Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 43
bestu óskir um ©lc&tlcg jól fttritcU Itomitiibi ór Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða „Sótt"-heitasti penni Víkurfrétta skrifar: Jólasteypa jikhvaö? Fer ekki í jóla- köttinn Ferð þú í jólaköttinn í ár? Nei, alveg örugglega ekki. Ætli ég verði ekki í nýju jakkafötun- um sem ég verslaði mér í vor. Eg hef ekki ennþá komist í þau svo það er kominn tími til og kjörið að nota þau á jólunum. Þó er ég hræddur um að konan fari í jólaköttinn“. Klemens Sæmundsson starfsmabur Heilbrigöiseftirms Su6urnes|a □LAFUR ÞORSTEINSSONehf Vatnagarðar 4 • Pósthólf 551 • 121 Reykjavík Ágætur félagi minn í fótbolt- anum benti mér á að pistlamir mínir virtust enn hafa nokkur áhrif á bæjarbúa. Nú síðast hefðu mér áskotnast viðbrögð í því sem gárungarnir kalla Næst besta blaðið. Ekki bara ákveðin bókmenntagagnrýni þ.e. að ég skrifaði algera steypu, sem er jú mun verra en að vera „heldur klénn“. Þá fylgdi nteð sjúkdómsgreining þ.e. að ég væri örugglega nieð sótthita ef ekki eitthvað verra. Ekki efa ég að þetta sé satt og rétt, ekki skrökvar þessi ágæti maður, allra síst rétt fyrir jól- in, þegar hætta er á að fá kart- öflu í skóinn. Það rifjaðist reyndar upp fyrir mér vfsa unt daginn. Höfund þekki ég því miður ekki, en vísuna lærði ég sem smástrákur; Einatt þú talar illa um mig, aftur ég tala vel um þig. En það besta af öllu er að enginn trúir þér né mér. Fyrir nokkmm vikum var ég á fomum slóðunt í Svíþjóð og hlýddi á fyrirlestra á vegum sænska læknafélagsins. Þar kynna ntenn helstu nýungar og rannsóknir í Svíaríki. Oft er það reyndar þannig að það sem vekur mesta athygli fjöl- miðla, sérstaklega kvöldblað- anna er það sem mætti slá upp í æsifyrirsagnir, t.d. „tugþús- undir Svía fá alvarlegar auka- verkanir af lyfjuni árlega“. Annað Iætur lítið yftr sér en er þó í raun lærdómsríkt. Á stóru sjúkrahúsi í Stokk- hólmi ákváðu ntenn að athuga hversu óþægilegt mönnum þætti að fara í magaspeglun. Fyrirfram vom þeir búnir að álykta að því vanari sem læknirinn sem speglaði væri, því rninni óþægindi fýrir sjúk- ..ekki skrökvar þessi ágæti maður, allra síst rétt fyrir jólin, þegar hætta er á að fá kartöflu í skóinn... linginn. Virðist liggja í augum uppi en reyndist ekki rétt. Fólki fannst jafn óþægilegt að láta virðulega prófessora sem yngri lækna spegla sig. En ef menn vom „vanir" þ.e. höfðu farið í speglun áður og vissu á hverju þeir áttu von? Nei, það breytti engu. Aðeins eitt virtist skipta máli. Þeir sent höfðu verið speglaðir með aðstoð einnar ákveðinnar aðstoðarstúlku upplifðu mun minni óþægindi en aðrir. Og hvað var svona sérstakt við þessa konu? Jú, hún hélt f hendina á sjúklingunum, spjallaði við þá og sýndi þeim hlýju. Þessi einföldu og í raun sjálfsögðu atriði vom það sem best sefaði ótta og minnkaði óþægindi. Eg læt ykkur les- endur góðir um það að draga ykkar eigin ályktanir af þessu og velta þessu örlítið fyrir ykkur ekki síst nú er líður að jólum. Eg óska ykkur gleði- legra og slysalausra jóla og að komandi ár reynist okkur öll- um farsælt. Með sóttheitri jólakveðju Hrafnkell Oskarsson stuttur og snaggaralegur. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða Dverghamrar Keflavíkurflugvelli Sendum Suðurnesjamönnum bestu óskir um dfríetíileij jói fcw3reít hummiíii áv Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. SH HITAVEITA SUÐURNESJA Víkurfréttir JÓLABLAÐ 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.