Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 4
KIRKJA Bjarmi félag um sorg og sorgarferli á Suðumesjum Fimmludagur 19. des: Sr. Sigurður Pálsson flytur erindi í Kirkjulundi kl. 20:30 um jólin og sorgina. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 19. des. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og bænastund kl. 17.30. Ritningartextar jólaföstunnar hugleiddir. Sunnudagur 22. des.: Jólasöngvar fjölskyldunnar hugleiddir kl. 11. Barnakór Tónlistarskólans í Keflavík kemur í heimsókn í sunnuda- gaskólann ásamt llciri tónlistame- mum. Kór Keflavíkurkirkju og starfsfólk Keflavíkurkirkju sækir heim Garðvang, Hlévang, Víðihlíð og Sjúkrahús Suðumesja eftir hádegi og minnir á nálægð hátíðar. Prestarnir. Ytri-Njarðvíkurkirkja I messutilkynningum annars staðar í blaðinu kemur ekki fram að Kristján Jóhannsson syngur einsöng í hátíðarguðsþjónustu kl. 14. Einnig er þess ekki getið að Sveinn Sveinsson syngur einsöng við hátíðarguðsþjónustu á Nýársdag í Innri- Njarðvíkurkirkju. 22. desember: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Jólasöngvar sungnir. Orgel-og bænastund kl. 17:00. Kálfatjarnarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Bjarni Þór Bjamason. Kór kirkjunnar syngur við báðar messurnar. Organisti Frank Herlufsen. Sóknarnefnd. Þessi Jesús, sem vard uppnuminn til liimins, mun koma á sama háttogþér sáuð liann fara til himins. Hvítasunnukirkjan Vegurinn. Samkomur um jólin:Sunnudagur 22. des; samkoma kl. 14. Aðfangadagur; jólasamkoma kl. 18.Sunnudagur 29. des; Samkoma sem bömin taka þátt í tónlistaratriði o.fl. Grófinni 8 Keflavík sími 421 4299 - ekið innfrá Bergvegi SJÁLFSÞfÓNUSTA Opið virka daga kl. 08:00 til 21:00 Nú fáum við aftur að heyra helgisöguna, söguna sem sögð hefur verið um aldir eða frá því Guð kom inn í heiminn í litla baminu Jesú.Þar er sögð saga sem við öll erum þátt- takendur, því við emm hirðamir sem lofuðu Konunginn konunganna. Jólaguðspjallið er saga okkar allra kristinna manna og hún er sönn. Hún er sönn þrátt fyrir að við höfum ekki af henni myndir. Hún er sönn og er hafm yftr gagnrýni skynseminnar því að allir þeir sem koma fram í frásögninni, Agústus keisari. hirðamir, vom allir til í raun og veru. Jesú er getið í mörgum bókum öðrum en Biblíunni. Fæðing hans hóf síðan sögu sem er saga kirkjunnar. Hún er saga guðs kristni í heimi. Það er heilög saga en um leið verður hún okkar þegar við verðum hluti af samfélagi kirkjunnar. Hún er jafn- framt pólitísk saga, því við verðum að taka afstöðu hvar hún snertir lífemi okkar og mótar okkur. Þetta er saga sem brýtur af sér af það neikvæða sem að tuttugustu aldar manneskj- unar þekkja. Við em alinn upp á tímum hins mikla frjálsræðis í einu og öllu. Nú er tími markaðarins. Nú er tfmi réttinda, þar sem hver og ein manneskja er fullkomlega sjálf- stæð. Hún hefur það sent að heim- spekingurinn þýski Kant kallaði autonomous, það er algjört sjálfræði um það hvemig hún ætlar að haga sér og sínum athöfnum. Við verðum ekki sannar og heilar manneskjur nema við höfum algjört sjálfræði. Þetta kallar jafnframt á allt þetta tal um réttindi okkar. Við eigum hin og þessi réttindi. Vtð heyrum nefnd mannréttindi, réttindi einstæðra karla, kvenna, bama o.s. frv. Nú vitum að það er svo sannarlega jákvætt og gott að eiga hitt og þetta.Nú verði síðan einhver misbrestur á því að við