Víkurfréttir - 19.12.1991, Qupperneq 36
Jólablað
JÓLATRÉSSALA
Kiwanisklúbbsins Keilis
er hafin.
Sölustaður í Áhaldahúsi Kefla-
víkurbæjar.
Opið kl. 17-21 mánud.-föstud.
og kl. 14-21 laugard.-sunnud.
JÓLATRÉ - GRENI - KROSSAR
BORÐSKRAUT
JÓLATRÉSFÆTUR
Kíwanísklubburínn Keilir
FYRSTA BLAÐ Á NÝJU ÁRI KEMUR ÚT
FÖSTUDAGINN 3. JANÚAR 1992
Víkurfréttir
Desember 1991
• Ingibjörg Þórarinsdóttir við verðlaunin, Candv Aquaviva
1200 þvottavél. Ljósm: hbb
Þvottadagar Ariel Ultra og
Bylgjunnar:
Ingibjörg fékk
þvottavél
í verðlaun
Um tveggja mánaða skeið nú
í haust stóð yfir kynningarátak
á ARIEL ULTRA þvottarefni,
á vegum Íslensk-Ameríska
verslunarfélagsins og Bylgj-
unnar, undir nafninu
ÞVOTTADAGAR. Samhliða
vörukynningum og tilboðs-
afsiætti í verslunum um land
allt var almenningi gefinn kost-
ur á að taka þátt í léttri verð-
launagetraun. Vinningar voru
14 CANDY AQUAVIVA 1200
þvottavélar frá Pfaff.
Aðaltilgangur þessa átaks
var að vekja athygli fólks á
þvottarefninu, og því hversu
lítið þarf að nota af því. Með
minni notkun þvottarefna er
hægt að draga úr umhverf-
ismengun, og fá jafnvel enn
hreinni þvotl heldur en með
hefðbundnum þvottarefnum, að
því er innflytjendur halda fram.
Innsendir seðlar skiptu tugum
þúsunda og hafa nú verið
dregnir út verðlaunahafar og
reyndist einn þeirra vera bú-
settur á Suðumesjum.
Sú heitir Ingibjörg Þór-
arinsdóttir, Hlíðarvegi 20,
Njarðvík. Hafa henni þegar
verið afhent verðlaunin.
Merktar dagbækur, fyrir áriö 1992, bæöi
merki fyrirtækisins og nafnamerkingar.
Margar stæröir og litir.
Pantaöu sem fyrst, til aö tryggja afgreiðslu
fyrir áramót. Enginn lágmarksfjöldi.
(Þú getur fengiö 5-6 bækur og verðið er
mjög hagstætt).
Einnig mikið úrval af merktum gjafavarningi
fyrir fyrirtæki, s.s. pennar, töskur, kveikjarar
og fleira. Mjög gott verö.
Upplýsingar hjá
Hafnargötu 56, s. 13880 - 15880.
IS .ENSKA
ALFRÆÐI
ORDABOKIN
Vogar:
Eldra heiti Kvíguvoga:
Kauptún í Gullbringusýslu, við
Vogavík, vestast á Vatns-
leysuströnd; íb. '88: 523: helstu
atvinnuv.: þjónusta og iðnaður;
útræði frá fornu fari; löggilt
verslunarhöfn 1893; léleg hafn-
arskilyrði.
Förum
varlega
með
eldínn
yfir
hdtíðarnar