Morgunblaðið - 07.11.2015, Side 43

Morgunblaðið - 07.11.2015, Side 43
sveitakeppni í bridge 1973 og 1979, var þrisvar í bridge-landsliðinu, auk þess sem hann hefur verið þátttak- andi í ýmsum öðrum alþjóðamótum í bridge: „Ég er nánast alveg hættur að taka í spil. Áhuginn hefur dvínað með árunum en ég held að hann sé drifinn áfram af keppnisskapinu sem hefur minnkað með aldrinum.“ „Hins vegar byrjaði ég að æfa golf um sextug, 30 árum of seint, spila golf öll sumur og er í GR, Golfklúbbi Reykjavíkur. Mínir þrír klúbbar eru því allir auðkenndir með tveimur bókstöfum og hjá þeim öllum er R-ið síðari stafurinn. Þetta eru BR, GR og KR.“ Fjölskylda Eiginkona Jakobs er Margrét Hvannberg, f. 23.4. 1951, skrif- stofustjóri Menntaskólans í Reykja- vík, dóttir Ebbu Fenger Hvannberg og Gunnars Hvannberg. Börn Margrétar, stjúpbörn Jak- obs, eru Ebba Kristín Baldvins- dóttir, f. 4.5. 1974, lyfjafræðingur og verkfræðingur í Svíþjóð, en eig- inmaður hennar Kristinn Gylfason og sonur þeirra Kolbeinn Viðar; Gunnar Páll Baldvinsson, f. 25.5. 1982, lögfræðingur í Svíþjóð en eig- inkona hans Björg Jónsdóttir og börn þeirra Gauti og Fríða Margrét, og Guðrún Baldvinsdóttir, f. 23.5. 1990, MA-nemi í bókmenntafræði við HÍ, í sambúð með Halldóri Tryggva- syni. Systkini Jakobs: Skúli Möller, f. 20.4. 1939, stýrimaður, kennari, framkvæmdastjóri og leið- sögumaður, kvæntur Kristínu Sjöfn Helgadóttur og er sonur þeirra Ing- ólfur Þórður en Skúli var áður kvæntur Ástu Högnadóttur og áttu þau Huldu Brynhildi og Pétur Högna sem er látinn; Þóra Möller, f. 7.6. 1942, d. 14.8. 1969, var gift Jóni Þórhallssyni rakarameistara og er sonur þeirra Ingólfur, prentari og leigubílstjóri; Elín Möller, f. 16.9. 1946, d. 14.2. 2009, húsfreyja, var gift Jóni G. Baldvinssyni fram- kvæmdastjóra en börn þeirra eru Hildur Magnea, Baldvin, Þóra og Brynhildur; Anna Ragnheiður, f. 18.8. 1952, skrifstofumaður, gift Stef- áni Hjaltested, starfsmanni Trefja, en dætur þeirra eru Þóra Margrét, Fríða og Anna Sif. Foreldrar Jakobs: Ingólfur Jak- obsson Möller, f. 13.2. 1913, d. 1.3. 1997, skipstjóri og deildarstjóri hjá Eimskipafélagi Íslands, og k.h., Brynhildur Skúladóttir Möller, f. 19.1. 1915, d. 10.12. 1995, húsmóðir. Úr frændgarði Jakobs R. Möller Jakob R. Möller Arndís Guðmunddóttir húsfr. á Borðeyri Theódór Ólafsson verslunarstj. á Borðeyri Elín Theódórsdóttir húsfr. á Blönduósi Skúli Jónsson kaupfélagsstj. á Blönduósi Brynhildur Skúladóttir Möller húsfr. í Rvík Guðrún Kristmundsdóttir húsfr. í Auðunnarstaðakoti Jón Þórðarson b. í Auðunnarstaðakoti í Víðidal Þuríður Indriðadóttir húsfr. á Húsavík, frá Presthvammi Þóra Guðrún Guðjohnsen húsfr. í Rvík og víðar Jakob R.V. Möller ritstjóri, ráðherra og sendiherra Ingólfur Jakobsson Möller skipstj. og deildarstj. hjá Eimskipafélagi Íslands í Rvík Ingibjörg Gísladóttir húsfr. á Hjalteyri Þorvaldur Skúlason listmálari Gunnar Jens Möller, hrl. og forstjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur Baldur Möller, ráðuneytisstj. í dómsmálaráðuneytinu í Rvík Þórður Möller, yfirlæknir