Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 22

Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 22
Frá undirskrift samninga milli Landsbanka íslands og verslun- anna. F.v. Hjörvar Jensson, Ómar Jónsson, Gudjón Stefánsson og Friðgeir Baldursson. Þeir Hjörvar og Friðgeir eru fulltrúar Landsbanka íslands, Ómar er frá Staðarkaupum og Staóarvali en Guðjón skrifaði undir samninginn fyrir hönd Kaupfélags Suðurnesja. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson rúllan Kodak myndavél einnota m/flassi Jólapappír Jólakort 4 stk. m/umslögum |A>rMTU,K4 n, Jólasería/inni VjtW al,a idfg Jólasería /úti fallega* Lego leikföng Aukin þjónusta fyrir handhafa debetkorta Lands- bankans -geta tekið út reiðufé í matvöruverlsunum! Fimmtudaginn 12. desember sl. var undirritaður samningur milli Landsbanka Islands, útibúanna á Suðurnesjum, annars vegar og Kaupfélags Suðurnesja ásamt Staðarkaupum í Grindavík og Staðarvali í Vogum hins vegar. Samningurinn kveður á um að handhafar detbetkoila sem útgefin eru af Landsbanka Islands geti tekið út peninga með debetkorti í öllum verslunum ofangreindra aðila, allt að ÍO.(KX).- í hvert sinn. Samkomulagið við Staðarkaup og Staðarval tók gildi þann 13. desenv ber sl. en fljótlega eftir áramótin verður einnig boðið upp á þessa þjónustu í öllum verslunum Kaupfélags Suðumesja. Það verður auglýst sérstaklega. Samningurinn er gerður til aukins hagræðis fyrir viðskiptavini Landsbankans og umræddra ver- slana og til þess að auðvelda þeim að taka út reiðufé af reikningum sínum í bankanum. Hér er boðið upp á þægilegan og persónulega afgreiðslumáta sem viðskiptavinir geta nýtt sér á opnunartínium þes- sara verslana auk þess að vera valkostur í stað biðraða í banka, sem stundum vilja verða. Aður hefur Landsbankinn gert sams konar samninga við Olíufélagið hf., Olíuverslun Islands hf. og 11-11 verslanirnar og hefur þessum valkosti verið mjög vel tekið að sögn forráðamanna bankans. JOLABLAD 1996 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.