Morgunblaðið - 29.03.2016, Qupperneq 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2016
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.
www.smyrilline.is
Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík
Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is
Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfjörður
Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is
Taktu
bílinn með
til Færeyja og Danmerkur 2016
Færeyjar
2 fullorðnir með fólksbíl
Netverð
á mann frá 34.500
Danmörk
2 fullorðnir með fólksbíl
Netverð
á mann frá 74.500
Bókaðu
núna!
Bókaðu
snemma til aðtryggja þér pláss.Þegar orðið fullt ísumar ferðir
í sumar.
1 3 9 6 4 8 2 5 7
5 4 6 2 7 9 3 8 1
2 8 7 3 1 5 4 6 9
9 5 8 7 3 2 6 1 4
3 6 1 8 9 4 5 7 2
7 2 4 5 6 1 8 9 3
4 9 3 1 8 6 7 2 5
6 1 2 4 5 7 9 3 8
8 7 5 9 2 3 1 4 6
9 5 3 2 1 4 6 7 8
6 2 1 5 7 8 4 3 9
7 4 8 9 6 3 5 1 2
3 6 5 8 2 9 1 4 7
1 9 4 6 5 7 2 8 3
2 8 7 3 4 1 9 5 6
4 3 9 1 8 6 7 2 5
5 7 6 4 3 2 8 9 1
8 1 2 7 9 5 3 6 4
3 9 8 7 5 6 1 2 4
5 1 2 4 9 3 7 6 8
7 4 6 2 1 8 3 5 9
1 2 9 5 3 4 8 7 6
8 7 4 6 2 1 9 3 5
6 3 5 8 7 9 4 1 2
9 8 3 1 6 2 5 4 7
2 5 1 9 4 7 6 8 3
4 6 7 3 8 5 2 9 1
Lausn sudoku
Séð: „Starfsemin er í mikilli deiglu“, um það að starfsemin væri að mótast eða væri óðum að taka á sig
mynd. En deigla er ílát ætlað til málmbræðslu. „Mikilli“ á því ekki við hér. Starfsemin getur annaðhvort
verið í deiglunni eða ekki: verið í þróun, að umbreytast, líkt og málmur sem er að bráðna.
Málið
29. mars 1947
Heklugos hófst en þá voru
nær 102 ár síðan síðast gaus.
„Hekla er eitt logandi eldhaf
þvert yfir háfjallið,“ sagði í
Morgunblaðinu daginn eftir.
Gosmökkurinn náði upp í
þrjátíu kílómetra hæð og
aska barst til Bretlandseyja
og jafnvel til Finnlands. Gos-
ið stóð fram í apríl 1948.
29. mars 1961
Lög um launajöfnuð kvenna
og karla voru staðfest. Full-
um jöfnuði átti að ná 1. jan-
úar 1967.
29. mars 1985
Maður frá Akureyri féll 15
metra niður í jökulsprungu í
Kverkfjöllum í Vatnajökli.
Honum var bjargað eftir 32
tíma. „Fannst ég lengi að
hrapa,“ sagði hann í viðtali
við Dag.
29. mars 2012
Hiti á Kvískerjum í Öræfum
mældist 20,5 stig. Þar með
féll tólf ára gamalt hitamet
fyrir marsmánuð, 18,8 stig.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
3 9 2 5
8 1
2
5
3 1 8 4 2
8 9
4 9 3 7
5
8 7 2 4
4 8
6 2 1
7 6 5
8
1 4 5
8 7 3 1
3 1 2 5
3
2 7
8 7 5
2 9 3 8
3 5 9
1 3
2 1 9 5
3 8 2
8
5 6 3
7 2 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Q J R S A G N A Þ Æ T T I R K E Y M
R I É T Z L V Q R S O Q W O I B K V
U X T V Q C H N O L O C L P I G G V
D O T J R H C I R V P R L K Q E U E
N J A U G U N D H H A O H G F R V T
U S R J N I D U Q N K Q Q D W V C O
F G S K I Y A B G S S M Q M V I P B
A K Á C Ð F B U R A J K K E B H T L
T Z T Y Æ K R J D J I K I D H N N Y
P J T K L I N Y S S L E Í N H E B K
I W A N S U Z P R T S V N L N T D L
K Q R V C C D P N G C B V M Q T S A
S K P N K B L O K K I N N I C I D B
N Q N O B U N D I N N I U P W E D O
N Ý L I Ð A F R Æ Ð S L A Z P C I R
A Ð I N I E B N N A T Z Y S H N Z Ð
T R Ó V A N A L E G R A R E N D Q I
M U Ð G G Y B R A V Á J S K B S O M
Bekkjar
Blokkinni
Bundinni
Gervihnetti
Kolrangur
Lyklaborði
Níelssyni
Nýliðafræðsla
Réttarsáttar
Sagnaþættir
Sjávarbyggðum
Skiptafundur
Skolpi
Slæðing
Tannbeinið
Óvanalegrar
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 skortir nær-
ingu, 8 faðir, 9 mastur,
10 kvendýr, 11 böggla,
13 ákveð, 15 flaug, 18
svera, 21 sund, 22 kút,
23 trylltir, 24 getuleysi.