við Kleppsspítalann Theódór Skúlason yfirlæknir Arndís Skúladóttir húsfr. í Rvík Guðrún Skúladóttir húsfr. í Danmörku Helga Þ. Thors, ekkja Thors R. Thors Ole Peter Christian Möller kaupm. á Hjalteyri Jakob Guðjohnsen rafmagns- stjóri í Rvík Stefán Guðjohnsen framkvæmdastj. og tólffaldur Íslands- meistari í bridge Stefán Guðjohnsen kaupm. á Húsavík Þórður Guðjohnsen kaupm. á Húsavík, af Guðjohnsen- og Knudsenætt ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2015 Eiríkur fæddist í Torfmýri íBlönduhlíð í Skagafirði 7.11.1887, sonur Alberts Ágústs Jónssonar, bónda í Torfmýri og í Flugumýrarhvammi, og Stefaníu Pétursdóttur húsfreyju. Albert var sonur Jóns Gíslasonar, bónda á Miklabæ í Óslandshlíð og síð- ast á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, og Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju. Stefanía var dóttir Péturs Guð- mundssonar, vinnumanns og hagyrð- ings í Djúpadal í Blönduhlíð og síðar í Svarfaðardal, og Bergþóru Andr- ésdóttur, vinnukonu í Djúpadal, síðar í Flugumýrarhvammi. Eiginkona Eiríks var Sigríður, dóttir Björns Jónssonar, prófasts á Miklabæ í Blönduhlíð, og Guðfinnu Jensdóttur húsfreyju. Eiríkur og Sigríður eignuðust níu börn en meðal þeirra var Jón Eiríks- son, hdl. og skattstjóri í Vest- mannaeyjum og á Akranesi, og Stef- anía Eiríksdóttir sem m.a. var bæjarbókavörður á Akranesi. Eiríkur lauk stúdentsprófum frá MR 1913, embættisprófi í guðfræði frá HÍ 1917 og varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands 1939. Þá dvaldi hann við nám í Svíþjóð og kynnti sér þar uppeldismál. Eiríkur var kennari í Vindhælis- hreppi, var predikari í Hestaþings- prestakalli og síðan aðstoðarprestur Tryggva Þórhallssonar að Hesti og varð sóknarprestur í Hestþingi 1918. Hann var prófastur í Borgar- fjarðarprófastsdæmi 1932-34. Eiríkur var skólastjóri Alþýðuskól- ans á Hvítárbakka 1920-23, stofnaði Alþýðuskólann á Hesti og var skóla- stjóri hans 1923-29, stundakennari við Bændaskólann á Hvanneyri og kenndi skamma hríð við Héraðsskólann í Reykholti. Eiríkur var formaður skólanefndar og sáttanefndar Andakílshrepps, sat í hreppsnefnd 1926-34, í skattanefnd og var formaður og umsjónarmaður Bókasafns Borgarfjarðar. Hann skrifaði töluvert í blöð og tímarit, í Héraðssögu Borgarfjarðar og þýddi m.a. smásögur eftir Maupassant. Eiríkur lést 11.10. 1972. Merkir Íslendingar Eiríkur V. Albertsson Laugardagur 90 ára Helga Sigríður Helgadóttir Svan Ingólfsson 85 ára Helga Fanney Vigfúsdóttir Jónína K. Kristjánsdóttir Sólveig Benedikta Jónsdóttir Sveinbjörg Ólöf Sigurðardóttir 80 ára Árni Aðalsteinsson Ingi R. Sigurbjörnsson 75 ára Erla Jósepsdóttir Gyða Ólöf Guðmundsdóttir Óttarr Halldórsson Sigríður Júlía Jónsdóttir 70 ára Gunnar Valtýsson Jósebína Gunnlaugsdóttir Ragnhildur Ísleifsdóttir Sigríður Sylvía Jakobsdóttir Svanhildur Ísleifsdóttir Vigdís Gunnlaug Sigurjónsdóttir Önundur Ingi Jóhannsson 60 ára Arnfinnur Hallvarðsson Gústaf Jóhann Gústafsson Karl Hinrik Jósafatsson Susanne Lindkvist Sæbjörg Einarsdóttir Sæþór Fannberg Jónsson 50 ára Ásgeir