fáum okkar réttindum framgengt þá er hægt að leita til dómstóla. Þjóðfélag nútímans er því þjóðfélag hins stöðuga pots einstaklingsins að ná fram rétt- indum sínurn og óskunt. Einstaklingurinn er lifir sem sjálfstæður og óháður hann verður afskaplega smár er hann keppist við að halda utan um öll sín réttindi sem að nútíma sam- félag hefur skapað honum eða veitt honum. Þjóðfélga laganna, lögfræðinganna og dórn- stólanna getur orðið allt of kalt þjóðfélag því það á enga sameiginlega sögu, engan sameiginlegan gmnn. Við þörfnumst helgisögu í desember. Við þurfum að geta horft yfir líf okkar, sögu okkar og séð að við höfum leitt eitthvað gott af okkur. Við viljum hafa fólk í kringum okkur, við viljunt ekki vera ein. Nú er okkur boðið að vera þátttakendur í sögu, helgisögu . Við megum öll “Vera með”. Við fáum öll að vera saman í samfé- lagi. Saga mín og saga þín getur frásaga jólanna orðið ef við viljum horfa burt frá öllu sem að nútíminn er hamrar á. Við finnum okkur þar meðal hirðanna, sem var boðaður mikill fögnuður. Fögnuður himnanna. Okkur er boðið að vera þátttakendur í samfélagi sem milljónir manna og kvenna um aldir hafa verið með og fundið í hjarta sínu að við þörfnumst þessa allls. Við þörfnumst jól- anna.Við þörfnumst frelsara.Við þörfnumst sögu sem við getum samsamast því hún er okkar saga. Jólarósin er útsprungin. Það fundu hirðamir á jólanótt. Það getum einnig fundið þegar fögnuður og gleði hefur gagntekið huga okkar, hjarta okkar og sál. Það er rós sem á sér sögu. Sögu sem skyggir á allar aðrar sögur fijálshyggju, markaðshyggju og alla isma og stefnur sem nútíminn saman stendur af. Það er saga Jesú taist, það er saga kirkju hans og við emm kölluð vegna hans til þess að vera kirkja og ekkert annað. Vera samfélag þar sem Guðeinner lofaður fyrir sinn gleði- lega boðaskap “Á JÓLUM”. Guð gefi ykkur öllum gleðileg og heilög jól ! Baldur Rafn Sigurðsson. Óskum Suðurnesja- mönnum öllum tjlcíhlctjrn jóln Þökkum viðskiptin á árinu sem er oð líðo. ATH. Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýars. Fasteimasalan HAFNARGÖUJ 27 - KEFUWÍK O SIMAR4211420 0G 4214288 Óskum Suðurnesja- mönnum öllum cjleóilefjiœ já lci cjuj Jvur<sae l<s IxAun/icuiclL áí v<s . Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ATH: Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýars. Fasteignaþjónusta Suóurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavik - sími 4213722 - fax 4213900 ! lff Póstur og Sími og SHS: Þórunn og Anna María róðnar Þórunn Benediktsdóttir hefur ver- ið ráðin hjúkrunarforstjóri við Heilsugæslustöð Suðumesja. Hún tekur við af Jóhönnu Brynj- ólfsdóttur sem lætur nú af störf- um en hún hefur starfað við S.H.S. og H.S.S. um áratuga- skeið. Þar af hefur hún starfað sem hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslunnarfrá 1977. Tvær umsóknir bámst um stöð- una og var Aðalheiður Valgeirs- dóttir önnur umsækjenda. Þómnn er hjúkmnarfræðingur að mennt og hefur lokið BSC gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Is- lands. Yfumannaskipti verða einnig hjá Pósti og Síma um áramótin en þá tekur Anna María Guðmundsdótt- ir sem gegnt hefur starfi fulltrúa við stöðu símstöðvarstjóra af Björgvini Lútherssyni sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir. JOLABLAÐ 1996 Víkmfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.