Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 34
Jólablað
Víkurfréttir
Desember 1991
itt af því efni sem alltaf
er jafn vinsælt hér á síð-
uni blaðsins eru fréttir af
brottfluttum Suðumesja-
Nýverið fengum við
myndir sem teknar voru í 111-
inois í Bandaríkjunum, en þar er
starfandi Islendingafélag, þar
sem Suðumesjakonur sitja í
stjóm.
0
búum.
• Þessi sveitabær er við íslenska jólatréð, en til vinstri sést
aðeins í það finnska. Ungi maðurinn með harnið er sjúkra-
húsprestur að nafni Gunnar og mun hann messa á staðnum
>ann 22. des. nk.
• Við íslenska jólatréð í safninu í Chicago. Viðmælandi okkar
Hulda Agnarsdóttir ásamt tengdasvni og dóttur eru lengst til
vinstri.
íslendingafélagiö í lllinois:
Tvær keflvískar
í stjórninni
KEFLAVIKUR-
VERKTAKAR
senda starfsmönnum sínum,
viðskiptamönnum og öðrum
Suðurnesjamönnum bestu
óskir um gleðileg jól, gott
ogfarsælt komandi ár,
með þökk fyrir samstarfið
á árinu sem er að líða.
Óskum starfsmönnum okkar og viðskiptavinum
gleðilegra jóla, árs og friðar,
og þökkum samstarfið og viðskiptin á árinu
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJA
Sá siður hefur verið við-
hafður að þeir sem kosnir eru í
stjómina taka makana með sér
og því eru í stjóm félagsins nú
tvenn hjón og einn innfæddur
sem áður var giftur íslendingi
sem sat í fyrri stjórn. Formaður
stjómar er Einar Backmann og
kona hans Stefanía Backmann
er 2. varaformaður, einnig eru í
stjóminni Agnes Margrét
Gunnarsdóttir, varaformaður,
rnaður hennar Thomas Henkle
og maður að nafni Howard. Þær
Agnes og Stefanía em báðar frá
Keflavík.
Að sögn viðmælanda okkar
Huldu Agnarsdóttur, móður
Agnesar sem nýkomin er heim
eftir þriggja mánaða dvöl hjá
þeim, getur oft orðið frekar kalt
þama ytra, mínus 50-60 gráður.
Sagði hún að margt hefði komið
henni einkennilega fyrir sjónir,
eins og það hvemig Banda-
ríkjamenn bregðast við af skyn-
serni, þegar erfiðleikar eru á
staðnum nú í kjölfar Persaflóa-
stríðsins. Engu að síður var hún
fegin að koma hingað heim aft-
ur.
Eins og sést á myndunum var
jólaundirbúningur hafinn er hún
var þarna og eitt af því sem er
fastur viðburður er að þær
þjóðir sem eru í viðskiptum við
þarlenda hafa hvert sitt jólatré í
stóm Jistasafni í Chicago og þar
voru Islendingar engir eftirbátar
annarra.
• St jórn íslendingafélagsins í Illinos. F.v. Thomas Henkle,
Agnes Margrét Gunnarsdóttir, Einar Backmann, Stefanía
Backmann og Howard.