Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Síða 43

Víkurfréttir - 19.12.1991, Síða 43
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 VEl HEPPNAÐ GRÁGÁSARMÓT - Öll félög á Sudurnesjum sendu lið til þátttöku Grágásarmótið í knattspyrnu var haldið í íþróttahúsi Keílavíkur helgina 7.-8. desember. Suð- urnesjafélögin IBK, Reynir, UMFG, UMFN og Víðir tóku þátt í mótinu eins og undanfarin ár. Mótið var mjög umfangsmikið en keppt var í öllum yngri flokkunum(7.-3. flokkur) og var hverjum flokki skipt í tvo riðla. Mótið tókst vel í alla staði. Prentsmiðjan Grágás gaf vegleg verðlaun. mm 7. tlokkur Njarðvíkur í A-riðli 5. flokkur ÍBK í B-riðli 6. tlokkur ÍBK í A-riðlÍ ÚRSLIT: 7. flokkur-A riðill 1. sæti UMFN 9 stig 2. sæti UMFG 8 stig 3. sæti ÍBK(a) 7 stig 7. flokkur-B riðill 1. sæti UMFG 7 stig 2. sæti ÍBK(b) 6 stig 3. sæti Víðir 4 stig 6. flokkur-A riðill 1. sæti ÍBK(a) lOstig 2. sæti Reynir 8 stig 3. sæti Víðir 4 stig 6. flokkur-B riðill 1. sæti ÍBK(b) 12 stig 2. sæti UMFN 7 stig 3. sæti Víðir 5 stig 5. flokkur-A riðill 1. sæti ÍBK(a) 8 stig 2. sæti ÍBK(b) 6 stig 3. sæti UMFG 3 stig 5. flokkur-B riðill 1. sæti ÍBK(b) 8 stig 2. sæti UMFG 6 stig 3. sæti ÍBK(d) 4 stig 4. flokkur-A riðill 1. sæti ÍBK(a) 6 stig 2. sæti Reynir 5 stig 3. sæti UMFN 4 stig 4. flokkur-B riðill 1. sæti ÍBK(b) 6 stig 2. sæti Reynir 5 stig 3. sæti ÍBK(c) 5 stig 5. flokkur ÍBK í A-riðli 7. flokkur Grindavíkur í B-riðli 3. flokkur-A riðill l.sæti Reynir 6 stig 2. sæti UMFG 4 stig 3. sæti ÍBK 2 stig 3. flokkur-B riðill 1. sæti Reynir 6 stig 2. sæti UMFG 4 stig 3. sæti ÍBK 2 stig »Öílcg jóí - Góður sta&ur fyrir hresst íþróttafólk! I fO' Fyrsta flokks veitingasalur, ekki bara fyrir hótelgesti - heldur einnig fyrir þig. SÍMI92-15222 • FiyG HöliL

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.