Magnús Ólafsson Corina Manjares Valiza Guðmundur Karl Tryggvason Gunnar Markús Konráðsson Halldóra María Hauksdóttir Jóhanna Gerður Egilsdóttir Kristín Björk Magnúsdóttir Kristín Eggertsdóttir Ragnheiður Björk Viðarsdóttir Vigfús Ólafsson 40 ára Arna Bech Brynja Kristjánsdóttir Buranedin Shabani Daðey Ingibjörg Hannesdóttir Emanúel Geir Guðmundsson Heiða Dögg Liljudóttir Helena Björk Sveinbjörnsdóttir Helga Eyjólfsdóttir Íris Dögg Jóhannesdóttir Jiri Plichta Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir Jóhann Tómas Sigurðsson Jón Kornelíus Gíslason Magnús Snorri Ragnarsson María Jóna Samúelsdóttir Megan Horan Róbert Örn Rafnsson Sigríður Sophusdóttir Steinunn Aradóttir Sylwia Elzbieta Zielinska Xiudi Shi Þórunn Björg Jóhannsdóttir 30 ára Alvaro Amate Gonzalez Andri Ómarsson Ágúst Viðar Kristjánsson Beata Maria Szymichowska Erla Júlía Jónsdóttir Gatis Sprudzans Jónína Ingólfsdóttir Nikola Vincek Silja Harðardóttir Stefán Atli Jakobsson Sunnudagur 95 ára Ágúst Friðþjófsson Jón Karl Úlfarsson 90 ára Eiríkur Eiríksson Guðrún Jónsdóttir 85 ára Árdís Björnsdóttir Stefanía Finnsdóttir Þorsteinn O. Laufdal 80 ára Anna Margrjet Thoroddsen Heiðrún Valdimarsdóttir Jón Víðir Einarsson Knútur Bruun Lára Ágústsdóttir 75 ára Davíð Björn Sigurðsson Jóhann Þorsteinn Gunnarsson Kristrún B. Hálfdánardóttir Ragna Kristrún Blöndal Ragnhildur Franzdóttir Sigurður Þór Ögmundsson Völundur Hermóðsson 70 ára Jón Þorbergsson Kristbjörn Árnason Margrét Jörundsdóttir María Elísabet Behrend Sigurður Pétur Högnason Svana Anita Mountford Una Gísladóttir 60 ára Hanna Ingimundardóttir Haukur Hauksson Róbert Gíslason Stefán Gautur Daníelsson Stefán Jóhannsson Svavar Garðar Garðarsson Torfi Ólafsson Valdimar Harðarson 50 ára Antonio Lima Delgado Árni Björn Valdimarsson Erla Björk Guðjónsdóttir Helga Sigurðardóttir Hulda Sigríður Salómonsdóttir Katarzyna Wodecka Rut Káradóttir Vilhjálmur Jón Gunnarsson Þóroddur Bjarnason 40 ára Dariusz Adamski Edda Guðríður Ævarsdóttir Geir Brynjólfsson Guðlaug Sigmundsdóttir Hannes Heimir Friðbjörnsson Hlynur Hringsson Kolbrún Þorkelsdóttir Kristinn Ingi Þórarinsson Olivia Einarsson Sigurbjörg Linda Ævarsdóttir Skarphéðinn Halldórsson 30 ára Astrid Rún Guðfinnsdóttir Björgvin Þór Heiðarsson Dagur Már Jóhannsson Einar Helgi Gunnarsson Elísa Ósk Viðarsdóttir Friðrik Snær Sigurgeirsson Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Heiðar Elís Helgason Hörður Ólafsson Íris Tinna Margrétardóttir Kristján Freyr Kristjánsson Sigrún Ína Ásbergsdóttir Una Margrét Árnadóttir Þorvarður Andri Hauksson Til hamingju með daginn Kipptu liðunum í lagmeðOmega3 liðamíni • Omega 3 liðamín vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra. • Liðamín inniheldur Hyal-Joint® sem einnig má finna í liðvökva, seigfljótandi vökva sem smyr og viðheldur mýkt í liðamótum. • Það hjálpar líkamanum einnig að fyrirbyggja stirða liði, sem getur skipt höfuðmáli í þjálfun og líkamsrækt. SKJÓTARI EN SKUGGINN www.lidamin.is PI PA R \ TB W A • SÍ A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.