Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 47
Jólablað
Vikurfréttir
Desember 1991
Grindavík:
Litlu jólin hjú eldri borgurum
Eldri borgarar í Grindavík
héldu litlu jólin hátíðleg í safn-
aðarheimili Grindavíkurkirkju
á dögunum.
Dagskráin hófst með guðs-
þjónustu í kirkjunni, þar sem
sóknarpresturinn, séra Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir þjónaði
fyrir altari. Að guðsþjónustu
lokinni var farið yfir í safn-
aðarheimilið og þar gert ým-
islegt til skemmtunar, auk þess
sem boðið var upp á kaffi og
kökur. Þá kom ungt danspar og
sýndi listir sínar.
Meðfylgjandi ljósmyndir tók
Hilmar Bragi við þetta tæki-
færi.
• Hér eru þeir Sigurpáll Aðalgeirsson og Ólafur Sigurðsson ásamt frú sinni Huldu Gísladóttur
við söng. Þeir Sigurpáll og Ólafur eru báðir umsjónarmenn kirk junnar.
Vistmenn
á Garðvangi
óska öllum peim sem sýnt hafa þeim
vinarhug og glatt með heimsóknum,
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Guð blessi ykkur öll.
s
Oskum öllum þeim
sem sýnt hafa okkur
vinarhug og
glatt með heimsóknum,
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Guð blessi ykkur öll.
Vistmenn á Hlévangi.
0 Margrét Sighvatsdóttir lék undir á píanóið.
Miðar á jóla-
og áramóta-
dansleik
Eigum til nokkra miða
á jóla- og
áramótadansleik
sem verður í Stapa
laugardaginn 28. des-
ember, kl. 19:30.
Upplýsingar hjá Alla í
síma 11146 og Ragn-
hildi í síma 15102.
Hjónaklúbbur Keflavíkur
Oskum
Suðurnesja-
mönnum
gleðilegra jóla,
árs og friðar,
og þökkum
samstaríið á
árinu sem
er að líða.
i
Ojjí
HITAVEITA
SUÐURNESJA