endaíbúð,
snyrtileg sameign, góð kjör.
2.050.000
Hringbraut 70:
Góö 74 m2 2-3ja herb. ibúö,
aðeins fjórar íbúðir á stiga-
gangi.......... 2.200.000
KEFLAVÍK:
Heiðarból 8, Keflavík:
Falleg 3ja herb. íbúö, allar
innréttingar Ijósar, parket á
gólfi ......... 2.800.000
Glæsileg 3ja herb. íbúð við
Heiðarhvamm, skipti á ódýr-
ari möguleg ... 2.850.000
Góð 130 m2 4-5 herb.
sérhæð ásamt 85 m2 risi við
Austurbraut, mikið endur-
nýjuö eign, miklir möguleik-
ar í risi, 25 m2 bilskúr.
3.500.000
Góö 125 m2 5 herb. ibúö við
Hringbraut 136, ásamt bíl-
skúr, skipti á minni íbúö
möguleg ....... 3.300.000
140 m2 einbýlishús við
Greniteig, skipti á minni
íbúð .......... 3.500.000
182 m2 einbýlishús viö Háa-
leiti, mikiö endurnýjaö, m.a.
eldhús, bað o.fl. Góöurstað-
ur................ Tilboö
Atvinnutækifæri
Verslun í fullum rekstri í
góðu leiguhúsnæöi. vand-
aöar innréttingar, gott verö.
Nánari uppl. á skrifstofu.
NJARÐVÍK:
88 m2 3ja herb. endaibúð viö
Hjallaveg, litlar veöskuldir.
1.950.000
3ja herb. risíbúð við
Hólagötu, góö kjör, mögu-
leiki aö taka góðan bíl sem
greiðslu ...... 1.250.000
3ja herb. ibúð við Þórustig,
sér inngangur .. 1.500.000