Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 20
Jólabækurnar frá
Hörpuútgáfunni
Hörpuútgáfan á Akranesi
hefur sent frá sér fjölbrevtt
úr\ al hök fvrir þesi jól eins
og mörg undanfarin ár.
LIFSGLEÐI - frásagnir og
minningar. Þórir S. Guð-
bergsson. Þau sem segja frá
eru: Guðni Þórðarson (Guðni
í Sunnu), Guðríður Elíasson,
form. verkakvennafél. Fram-
tíðarinnar í Hafnarfirði, Her-
dís Þorvaldsdóttir leikkona.
Sigríður Sciöth söngstjóri og
húsmóðir á Akureyri, Omólf-
ur Thorlacius f.v. rektor
Menntaskólans við Hamra-
hlíð.
hórir S. Cuðberusson
VÖTN ÞÍN OG VÆNGUR -
ný ljóðabók eftir Matthías Jo-
hannessen ritstjóra. Þetta er
sautjánda Ijóðabók Matthías-
ar, en sú fyrsta, Borgin hló,
kom út 1958. Bókin er meðal
stærstu og veigamestu ljóða-
bóka skáldsins og sú bók hans
sem sýnir einna best helstu
yrkisefni hans og listræn tök.
SÓLSKIN - fyrsta Ijóðabók
Inga Steinars Gunnlaugsnar
skólastjóra á Akranesi. Höf-
undur er kunnur í hópi hag-
yrðinga og bregst ekki boga-
listin þegar hann yrkir með
hefðbundnum hætti. Hann er
málsnjall og hefur einnig á
valdi sínu margrætt líkinga-
mál módemistans.
ÓÐUR TIL NÝRRAR ALD-
AR - spakmæli og þankabrot.
Höfundur Gunnþór Guð-
mundsson.
I inngangsorðum segir Úlfur
Ragnarsson læknir m.a.:
"...Hér hefur athugull maður
gengið sinn lífsveg og marg-
sinnis komið auga á þráðinn
gullna, sem á því má sjá hve
víða glittir á hann í lesmálinu.
En það mun öllum sameigin-
legt sem snert hafa hinn gull-
na streng, að vilja láta aðra
njóta sömu auðlegðar og þeim
liefur fallið í skaut.
Þá eru einnig nýjar þýddar
skáldsögur eftir höfundana
Jack Higgins og Bodil Fors-
berg.
Ennfremur nýjar útgáfur eftir-
talinna bóka: Bókin um veg-
inn eftir Lao-Tse, Gullkorn
dagsins - fleyg orð og erindi,
Spakmæli - málshættir frá
mörgum löndunr og loks ís-
lenska minningabókin vin-
sæla Dagbók barnsins -
Fyrstu árin. Teikningar Erla
Sigurðardóttir. Texti Bryndís
Bragadóttir
Úr Djúpunum - Sígilt bók-
menntaverk eftir OscarWilde.
Þýðinguna gerði Yngvi Jó-
hannesson. Bókin kom fyrst
út 1926 og er hér í nýrri útg.
Bragt Þórdarscn
cÆðrulau&
niættu þau
árlagum <smum
,-jfW \
*r~T,
LV Ns-T j
Fráiqgirír aj tftianinnðrgum atburtwn
og skrmmliugu fóikt
SOFFI í SÆROKI SÖLTU -
æviminningar Soffaníasar
Cesilssonar skipstjóra og út-
vegsmanns í grundarfirði.
Ungur missti hann föður sinn
og þurfti að takast á við hörð
lífskjör. Bókin greinir frá lífi
og starfi sjómanna í sjávar-
þorpi á Snæfellsnesi og fókls
við sjávarsíðuna. Einnig segir
Soffanías írá samferðamönn-
um sínum í sjávarútvegi.
Höfundur bókarinnar er
Hjörtur Gíslason blaðamaður.
ÆÐRULAUS MÆTTU ÞAU
ÖRLÖGUM SÍNUM - frá-
sagnir af eftirminnilegum at-
burðum og skemmtilegu
fólki. Meðal þeirra sérstæð-
asta fréttaritara landsins fyrr
og síðar "Oddi" á Akranesi.
Sagt er frá fólki á uppboði,
átökum við harðsnúin yfir-
völd, læknisaðgerðum við erf-
iðar aðstæður, svaðilförum á
sjó og landi, réttaferðm. brúð-
kaupssiðum og skemmtunum
fólks. Höfundur bókarinnar
er Bragi Þórðarson útgefandi.
ÞÓRÐURí HAGA-HUND-
RAÐ ÁRA EINBÚI. Frá-
sagnir af Þórði Runólfssyni
bónda í Haga í Skorradal, sem
lætur ekki deigan síga þrátt
fyrir háan aldur. Hann nrun
vera elsti starfandi bóndi á ís-
landi í dag. Þórður var ein-
SOFFI
] SÆROKi SÖLTU
• /
vað?
stakur kjarkmaður og kornst
oft í lrann krappann á erfiðum
ferðum sínum, sem sagt er frá
í bókinni. Höfundur bókar-
innar er sonur Þórðar, Óskar
Þórðarson frá Haga.
LÍFSKÚNSTERINN LEIF-
UR HARALDSSON - Leifur
setti nokkum svip á kafFthúsa-
lífið í Reykjavík á árunum
1940-1960. Hann var í hópi
skálda sem voru tíðir gestir á
á Ingólfskaffi, Mokka og
Tröð. Meðal þeirra var Steinn
Steinarr. I bókinni er rakinn
æviferill Leifs. Bin eru snjöll
tilsvör hans og lausavísur
m.a.: "Ungu skáldin yrkja
kvæði" sem varð strax fleyg.
Samferðamenn segja frá
kynnum sínum af honum.
Loks er kafli með Ijóðum
hans. Höfundur bókarinnar er
Daníel Ágústínusson.
Hamborgar-
hryggur 6
jólaborðinu
hiá Val Ármanni
Gunnarssym,
lögreglumanm
„Það er hamborgarahryggur
með sveppasósu og bara
þessu klassíska meðlæti. Við
notunrst við uppskrift senr
birtist fyrir mörgum árum síð-
an að ég lield í Víkurfréttum
og er frá honum Stefáni á Vit-
anum. Hún er alveg ofsalega
góð og fáum við ekki að skip-
ta henni út því krakkarnir
heimta þetta og vilja ekki
breyta út af vananum."
Þórður
í Haqa
llundrdö did einbúi
EGGJABAKKADYMR
Þœgileg jólagjöf
m
Ver
m
lcr. 3800.-
Smiðjuvöllum 6 Keflavík
hf Sími 421 4490 - Fax 421 1044
IOLAIILAD 1996
V íkitrf réttir