Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1991, Side 60

Víkurfréttir - 19.12.1991, Side 60
Jólablað Víkurfréttir Desember 1991 Nú er bara að detta ekki Hrund Hólm, þjálfari, leiðbeinir stúlkunum Einbeitnin leyndi sér ekki ó Jólamótl Fimlelkafélags Keflavíkur Fimleikafélag Kellavíkur hélt jólamót í Iþróttahúsi Kefla- víkur 1. des. síðastliðinn. Keppendur voru böm allt frá 5 ára aldri sem voru að taka sín fyrstu spor. Einbeitnin leyndi sér ekki og þama var greinilega margt efnilegt fimleikafólk samankomið. Ursilt urðu þessi í efstu sætum: I flokki eldri telpna á slá: Thelma B. Sigþórsdóttir DH 6.10 lngibjörg Ó. Hákonard. DH 5,70 Kristín B. Haraldsdóttir DH 5.60 Keppni eldri telpna á gólfi: Bára Þórðardóttir DH 6,20 lngibjörg Ó. Hákonard. DH 6,10 Thelma B. Sigþórsdóltir DH 5,70 Keppni eldri tclpnu í stökki: Bára Þórðardóttir DH 6,45 Stefanía B. Lúvíksdóttir DH 6,40 Thelma B. Sigþórsd. DH 6,10 Keppni vngri telpna á slá: Sonja Kjartansdóttir L1 4.80 Bergþóra Ó. Bjömsdóttir L1 4.50 Sigrún H. Björvinsdóttir L1 4,50 Keppni vngri telpna á gólfi: Anika Rós Guðjónsd. Gl 4,70 Birgitta B. Ásgeirsdóttir Gl 4,60 Heiðrún Rós Þóðardóttir G1 4,60 Rut Skúladóttir L1 4,60 Keppni vngri telpna í stökki: Anika Rós Guðjónsd. G1 4,70 Ásta Björk Eiríksdóttir Gl 4.70 Bergþóra Ó. Bjömsdóttir L1 4,70 Jóna Kristjana Olsen GI 4,70 Keppni drengja a gólfi: Eiríkur Gunnar Ólafsson ST 4.40 Sverrir V. Hemiannsson ST 4,40 Garðar Sigurðsson ST 4,30 Keppni drengja í stökki: Garðar Sigurðsson ST 6.65 Ævar Pélursson ST 6.60 Sverrir V. Hemiannsson ST 6,50 Keppni drengja á sla: Árni Þorvaldsson ST 5.70 Garðar Sigurðsson ST 5,60 Eiríkur Gunnar Ólafsson ST 4.90 Jóna Kristjana Olsen G1 4,70 Keppni drengja á gólfi: Eiríkur Gunnar Ólafsson ST 4,40 Sverrir V. Hermannsson ST 4,40 Garðar Sigurðsson ST 4.30 Keppni drengja í stökki: Garðar Sigurðsson ST 6,65 Ævar Pétursson ST 6,60 Sverrir V. Hermannsson ST 6,50 Keppni drengja á slá: Árni Þorvaldsson ST 5.70 Garðar Sigurðsson ST 5.60 Eiríkur Gunnar Ólafsson ST 4.90 Stund milli stríða. Stúlkurnar hvíla sig milli atriða

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.