Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 56

Víkurfréttir - 19.12.1991, Page 56
Jólablað Vikurfréttir Desember 1991 Hvítasunnukirkja - Vegurinn Samkoma á aðfangadag kl. 18. Hrólfur II til Keflavíkur: Fjögur hundruð þús. krafa greidd Bæjaryfirvöld í Keflavík hafa fallist á kröfu Granda hf., Reykjavík, upp á kr. 404.- 540.- vegna vaxta og annars kostnaðar vegna nt.b. Hrólfs II RE 111. Sem kunnugt er af fyrri fréttum samþykkti bæjarráð Keflavíkur að neyta for- kaupsréttar á bátnum, er hann var seldur út af svæðinu og til Granda hf. Var báturinn síðan sóttur til Reykjavíkur og seld- ur Guðmundi R. Hall- grímssyni í Keflavík. ISLANDSBANKI Við óskum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Óslqmi Candsmönnum öCCum gCeðiCegrajóCa og farsczCdar ^ á kjpmandi ári iðdÉr x 1 V WX-' X * X ar x. x x x |m I SJOVA-ALMENNAR Neytendafélag Suöurnesja: Verðkönnun á mat- og hreinlætisvörum Neytendafélag Suðumesja gerði verðkönnun dagana 9.- 11. desember sl. í 14 mat- vöruverslunum. 1 könnuninni eru 75 algengar mat- og hrein- lætisvörur og kernur fram að oft er gríðarlegur verðmunur milli verslana á einstökum vöru- tegundum. Það skal tekið fram að mikið var um að verslanir væru með tilboðsverð á fjöl- mörgum vörum, eins og algengt er í desembermánuði. Skýrði það vafalaust verðmuninn í mörgum tilfellum, en verð- samkeppnin milli verslana er greinlega mikil. Hér að neðan má sjá lilut- fallslegan samanburð á versl- ununum. Við þessa úrvinnslu er notuð sú aðferð að reikna út meðalverð á hverri vörutegund og er það verð notað sem stuð- ull til viðmiðunar. Þegar fundið hefur verið hlutfallslegt verð á hverri vöru á þennan hátt í hverri verslun, er tekið meðaltal af öllum vörum í hverri verslun og sú tala er birt hér. Nið- urstöður af þessu tagi verður þó að túlka með varúð, en þær gefa engu að síður vísbendingu um verðlag í hverri verslun. Hagkaup. Njarðvík......82.3 Samkaup, Njarðvík......91.0 Bakaríið, Grindavík....94.0 Stórmarkaður Keflavíkur..............95.9 Staðarkjör, Grindavík..97.7 Sparkaup, Keflavík....101.0 Kaupfélagið. Sandgerði 101.1 Kaupfélagið, Keflavík.. 101.5 Kaupfélagið, Garði....102.8 Kaupfélagið, Vogum .... 103.1 Hornið, Keflavtk.......107.2 Fíabúð, Njarðvík......108.0 Hólmgarður, Keflavík... 108.7 Ársól, Garði...........109.7 „Krakkar mínir komiði sæl!" Föstudaginn 20. desember kl. 14.00 koma jólasveinar í heim- sókn og færa krökkunum glaðning. Jólakvintett leikur jólalög.. Keflavík - Gardi - IMjardvík

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.