Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 46
Vélstjóra- og vélfræðingatal
Nýlega komu út tvö fyrstu hindin af Vélstjóra- of> vél-
fræðingatali sem fyrirhugaO er að gefa út í timm bindum.
Talið mun gevma æviskrár yfir 7000 vélstjóra og ætt-
fræðiupplýsingar um tugþúsundir íslendinga til viðhótar.
í hindunum sem nú koma út verða Ijósmyndir af vél-
stjórum ásamt ítarlegum upplýsingum um ættir, nám og
störf þeirra.ltókaútgáfan Pjóðsaga ehf. gefur verkið út í
samvinnu við Vélstjórafélag Islands.
Sencfum Su&urnesjamönnum
b>estu óskir um
fcw?§celt liumaitíit
Þökkum samskip>tin
d árinu sem er a<3 /íc5cz
Olsson. Jón Daníelsson
þýddi.
Svanur er fluttur og byrjaður í
nýja skólanum. Þar líkar hon-
umvel. Hann var að vísu
búinn að skrifa undir hjóna-
bandssamning við Soffíu áður
en hann flutti, en það reyndist
samt erfitt að halda stelpunum
í nýja skólanunt frá sér.
Þetta er fimmta bókin um
prakkarann Svan, sem er eftir
sömu höfunda og metsölu-
bækumar um Bert.
Þá er komin út Stóra ævin-
týrabókin - Einu sinni var.
Hér em fallegu og sígildu æv-
intýrin, sem öll brön hafa yndi
og ánægju af, samankomin í
eina stóra og ríkulega mynd-
skreytta bók. Ævintýrin eru
t.d. Aladdín og töfralampinn,
Hans og Gréta, Tumi þumall,
Þrír litlir grísir, Stígvélaði
kötturinn og mörg fleiri, allt
saman sögur sent ekki mega
gleymast.
Bókaútgáfan Skjaldborg hefur
sent frá sér bamabókina Maja,
hvað er ferðalag? eftir Regine
Schindler og Sita Jucker.
Kristján Oddson þýddi.
Matti á vinkonu sem heitir
Maja og saman eiga þau ynd-
islegt leyndarmál. En þegar
matti sér óvart að Maja sting-
ur sprautunál í handlegginn á
sér breytist allt. Ýmsar spum-
ingar vakna. Af hverju þarf
hún eitrið? Hvað er ferðalag?
Þessi fallega og fræðandi saga
fjallar um málefni sem snertir
alla og hefur ótvírætt forvam-
argildi.
Bókaútgáfan Skjaldborg hefur
sent frá sér skáldsöguna
Ametyst -ljós dauðans eftir
Gústaf Gústafsson.
Rúmenskum vísindamanni
hefur tekist að smíða vopn
sem breyta myndi öllum
valdahlutföllum í heiminum
ef það kæmist í framleiðslu.
Hann er í felum á íslandi og
þegar í Ijós kemur að vinnu-
veitendur hans eru ekki allir
þar sem þeir eru séðir fer
gamanið að káma, ekki síst
þar sem aðrir valdamiklir aðil-
ar hafa áhuga á að koma
höndunt yfir vopnið og svífast
einskis í þeim tilgangi. Is-
lenskur blaðamaður og fleiri
landar hans dragast inn í leik-
inn sem berst allt frá Vest-
fjörðum og inn á skrifstofu
Bandaríkjaforseta. Hér kveður
nýr rithöfundur sér hljóðs
með æsispennandi njósnasögu
sem gefur bestu erlendu
spennusögum ekkert eftir.
Bókaútgáfan Skjaldboig hefur
sent frá sér bókina Hafið hug-
ann dregur - viðtöl við fimm
valinkunna sjósóknara eftir
Jón Kr. Gunnarsson. I þessari
bók segja fimm valinkunnir
skipstjórar sögu sfna en þeir
eru: Andrés Finnbogason,
skipstjóri, Reykjavík, Aki
Guðmundsson, skipstjóri á
Bakkafirði, Guðmundur Vig-
fússon, skipstjóri frá Holti,
Halldór Hallgrímsson, skip-
stjóri, Akureyri og Halldór
Þórðarson, skipstjóri í Kefla-
vík.
