Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 20
Jólabækurnar frá Hörpuútgáfunni Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér fjölbrevtt úr\ al hök fvrir þesi jól eins og mörg undanfarin ár. LIFSGLEÐI - frásagnir og minningar. Þórir S. Guð- bergsson. Þau sem segja frá eru: Guðni Þórðarson (Guðni í Sunnu), Guðríður Elíasson, form. verkakvennafél. Fram- tíðarinnar í Hafnarfirði, Her- dís Þorvaldsdóttir leikkona. Sigríður Sciöth söngstjóri og húsmóðir á Akureyri, Omólf- ur Thorlacius f.v. rektor Menntaskólans við Hamra- hlíð. hórir S. Cuðberusson VÖTN ÞÍN OG VÆNGUR - ný ljóðabók eftir Matthías Jo- hannessen ritstjóra. Þetta er sautjánda Ijóðabók Matthías- ar, en sú fyrsta, Borgin hló, kom út 1958. Bókin er meðal stærstu og veigamestu ljóða- bóka skáldsins og sú bók hans sem sýnir einna best helstu yrkisefni hans og listræn tök. SÓLSKIN - fyrsta Ijóðabók Inga Steinars Gunnlaugsnar skólastjóra á Akranesi. Höf- undur er kunnur í hópi hag- yrðinga og bregst ekki boga- listin þegar hann yrkir með hefðbundnum hætti. Hann er málsnjall og hefur einnig á valdi sínu margrætt líkinga- mál módemistans. ÓÐUR TIL NÝRRAR ALD- AR - spakmæli og þankabrot. Höfundur Gunnþór Guð- mundsson. I inngangsorðum segir Úlfur Ragnarsson læknir m.a.: "...Hér hefur athugull maður gengið sinn lífsveg og marg- sinnis komið auga á þráðinn gullna, sem á því má sjá hve víða glittir á hann í lesmálinu. En það mun öllum sameigin- legt sem snert hafa hinn gull- na streng, að vilja láta aðra njóta sömu auðlegðar og þeim liefur fallið í skaut. Þá eru einnig nýjar þýddar skáldsögur eftir höfundana Jack Higgins og Bodil Fors- berg. Ennfremur nýjar útgáfur eftir- talinna bóka: Bókin um veg- inn eftir Lao-Tse, Gullkorn dagsins - fleyg orð og erindi, Spakmæli - málshættir frá mörgum löndunr og loks ís- lenska minningabókin vin- sæla Dagbók barnsins - Fyrstu árin. Teikningar Erla Sigurðardóttir. Texti Bryndís Bragadóttir Úr Djúpunum - Sígilt bók- menntaverk eftir OscarWilde. Þýðinguna gerði Yngvi Jó- hannesson. Bókin kom fyrst út 1926 og er hér í nýrri útg. Bragt Þórdarscn cÆðrulau& niættu þau árlagum <smum ,-jfW \ *r~T, LV Ns-T j Fráiqgirír aj tftianinnðrgum atburtwn og skrmmliugu fóikt SOFFI í SÆROKI SÖLTU - æviminningar Soffaníasar Cesilssonar skipstjóra og út- vegsmanns í grundarfirði. Ungur missti hann föður sinn og þurfti að takast á við hörð lífskjör. Bókin greinir frá lífi og starfi sjómanna í sjávar- þorpi á Snæfellsnesi og fókls við sjávarsíðuna. Einnig segir Soffanías írá samferðamönn- um sínum í sjávarútvegi. Höfundur bókarinnar er Hjörtur Gíslason blaðamaður. ÆÐRULAUS MÆTTU ÞAU ÖRLÖGUM SÍNUM - frá- sagnir af eftirminnilegum at- burðum og skemmtilegu fólki. Meðal þeirra sérstæð- asta fréttaritara landsins fyrr og síðar "Oddi" á Akranesi. Sagt er frá fólki á uppboði, átökum við harðsnúin yfir- völd, læknisaðgerðum við erf- iðar aðstæður, svaðilförum á sjó og landi, réttaferðm. brúð- kaupssiðum og skemmtunum fólks. Höfundur bókarinnar er Bragi Þórðarson útgefandi. ÞÓRÐURí HAGA-HUND- RAÐ ÁRA EINBÚI. Frá- sagnir af Þórði Runólfssyni bónda í Haga í Skorradal, sem lætur ekki deigan síga þrátt fyrir háan aldur. Hann nrun vera elsti starfandi bóndi á ís- landi í dag. Þórður var ein- SOFFI ] SÆROKi SÖLTU • / vað? stakur kjarkmaður og kornst oft í lrann krappann á erfiðum ferðum sínum, sem sagt er frá í bókinni. Höfundur bókar- innar er sonur Þórðar, Óskar Þórðarson frá Haga. LÍFSKÚNSTERINN LEIF- UR HARALDSSON - Leifur setti nokkum svip á kafFthúsa- lífið í Reykjavík á árunum 1940-1960. Hann var í hópi skálda sem voru tíðir gestir á á Ingólfskaffi, Mokka og Tröð. Meðal þeirra var Steinn Steinarr. I bókinni er rakinn æviferill Leifs. Bin eru snjöll tilsvör hans og lausavísur m.a.: "Ungu skáldin yrkja kvæði" sem varð strax fleyg. Samferðamenn segja frá kynnum sínum af honum. Loks er kafli með Ijóðum hans. Höfundur bókarinnar er Daníel Ágústínusson. Hamborgar- hryggur 6 jólaborðinu hiá Val Ármanni Gunnarssym, lögreglumanm „Það er hamborgarahryggur með sveppasósu og bara þessu klassíska meðlæti. Við notunrst við uppskrift senr birtist fyrir mörgum árum síð- an að ég lield í Víkurfréttum og er frá honum Stefáni á Vit- anum. Hún er alveg ofsalega góð og fáum við ekki að skip- ta henni út því krakkarnir heimta þetta og vilja ekki breyta út af vananum." Þórður í Haqa llundrdö did einbúi EGGJABAKKADYMR Þœgileg jólagjöf m Ver m lcr. 3800.- Smiðjuvöllum 6 Keflavík hf Sími 421 4490 - Fax 421 1044 IOLAIILAD 1996 V íkitrf réttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.