Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.01.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 14.01.1988, Blaðsíða 18
\>iKur< 18 Fimmtudagur 14. janúar 1988 Nú eru að hefjast íþróttaæfingar fatlaðra í íþróttahúsinu við Sólvallagötu kl. 5 á sunnudögum. - Æft er boccia, borðtennis og fleira. Verið dugleg að mæta. Þjálfarar Aðalfundur Leikfélags Keflavíkur 1988 verður haldinn sunnudaginn 17. janúar kl. 14 í húsi Verslunarmannafélags Suður- nesja, Hafnargötu 28, Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin NAUÐUNGARUPPBOÐ á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 21. janúar 1988 kl. 10.00: Brekka, Vogum, þingl. eigandi Þóröur Vormsson. - Upp- boösbeiöandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Heiðarból 21, Keflavík, þingl. eigandi Stefán G. Einars- son og Eydís Eyjólfsdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hjallavegur 9c, 2. hæö t.v., Njarðvík, þingl. eigandi Stein- ar Guðbjörnsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Arnmundur Backman hrl. og Jón G. Briem hdl. Hvassahraun 5, Grindavík, þingl. eigandi Jóhann Ara- son. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Skólabraut 13, Garði, þingl. eigandi TheodórGuðbergs- son. - Uppboðsbeiðandi er: Útvegsbanki Islands. Túngata 12, n.h., Grindavík, þingl. eigandi Ásgerður Andreasen. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Lands- banka (slands, Tryggingastofnun ríkisins og Jón G. Briem hdl. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 21. janúar 1988 kl. 10.00: Akurbraut 8, Njarðvík, þingl. eigandi Jósebína Gunn- laugsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson og Sigfús Gauti Þórðarson hdl. Brekkustígur37, Njarðvík, þingl. eigandi IsleifurSigurðs- son. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Faxabraut 27c, íb. 0201, þingl. eigandi Siguröur Valdi- marsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur, Innheimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka (slands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Hákon Árna- son hrl. Garðavegur 3, Keflavík, þingl. eigandi Aðalsteinn Aðal- steinsson. - Uppboðsbeiöendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka (slands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Garðvegur 5, Sandgerði, þingl. egandi Útgerðarfélagið Njörður hf. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. ATVINNA Óskum að ráða starfsfólk í fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 37448. NJÖRÐUR HF., Sandgeröi Ljósmæður, hjúkr- unarfræðingar, sjúkraliðar Okkur vantar nú þegar Ijósmæður, sjúkra- liða og hjúkrunarfræðinga til starfa hjá okkur, bæði í föst störf og til sumarafleys- inga. - í boði er: • Aðstoð við útvegun húsnæðis. • Góð vinnuskilyrði. • Góð laun. • Ýmis konar vaktafyrirkomulag. Allar nánari upplýsingar veita hjúkrunar- forstjóri eða framkvæmdastjóri í síma 92- 14000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Gerðavegur 28, Garði, þingl. eigandi MargrétSæbjörns- dóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkis- sjóðs, Veðdeild Landsbanka (slands, Verslunarbanki ís- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Brunabótafélag (slands. Hafnargata 14, Höfnum, þingl. eigandi Birna Þuríður Jó- hannesdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Ingi H. Sigurðsson hdl. Hafnargata 28, Höfnum, þingl. eigandi Hreiðar Eyjólfs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Steingrímsson hrl., Garðar Garðarsson hrl., Tryggingastofnun ríkisins og Jón G. Briem hdl. Hafnargata 54, Keflavík, þingl. eigandi Grétar Sigurðs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Bæj- arsjóður Keflavíkur. Holtsgata 28, n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Magnús H. kristjánsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Holtsgata 33, Njarðvik, þingl. eigandi Steindór Sigurðs- son. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Veðdeild Landsbanka fslands, Landsbanki (s- lands og Búnaðarbanki íslands. Lyngmói 6, Njarðvík, þingl. eigandi Sigurður J. Guðjóns- son. - Uppboðsbeiðandi er: Búnaðarbanki (slands. M/b Jóhannes Jónsson KE-79, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Hákon Árnason hrl. Suðurvör 9rGrindavík, þingl. eigandi Magnús Ólafsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vík í Garði, þingl. eigandi Garðar Steinþórsson. - Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjá'msson hrl., Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka fslands, Jón G. Briem hdl., Gunnar Jónsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhann Salberg Guðmunds- son hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Brunabótafélag íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurínn í Gullbríngusýslu jiUUt Smáauglýsingar íbúð óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-52423. l'búð óskast 3ja herb. íbúð og 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 97- 41200. Sigrún. fbúð óskast til kaups Óska eftir að kaupa 3ja-4ra herb. íbúð, helst í tvíbýli. Mjög góð út- borgun. Nöfn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkur- frétta. Til sölu Datsun Urvan sendiferðabifreið með gluggum árg. '82, nýupptek- in dieselvél, Chevy Van lengri gerð árg. '81 8 cyl. 307 cub., Volvo 245 GL sj.sk., vökvast., árg. '82. Einnig óskast 4-5 herb. íbúð til kaups eða leigu. Uppl. í síma 14040 á daginn og 13609 á kvöldin. Fjölskylda sem er að koma frá námi erlendis vantar ibúð til leigu frá 1. mars. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13499. Til sölu Amstrad PCW 8512, 2ja drifa með prentara. Rúmlega ársgömul vél, vel með farin, og forrit, ritvinnslu- forrit, teikniforrit, viðskipta- manna-, sölu- og lagerkerfi og fjárhagsbókhald. Einnig fylgir tölvunni mús. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 11595 frá kl. 9-18 alla virka daga, eftir vinnu í síma 16034. Til leigu Herbergi til leigu með aðgangi að baði. Sérinngangur. Uppl. í sima 14969. I’búð óskast 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 15108. fbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 13463. Til sölu hvít IKEA samstæða, skrifborð, stóll og hilla. Uppl. í síma 12581. Til sölu búðarkassi og innréttingar. Uppl. í síma 14475, eftir kl. 19 s. 11766. fbúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast, góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14658 eftir kl. 19. Til sölu 3ja ára gömul Indesit þvottavél. Óska eftir stelpu til að passa 1 árs gamalt barn einstaka kvöld og um helgar. Uppl. í síma 14131. (Endurb. v/rangs simanúmers). fbúð óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavik eða Njarðvík sem fyrst. H-sími 15038, v-sími 14227. Til sölu sambyggt rúm, skrifborð m/skúff- um og hillu og fataskápur úr furu. Verðkr. 16.000. Uppl.ísima 14087 á kvöldin. fbúð óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvik. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-687870 til kl. 18, eftir kl. 20 i síma 92-13397. Ibúð til leigu 4ra herb. 130 ferm. íbúð meö 70 ferm. bilskúr til leigu í Njarðvík i langan tíma frá og með 1. febr. Nafn og heimilisfang leggist inn á skrifstofu Víkur-frétta.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.