Lóðrétt | 2 aðhlynn-
ing, 3 hafna, 4 knáa, 5
ótti, 6 fita, 7 vegg, 12
þreyta, 14 eignist, 15
vers, 16 ráfa, 17 skess-
um, 18 glæsileg, 19
látnu, 20 forar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hopar, 4 búkur, 7 renni, 8 rokið, 9 fót, 11 naut, 13 iðna, 14 ódæll, 15 barm,
17 lugt, 20 hal, 22 teppa, 23 ormur, 24 runni, 25 tolla.
Lóðrétt: 1 hóran, 2 pontu, 3 reif, 4 burt, 5 kákið, 6 riðla, 10 ófæra, 12 tóm, 13 ill, 15
bátur, 16 ræpan, 18 urmul, 19 torfa, 20 hani, 21 lost.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8.
d5 Re7 9. Re1 Re8 10. Be3 f5 11. f3 f4
12. Bf2 g5 13. c5 Kh8 14. Hc1 Rg8 15.
Rd3 h5 16. Rb5 a6 17. Ra3 Rh6 18.
Rc4 g4 19. cxd6 cxd6 20. Rb6 g3 21.
Rxa8 gxf2+ 22. Rxf2 Bd7 23. Db3
Dxa8 24. Db6 Bf6 25. Rd3 Bd8 26.
Db4 Hg8 27. Kh1 Da7 28. a4 Rf7 29.
a5 Kh7 30. Dc3 Rc7 31. Hg1 Rb5 32.
De1 De3 33. b4 Rd4 34. Bf1
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Sigurður Daði Sig-
fússon (2299) hafði svart gegn Sím-
oni Þórhallssyni (2092).
34. … Dxg1+! 35. Kxg1 Rxf3+ og hvít-
ur gafst upp. Í dag, 29. mars, lýkur
formlega áskorendakeppni heims-
meistaramóts FIDE í Moskvu en fjór-
tánda og lokaumferðin fór fram í gær.
Sigurvegari mótsins etur kappi við
Magnus Carlsen í heimsmeist-
araeinvígi í haust, sjá nánar á skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skrýtið útspil. A-Enginn
Norður
♠10954
♥G102
♦ÁD98
♣72
Vestur Austur
♠8632 ♠ÁKG
♥KD ♥63
♦G64 ♦732
♣Á843 ♣DG1096
Suður
♠D7
♥Á98754
♦K105
♣K5
Suður spilar 3♥.
Opnun á 1♣ í austur, innákoma á
1♥ í suður og dobl í vestur til að sýna
spaða, fjórlit eða fimmlit. Þetta er
stíllinn í dag og þannig fóru sagnir af
stað á báðum borðum í úrslitaleik
Vanderbilt. Eftir keimlíkt framhald
varð niðurstaðan sú að N-S börðust í
3♥ yfir 3♣.
Vörnin virðist hljóta að fá fimm
slagi: tvo á spaða, aðra tvo á lauf og
einn á tromp. Og sú varð raunin þar
sem Zia og Duboin voru í A-V. Zia kom
út með spaða, Duboin tók ♠ÁK og
skipti yfir í ♣D.
Hinum megin kom Antonio Sem-
enta út með ♥K. Skrýtið útspil, satt
að segja. Sagnhafi drap og spilaði aft-
ur hjarta. Vestur þarf nú að spila
spaða og austur hafði vissulega reynt
að vísa á spaðalitinn með því að fylgja
lit í trompi í röðinni ♥6-3. En hlið-
arkall virkar ekki sem skyldi þegar
ÞRÍR litir koma til greina og Sementa
valdi að spila tígli.