Víkurfréttir - 19.12.1996, Side 21
í Fríhöfn
mm
Gísli Jóhannsson er formað-
ur íþróttafélagsins NES sem
er félag hreyfíhamlaðra og
þroskaheftra á Suðurnesj-
um. Félagið hélt ekki alls
fvrir löngu Islandsmót í
Boccia í Reykjanesbæ sem
þótti heppnast vel. Okkur
lék forvitni á að vita hvernig
Gísli er inn við beinið.
Nafn: Gísli Hlynur Jóhanns-
son.
Aldur: 31 árs.
Fjölskulduhagir: Giftur Sig-
ríði H. Guðmundsdóttur, son-
ur Guðmundur Eggert 8. ára.
Atthagar: Brekkubrautin.
Starf: Aðstoðarverslunarstjóri
í Fríhöfn.
Bíll: Toyota Corolla '93 ár-
gerð.
Laun: Rfldslaun.
í uppáhaldi: Áhorfendur á
handboltaleikjum.
Lélegt: Orðaval hjá blaða-
mönnum.
Besti matur: Svið, hangikjöt.
Besti drvkkur: Ekki spurn-
ing.
Uppáhaldspersóna: Gummi
í Sparisjóðnum.
Tónlist: Geirmundur Valtýrs-
son í syngjandi sveiflu.
Áhugamál: Iþróttir og veiði.
íþróttafélag: NES, Keflavík.
Gæludýrið: Konan.
Hvenær vaknar þú á
morgnana: Vaktavinna, þeg-
ar klukkan hringir.
Morgunmatur: Kafft, svart.
Heimilisstörf: Fer stundum
út með mslið.
Pólitíkin: Framsókn er flokk-
ur fyrir þig og mig.
Pað fyndnasta: Þegar að
Gummi datt í Þingvallavatn.
Bókin á náttborðinu: Alveg
einstakur faðir.
Helsti veikleiki: Get sofið
rosalega.
Helsti kostur: Get vakað
lengi eftir góðan svefn.
Besta sumarfríið: Að ná 2 -
3 vikum samfleytt í Skaga-
firði.
Hvað myndir þú gera ef þú
ynnir stóra vinninginn í
Lottóinu: Ein með öllu handa
konunni.
Fallegasti staður á Islandi:
Skagatjörður.
Hvað finnst þér um nafna-
málið: Brenglað.
Hvað dettur þér fyrst í hug
þegar þú heyrir orðið Frí-
höfnin: Skemmtilegt fólk.
i*k jjt i*k J*í i*k A iik J*k i*k i*k i|l. itk i*k i*k J*i i*k
☆ V V V W V V <r í|r íjf íjr íjr ijr íjr ífr
V v ¥ V ? V ’St V
bqjj
x ...
uournesiamonnum
1
bestu óskir um
i*k i*k i*k
❖ V ❖
iík i*k A
SJr
Wilc g jó(
farédí íiomaitbi át*
Þökkum vióskiptin á árinu sem er að /íða
Fiskmarkaður
Suðurnesja
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 19. desemben
Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og bænastund kl.
17:30. Ritningartextarjólaföstunnar hugleiddir.
Sunnudagur 22. desember.
Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Bamakór Tónlistar-
skóla Keflavíkur kemur í heimsókn í sunnudagaskól-
ann ásamt fleiri tónlistamemum.
Kór Keflavíkurkirkju og starfsfólk Keflavíkurkirkju
sækir heim Garðvang, Hlévang, Víðihlíð og Sjúkrahús
Suðumesja eftir hádegi og minnir á nálægð helgar há-
tíðar.
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt Sigfúsi Baldvin Ingvasyni.
Kór Keflavíkurkirkju syngur, einsöngvari Guðmundur
Sigurðsson. Organisti og stjómandi: Einar Öm Einars-
son.
Jólavaka kl. 20.30.
Kór Keflavíkurkirkju syngur jólalög og jólaguðspjallið
lesið. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurðsson og
Steinn Erlingsson.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur, einsöngvari
Sigurður Sævarsson. Organisti og stjómandi Einar Öm
Einarsson.
Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 13.30. (Athugið breyttan
tíma). Báðir prestamir verða við athöfnina. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur undir stjóm Einars Amar Einarsson-
ar.
Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjóm Einars Amar
Einarssonar.
Nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur
Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur, einsöngvari
Steinn Erlingsson. Organisti og stjómandi: Einar Öm
Einarsson.
Prestamir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
22. desember:
Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Jólasöngvar sungnir.
Orgel- og bænastund kl. 17:00.
Aðfangadagur:
Jólavaka kl. 23:30. Helgileikur sem að fermingarböm
annast og kertaljós verða tengdmð þegar við syngjum
"Heims um ból".
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Böm borin til skímar.
Nýársdagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur jóla:
Aftansöngur kl. 18:00.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Böm borin til skímar.
Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 17:00.
Innri-Njarðvíkurkirkja verður opin á aðfangadag kl.
11-18 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ást-
vini sína og á gamlársdag verður kirkjan opin kl. 15-
16:30 að sama tilefni.
Hlévangur: Jóladagur. Guðsþjónusta kl. 13:00.
Framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar er veitt
móttaka í Ytri-Njarðvíkurkirkju 20., 22-24. desember
frá kl. 10-12. Einnig em til sölu friðarkerti frá stofnun-
inni í kirkjunni á sama tíma. Baldur Rafn Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
18. desember
Jólatónleikar Tónlistarskólans í kirkjunni kl. 20:00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðfangadagur:
Jólastund í Víðihlíð kl. 16:00. Bamakórinn syngur.
Aftansöngur í kirkjunni kl. 18:00. Blásarar úr TG.
leika jólalög frá kl. 17:30. Helgistund á jólanótt kl
23:30. Bamakórinn syngur jólalög frá kl. 23:00.
Jóladagur:
Hátíðar-og skímarmessa kl. 14:00.
Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18:00.
Kór Grindavíkurkirkju syngur við helgistundimar í
kirkjunni. Organisti og kórstjóri: Siguróli Geirsson.
Kirkjuvogskirkja Höfnum
21.desember
Jólaball í safnaðarheimilinu frá kl. 15:00 - 17:00. Fé-
lagar úr léttsveit Tónlistarskólans í Keflavík spila. Þeir
sömu og önnuðust tónlistarflutning á jólaballinu í fyrra
með miklum ágætum. Gengið í kringum jólatréð með
bömunum. jólasveinar koma í heimsókn og veitingar
verða á borðum.
.lóladagur:
Hátíðarmessa kl. 11:00. Hátíðartón sr. Bjama flutt,
jólasálmarnir sungnir og tengdruð englaljós. Kór
Grindavíkurkirkju syngur. Organisti: Siguróli
Geirsson.
■t PARKER
cUusuJi íi
' kl. 14:00 till 8:00
Ókeypis áletrun á alla
t PARKER penna
Sókabúð Hefi/aCíkur
Víkurfréttir
JÓLABLAÐ 1996