Víkurfréttir - 19.12.1991, Síða 29
Jólablað
Vikurfrcttir
Desember 1991
Inga í pevsufötum í London 1958 Hér eru þær systur, Inga til vinstri og Guðný Helga til
þegar hún vann hjá Flugfélag- hægri. Á milli þeirra er Helga Haraldsdóttir, sundkona en
inu, - við frunisýningu bíóniynd- hún og Inga háðu oft harða keppni í sundinu..
arinnar „Viking“ með Kirk
Douglas.
Inga er hér í fríðum hópi sundfélaga í sundmóti árið 1957. Frá
vinstri: Guðmundur Sigurðsson, nú öryggisvörður hjá Samein-
uðu þjóðunum í New York, Sigurður Friðriksson, nú Flugleiða-
starfsmaður, Inga brosmild og lienni til hliðar er Steinþór Júl-
íusson, nú hótelstjóri og lengst til hægri finnskur sundmaður.
taka þátt í keppninni. Hann
ásamt öðrum til ákváðu að
koma á laugardegi til að skoða
mig og ræða keppnina.
Eg klæddi nrig upp í mitt fín-
asta púss og beið komu mann-
anna. Mér leiddist biðin og
skrapp því á Lindina, sem þá
var neðarlega á Hafnargötunni.
Þegar ég var stödd þar niðurfrá
kom Steini bróðir hlaupandi og
tilkynnti mér að mennirnir for-
fölluðust, svo við gætum farið
að Úlfijótsvatni, eins og ráð
hafði verið fyrir gert.
Þangað héldum við og
dvöldum þar. Á heimleiðinni
lentum við síðan í slysi. Eg sat
í framsæti bifreiðarinnar og á
veginum milli Voga og Njarð-
víkur kom bifreið úr gagnstæðri
átt og ók beint framan á bílinn
okkar, þannig að ég kastaðist út
um framrúðuna nteð andiitið á
undan.
Ég skarst og var illa útlítandi
í byrjun. Það kom í hlut Guð-
jóns Klemenzsonar læknis úr
Njarðvík að sauma mig saman
og gera að sárunum".
„Þetta slys hafði ntikil áhrif
á mig og ég vissi reyndar ekki
livað ég átti til bragðs að taka.
Á þessum tíma var æskuvin-
kona mín, Anna Þorgrímsdóttir,
við nám í Englandi. Þar sem
slysið var mjög erfitt sálarlega
fyrir mig varð úr að ég færi er-
lendis. Ég hætti við fegurðar-
skrifstofustörfum og afgreiðslu
viðskiptavina. Þegar ég hafði
verið um eitt ár á skrifstofunni
í London, bauðst mér staða á
skrifstofum félagsins í Glasgow
og Osló.
Glasgow var sögð lítt spenn-
andi, svo ég sló til og valdi
Osió. Við vorum tvö sem störf-
„Jú, ég eignaðist góða vin-
konu í sendiráðinu í Noregi og
hún kom mér í samband við
módelskóla. I gegnum hann
komst ég í módelstörf ýmis-
konar. Ég sýndi nrikið bikini og
sundföt. Þá var ég meira að
segja kjörin Miss Catalina og
það kom m.a. umfjöllun um það
í norska blaðinu Áftenposten".
-Þú segist hafa kynnst eig-
inmanninum í Noregi. Segðu
okkur aðeins frá honum.
„Ég var sex ár í Osló og það
var mjög lærdómsríkur tírni. í
Noregi kynntist ég Jan Eric og
árið 196! ól ég honum son.
Sonurinn er nú kominn á kafbát
í bandaríska sjóhernum.
Þetta var á þeim tíma sem ég
starfaði á skrifstofu Flugfélags
Islands í Osió, kenndi leikfimi
og starfaði sem módel á sýn-
ingum. - Öðruvísi tímar en
menn þekkja í dag".
Annar
lífsstíll í USA
-Hvernig komst þú í kynni
við Bandaríkin?
„Ég kom fyrst til Bandaríkj-
anna 15. maí 1965. Maður að
nafni Frank Barby var atner-
ískur vinur eiginmanns míns.
Hann kom til Svíþjóðar til að
kaupa sér Volvo og heimsótti
okkur í leiðinni. Hann ræddi
það að við flyttum til Banda-
ríkjanna. Það þótti alveg tilvalið
Utan í fyrsta sinn
-Hvaða áhrif hafði þetta slys
á líf þitt?
Krnssinn og Ungó voru skemmtistaðirnir í þá daga. Að ofan má
sjá þau Kristinn Guðmundsson, Kidda í Dropanum og Ingu í
léttri sveiflu..
samkeppnina, steig um
borð í DC-4 og flaug til
London. Flugferðin tók
6-7 tíma. Þetta var æð-
islegt ævintýri og raunar
lífið allt annað eftir að ég
kom út. Ég fór í heima-
vistarskóla sent líktist
mjög verslunarskóla. Þar
var ég í fjóra mánuði og
kom heim fyrir jólin
1956“.
HjáFlugfé-
lagi Islands
í Evrópu
-Hvað tókst þú þér á
hendur eftir að þú komst
heim aftur?
„Þegar ég var komin
heim, komst ég fljótt að
því að ég var komin nteð
þá bakteríu í mig að ég
yrði að komast út aftur.
Ég sótti unt flugfreyju-
stari' hjá Flugfélagi Is-
lands, en í millitíðinni
vann ég hjá Kaupfélag-
inu.
í byrjun janúar 1958
var mér síðan boðið starf
á skrifstofu félagsins í
London, sem ég þáði.
Starfið fólst í almennum
að breyta til og halda til Kali-
fomíu. Þegar Frank kom heirn
tii sín í Bandaríkjunum skrifaði
hann okkur langt bréf og við
ákváðum að selja allt sem við
áttum og fara vestur um haf.
Frank Barby flutti sænskar
þungavinnuvéiar til Bandaríkj-
anna. I millitíðinni, áður en við
fluttum, varð hann gjaldþrota.
Ég vann síðustu sex mánuð-
ina í Osló fyrir íslenska sendi-
ráðið, en þegar komið var vest-
ur fórég að vinna fyrir llugfélag
í Los Angeles".
-Það hefur verið mikil breyt-
ing að fara frá Noregi til Am-
eríku?
„í fáum orðum sagt, þá
þurftum við alveg að breyta um
lífsstíl. í Bandaríkjunum er alll
svo stórt og mikið og það var
svo margt nýtt að læra. Þarna
þurfti t.a.m. að nota gas við
eldamennskuna, sem ég var
ekki vön," sagði Inga með bros
á vör og kláraði úr kaffiboll-
anunt. Þá varekkert annað en að
Inga með syni sínum Arnstein Mustad sem hún eignaðist 1961.
Hann starfar nú á kafbát í bandaríska sjóhernum.
í Noregi var Inga kjörin „Ungfrú
Catalina" þá 21 árs gömul. Hún tók
cinnig þátt i Ungfrú Islandskeppn-
inni 1960 og varð þá í 2.sæti.
uðum á skrifstofunni í Osló og
ég talaði enga norsku, en
starfsins vegna var ég neydd til
að tala tungumálið. í Noregi
kynntist ég norskum manni, við
giftumst og ég eignaðist son".
Á bikini
og sundfötum
-Þú kynntist fleirum í Nor-
egi.
Inga (liggjandi) starfaði við
módel- og sýningastörf í Nor-
egi með vinnu sinni í sendi-
ráðinu.