Bókaútgáfan Skjaldborg hefur
sent frá sér bókina Upp á líf
og dauða - æfingar og alvara í
starfi björgunarsveita eftir
Björgvin Richardsson. Hér
kemur í fyrsta sinn íyrir sjónir
almennings lýsing á starfi
björgunarsveitarfólks þar sem
eðli málsins samkvæmt er oft
teflt á tæpasta vað. Þetta er
athyglisverð og áhrifarík bók
þar sem höfundur lýsir ótrú-
legum mannraunum og bar-
áttu við óblíð náttúmöfl í æf-
inga- og björgunarferðum
með Hjálparsveit skáta í
Kópavogi.
Skjaldborg hefur sent frá sér
nýja bók eftir bama- og ung-
lingabókahöfundinn Kristján
Jónsso. Bókin heitir Jói Jóns,
Kiddý Munda og dularfullu
skuggaverumar.
Helstu persónumar þessarar
spennusögu em á aldrinum 12
til 18 ára auk Tóta svarta,
Gumma svakalega, Guð-
mundarlæknis og séra Stur-
laugs.
Hér glíma þau Jói Jóns, Pétur,
Kiddý Munda og fleiri við
nýtt ævintýri.
Bókaútgáfan Skjaldborg hefur
sent frá sér bamabókina Besta
skólaár allra tíma eftir Bar-
böm Robinson í þýðingu Jóns
Daníelssonar.
Það verður alltaf allt vitlaust
þegar Herdman-systkinin eru
annars vegar, í skólanum,
þvottahúsi bæjarins, slökkvi-
stöðinni, pósthúsinu og út um
allt. Þetta er sprenghlægileg
bók með alvarlegum undirtón.
ra okja dborg
rekur bemsku sína á Eskifirði,
árin sem hann var í siglingum
og lýsir því þegar hann var
matreiðslunemi á einum fín-
asta veitingastað Kaupmanna-
hafnar, Frascati við Ráðhús-
torgið. Hann rekur ævintýra-
legan feril sinn og lýsir því á
áhrifamikinn hátt þegar hann
missti allt út úr höndunum og
þurfti að vinna sig upp aftur
úr engu. Þorsteinn kemur
víða við í frásögninni og hlífir
hvorki sjálfum sér né öðmm.
Þorsteinn er þrígiftur og lýsir
á opinskáan hátt hjónabönd-
um sínum, segir frá ástinni og
hinu Ijúfa lífi, kynnum sínum
af undirheimum Kaupmanna-
hafnar og því þegar hann rak
þar hóruhús fyrir Simon
Spies.
Þá hefur forlagið sent frá sér
fjórar bækur í nýjum flokki
matreiðslubóka sem kallast
Litlu matreiðslubækurnar.
Bækurnar eru: Itölsk mat-
reiðsla, Kínverskar uppskrift-
ir, Mexíkósk matseld og
Pastauppskriftir. Unnur Þor-
steinsdóttir þýddi.Bókaútgáf-
an Skjaldborg hefur sent frá
sér bama- og unglingabókina
Kvennagullið Svanur eftir þá
Anders Jacobsen og Sören
Jilakækvr
Bókaútgáfan Skjaldborg hefur
sent frá sér bókina Sönn ís-
lensk sakamál eftir Sigurjón
Magnús Egilsson.
I bókinni segir frá fjölda ís-
lenskra sakamála. Þau eru öll
frá þessari öld, það yngsta að-
eins fárra ára gamalt. Málin
eru margvísleg, allt frá því
sem kalla má minni háttar af-
brot og upp f alvarlega glæpi.
Frásagnirnar eru hraðar og
spennandi og til undantekn-
inga heyrir ef nöfnum er
breytt. I bókinni er að finna
kaflana Af geðdeildinni á
Oðal, Brennuvargur í Reykja-
vík, Vopnað rán, Myrti aðra
og barði hina, auk 35 annarra
íslenskra sakamála.
Götustrákur á spariskóm -
Lífssaga Þorsteins Viggósonar
athafna- og ævintýramanns
eftir Þóru Kristínu Asgeirs-
dóttur. Þetta er þriðja bók
höfundar.
Þorsteinn Viggóson í Kaup-
mannahöfn er mörgunt Is-
lendingum vel kunnur en
hann átti og rak skemmtistað-
ina Pussycat og Bonaparte f
miðborg Kaupmannahafnar.
Þorsteinn er einnig þekktur úr
skemmtanalífinu í Reykjavík
sem framkvæmdastjóri Stork-
klúbbsins og fleira. Þorsteinn
JOLABLAÐ 1996
V íkurfréttir