Víkurfréttir - 14.01.1988, Blaðsíða 11
viKun
jutUt
Fimmtudagur 14. janúar 1988 11
Rauða kross deildin
styrkti Þroskahjálp
Að kvöldi þess dags, sem
eldsvoði kom upp í skamm-
tíma- og dagvistunarheimili
Þroskahjálpar á Suðurnesj-
um bauð formaður Rauða
kross deildarinnar á Suður-
nesjum félaginu, að deildin
hans greiddi þann kostnað
sem hlytist af bráðabirgða-
húsnæði meðan endurbygg-
ing færi fram. Um var að
ræða húsaleigu að Vestur-
braut 13, ljós og hita, sam-
tals tæpar 60 þúsund krónur.
Milli jóla og nýárs mættu
tveir stjórnarmeðlimir
Rauða kross deildarinnar til
Þroskahjálpar og afhentu
endurgreiðslu á umræddum
kostnaði.
t.: Gísli Viðar, formaður RKD, Bjarnhildur Árnadóttir, gjaldkeri RKD, og Kristinn
Imarsson, Þroskahjálp á Suðurnesjum. Ljósm.: epj.
Kvenfélagið styrkir Þroskahjálp
Milli jóla og nýárs kom stjórn Kvenfélags Keflavíkur færandi hendi til Þroskahjálpar á Suður-
nesjum. Færðu konurnar félaginu eitt hundrað þúsund krónur að gjöf og við það tækifæri var
þessi mynd tekin af stjórn kvenfélagsins og fulltrúum Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Ljósm.: epj
Ævintýralegir vinningsmöguleikar gefast nú hjá Happdnetti SÍBS.
Hvorki rneira né minna en 3. liver miði viniiur - vinningslíkur sem
em einsdæmi hjá stóm happdiætti.
Og nú eru aukavinningamir 27. Þar af em 3 rennilegar bifreiðar,
Citroen AX14, sem aðeins em dregnar úr seldum miðum.
Það em ótrúlega miklir möguleikai' á vinningi hjá SIBS.
Ævintýralegar viniiingslíkur
Svínakjöt í súrsætri sósu með
hrísgrjónum og salati, borðað
á staðnum - eða tekið með heim.
Ljúffengir skyndiréttir
Hamborgarar
°g
samlokur.
Eldbakaðar
pizzur
- þær eru betri.
PÍTUR með
grófu og fínu
brauði.
Djúpsteiktur
fiskur.
Chick-
King
kjúklinga-
bitarnir
- ofsa góðir.
Alltaf í hádeginu
ódýr og góður fisk-
réttur og súpa
dagsins m/brauði.