Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 57

Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 57
Nýársglebi á Glóðinni Veitingahúsið Glóðin sten- dur fyrir nýársfagnaði að þessu sinni. I boði verður fimm rétta hátíðarkvöld- verður ásamt fordrykk og kaffi og líkjör á eftir. Miðaverð er kr. 6.900 og lýkur miðasölu um helgina. Þeir sem hafa hug á að tryggja sér miða eru hvattir til að hringja á Glóðina í sfrna 421-1777. Jólaforréttur Glóbarinnar Humcar frcauð Humarfrauð með rauðvíns- soðnum rauðlauk Humarfrauð fyrir 4 400 gr humarkjöt 2 dl rjómi 2 stk eggjahvíta salt og pipar eftir smekk I saxaður geiri hvítlaukur dass af hvítvíni koníak (Einnig má setja smá af stein- selju og sólþurrkuðum tómötum útí.) Allt sett í mixara og maukað vel. Sett í bolla (kaffibolla) sem er vel smurður með olíu að inn- an. Fyllingin sett upp að 2/3 í bollan og lokað fyrir með álp- appír. Bakað í vatnsbaði í ofni við 180 gráður í ca. 10-15 mfn- útur. Látið jafna sig í ca. 5 mín- útur á eftir Kauðlauks compott 2 stk rauðlaukur skorinn í sneiðar 1 1/2 matskeið hunang 2 dl rauðvín Sett í pott og soðið þar til að þykknar í ca. 5 mínútur. Tilvalin sósa með 30 gr saxaðurlaukur 30 gr saxaðir sólþurrkaðir tómatar I tsk smjör 1 dl hvíivín 3 dl vatn Humarkraftur frá Oscar 1 matskeið kalt smjör dassað með koníaki Laukurinn og sólþurrkuðu tómatamir eru svitaðir f smjör- inu. Hvítvíninu og vaminu bætt út í. Humarkrafturinn settur út í (krafturinn þykkir líka sósuna). Smjörinu klipið út í og dassað með koníaki. Borið ffam með fersku salati og ristuðu brauði. Elsku Sigurlaug Her- dís. Þú varst jólabamið í fyrra og verður alltaf jólabamið okkar. Hjart- anlega til hamingju með 1 árs afmælið 24. des. Amma Lilja og aft Helgi. Þessi litli Mexikani heitir Gulli og hann er sólginn í appelsínur. En nú er hann loks kominn á hinn langþráða ríkisaldur. Til hamingju með 20 ára afmælið þann 24. des. Tlie Tiger. Ólafur Amberg og sonur hans Þórarinn reka fiskvinnsluna Eldhamar ehf. í Grindavík og sjá þeir um að selja Suðumesjamönnum kæsta skötu fyrir hátíðamar. Þeir telja að Suðumesjamenn borði yftr eitt og hálft tonn af skötu á Þorláksmessu sem er í hæsta lagi á landsvísu. ,,Þaö er hvergi étið meira af góðri skötu en hérna suður frá en annars staðar borða menn meira tindabykkju“, sagði Ólafur á meðan hann mundaði hnífinn á skötuna. Að sögn þeirra feðga tekur um tvo mánuði að kæsa skötu þannig að hún sé góð en hana selja þeir nú tíunda árið í röð. JOLINIELEGANS BIOLAGE baðlína - bodysápa og shampó fylgir. Jólatilboð: Ef þií kaupir shampó hjá okkur fvrir jól færðu jólagjöf með! ^ GLEÐILEG JÓL HÁRGREIÐSLUSTOFAN SIMI 421 4848 SNOKER ER FYRIR ALLA Knattborðsstofa Suðurnesja Grófin 8 Keflavík Sími 421-3822 Gleðileg jó I Þökkum fyrir samskiptin og viðskiptin á árinu sem er að líða. Unglingaráð Víðis y Þvottahöllin Grófin 17a Smábátafélag Reykjaness. Valgeirsbakarí Njarðvík .1 *•. • Fundur á föstudag Föstudaginn 20. desember kl. 20:30 verður fundur að Vesturbraut 17 Keflavík. Efni fundarins; samningar kynntir ásamt teikningum af breytingum. Upplestur, söngur og óvænt uppákoma. Léttar veitingar. Hvetjum alla nýja og gamla til að mæta. Stjórnin. V íkurfréttir JÓLABLAÐ 1996

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.