Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 12
Jólasnjórinn
kom upp um jpá
Síðastliðið sunnudagskvöld var brotist inn á bifreiðaverk-
stæði á Iðavöllum. Innbrotsþjófamir fóru inn á skrifstofu
fyrirtækisins þar seni Jaeir rótuðu til og skemmdu skrifstofu-
búnað.
Lögreglan rakti slóð þjófanna beint heim til |x;iiTa í snjónum
sem féll um helgina en þeir em 15 ára gamlir. Telst málið
því upplýst.
Friðjón Einarsson skrifar
ÁRAMÓTAHEIT 1997
VERUM HEILBRIGÐ OG HRESS
ftflllC^TUDEO
mmmo
Mætum hress í eróbikk á milli hátíða
27.12. kl. 18:30 - 28.12. kl. 13:30
30.12. kl. 18:30 - 2.jankl. 18:30 /Njr'] sImi 421 4828
3-jan. kl. 18:30 - 4. jan kl. 13:30 LMJ flEFINGASTUDEO
Jólatilboö
OU /o — .
dörminóttfatnaoi.
Ssloppor - Satínserkir
30% afslóttur af
. Satínnáttföt -
Barnasloppor
t n„„* úrval af ítölsk-
2!Í35Kp*
- sniöug jólagiof
___
D mumaumd
'01
Tjarnargata 3 - Sími 421 5855
/\S haga
segfum
e ftir v/ ncfi
í ályktun Flugráðs sem birtist
nýverið á síðum Morgun-
blaðsins er farið hörðum orð-
um um aðstæður þær sem
geta skapast við vissar veður-
farslegar aðstæður á Reykja-
víkurnugvelli. Þar kom m.a.
fram að Flugráð taldi nauð-
synlegt að benda á að hugsan-
lega þyrfti að takmarka um-
ferð á Reykjavíkurflugvöll
við vissar aðstæður.
Það er óhætt að segja að und-
irritaður varð mjög undrandi á
yfirlýsingu Flugráðs enda
ástæða til. Fyrir um 10 mán-
uðum síðan var gerð úttekt á
flugmálum Keflavíkurflug-
vallar og m.a. var þar gerð ná-
kvæm úttekt á hlutverki
Reykjavíkurflugvallar m.a.
með tilliti til öryggismála og
kom í ljós að ástand flug-
brauta í Reykjavík gæti haft
mikil áhrif á þróun ferju og
millilandaflugs erlendra
einkatlugvéla.
Flelstu niðurstöður úttektar-
innar voru þær að stuðlað
skuli að tilfærslu ferju og
millilandallugs frá Reykjavík-
urflugvelli til Kenavfkurflug-
vallar.
Flugráð og Flugmálastjórn
mótmæltu niðurstöðum þess-
arar úttektar kröftuglega og
fullyrtu að tilgangur úttektar-
innar væri eingöngu sá að
gera Reykjavíkurflugvöll tor-
tryggilegan. Sömu aðilar full-
yrtu einnig að farið væri inn á
afar hættulega braut þegar
gert væri lítið úr öryggismál-
um Reykjavíkuiflugvallar og
töldu að skýrsluhöfundar upp-
fylltu ekki þær kröfur sem
gera ætti til þeirra sem fjöll-
uðu unt flugöryggismál.
Núna hlaupa þessir sömu
menn út á ritvöllinn og hrópa,
úlfur, úlfur. Síðan segja þeir,
að af eðlilegum ástæðum hafa
aðilar ekki verið reiðubúnir
fyrr að lýsa yfir hversu alvar-
legt ástandið væri, til að skapa
ekki hræðslu. Flvers konar
vinnubrögð eru þetta? Þetta
hefur löngum verið kallað að
haga seglum eftir vindi og nú
er nauðsynlegt að hrópa hátt
til þess eins að skapa ótta svo
að fjárveitingar til flugmála
verði ekki skomar niður.
í stað þess að einbeita sér að
stefnumótun í flugmálum til
framtíðar, sitja menn í Flug-
ráði og gagnrýna þá sem hafa
áhuga og vilja til þess að bæta
þjónustuna og skoða leiðir til
úrbóta.
I ntínum huga er alveg ljóst
að Reykjavíkurflugvöllur
þarfnast lagfæringar og því
fyrr því betra. Nú eiga hags-
ntunaaðilar sem og aðrir sem
áhuga hafa á málinu að velta
fyrir sér hlutverki hans með
opnum huga og vinna lausn
öllum landsmönnum til heilla,
því breytingar geta verið til
góðs.
A síðustu árum hafa birst
skýrslur þar sem tekist er á
um framtið flugvallarins og
allar eiga það sammerkt að
mæla með flutningi einka-,
ferju- og millilandaflugs frá
Reykjavíkurflugvelli til
Keflavíkurflugvallar. Er ekki
kominn tími til að Flugráð lesi
þessar skýrslur og sannfærist
um að það eru fleiri en þeir
sem hafa einlægan áhuga á
ffamtíð flugsins hér á landi.
Fríðjón Einarsson,
fiamkvœmdarstjórí Markaðs-
og atvinnumálaskrifstofu
Reykjanesbœjar.
HEIMSÓKNAR-
TÍMAR
Við viljum vekja athygli á heimsóknar-
tímum Sjúkrahússins sem eru alla daga
frá kl. 15-16 og kl. 18:30-19:30.
Á stórhátíðum eru heimsóknartímar
frá kl. 14-21.
ýte&itey jót !
Sjúkrahús Suðurnesja
JOLABLAÐ 1996
Víkurfréttir