Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 17
„Það kom strax í Ijós að feður voru mjöa áhugasam-
ir og er mér það sérstaklega minnistættpegar að
einn faðir kom til mín að loknum tíma, sló á læri sér
og sagði Ja, þessum klukkutíma var sko vel varið".
♦♦
JÓLAFOT
ÁKONUR
Stuttir kjólar meö jakka
Dress og draktir
Flott föt í stórum stæröum
jakkar, kjólar, buxur, pils °3 J
blússur. ®
Opið aðfansadasli'' \,
Opið á 2. í jólum kl. 14-21
Matvara og gjafavara
ARSÓL
HeiBartúni 4 Garði
sími 422 7935
Ný sending
af jólafötum!
Ný sending af jólafötum ó stelpur
á aldrinum 7 til 12 ára.
Jogginggallar i jólapakkann
Verð kr. 2.900,- til 3.900,-
Jakkaföt kr. 5.800,-
-m/vesti kr. 6.900,-
BÖRNIN
Hólmgarói 2, Keflavík
Það hefur verið mikið líf og fjör á Knattborðsstofu Suðurnesja
undanfarnar vikur og framundan er jólamót Dropans.
Jón Kngi bestur
í ásamótinu
Knattborðsstofa Suðurnesja
vaknaði af værum blundi á dög-
unum. I tilefni upprisunar var
efnt til móts. Fyrir valinu varð
svokallað Asamót þar sem ein
rauð kúla er höfð á borðinu
ásamt lituðunr kúlunr. Atján
keppendur nættu til leiks og
undir ömggri leiðsögn „manns-
ins með hvítu hanskana" B.
Birgissonar gekk allt snuðru-
laust fyrir sig. Keppendur voru
af öllum stærðum og gerðum
sumt þekktir spilarar aðrir lítt
þekktir og einn óþekktur maður
sem villst hafði af körfu-
boltaæftngu og framvísaði öku-
skírteini sem hafði að geyma
upplýsingar um Kristinn Frið-
riksson (hver er það nú aftur?).
Sem fyrr vom það „hákarlamir"
sem bitust um efstu sætin. At-
hygli vakti þó framganga Ein-
ars Júlíussonar sem er ungur og
efnilegur spilari frá Sandgerði.
Hann gerði sér lítið fyrir og
sigraði Börk Birgisson í umspili
um þriðja sætið. Um fyrsta
börðust þeir Jón Ingi Ægisson
og Ingimundur Magnússon,
báðir reyndir og og góðir leik-
menn, svo fór þó að lokum að
Jón Ingi hafði sigur úr býtum
eftir harða rimmu við Ingi-
mund. Grétar Miller vemdari
mótsins nostraði við keppendur
á lágu nótunum, með ljúfu yfir-
bragði og lipri þjónustulund
enda maðurinn annálað prúð-
menni. Næsta mót verður í
desemberlok og verður það
auglýst nánar síðar.
Samkvæmt rannsóknum sem
gerðar hafa verið í Noregi
hefur komið í ljós að sögn
Sólveigar að það er feðrum
styrkur að hafa þennan rétt og
gera þeir sér jafnframt grein
fyrir ábyrgðinni.
Einnig hefur það sýnt sig að
drengir sem hafa haft slæmt
samband við feður fara frekar
út í ofbeldisverknað.
„Sjálfsmorð ungra drengja er
eitt áhyggjuefni sem Ieita þarf
frekari skýringa á. Fæðingar-
orlof eitt og sér leysir ekki
þessi stóru mál en er e.t.v.
mjór vísir ef við getum komið
í veg fyrir að börn eða ein-
staklingar og samfélagið í |
heild verði fyrir slíkri óham-
ingju, þá er mikill mjór vísir“,
segir Sólveig.
„Auðvitað er það dýrt, mælt í |
peningum dagsins í dag - en I
jressi fjárfesting mun borga
sig margfalt“.
Víkuifiétlir
JÓLABLAÐ 1996