Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 18.12.1997, Qupperneq 7
 Opið prófkjör hjá Bæjarmálafélagi jafnaðar- og félagshyggjufólks: Kvennakvóti og tvö efstu sæti bindandi Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks samþykkti á fjölmennun félagsfundi s.l mánudagskvöld opið prófkjör fyrir næstu sveitarstjórnar- kosningar og verða tvö efstu sæti bindandi. Prófkjörið mun fara fram í Fé- lagsbíói dagana 7. og 8. febrú- ar en kjörgengir eru allir íbúar Reykjanesbæjar sem eru á kjörskrá og skráðir í Bæjar- málafélag jafnaðar- og félags- hyggjufólks. Þeir frambjóðendur sem verða í fyrsta og öðru sæti í próf- kjörinu hljóta bindandi kosn- ingu og mun kjömefnd sfðan gera tillögu um endanlega röðun f önnur sæti listans með hliðsjón af prófkjöri. Jafnræði milli kynja verður haft að leiðarljósi og reynt verður að hafa a.m.k. þtjá af hvoru kyni í átta efstu sætum listans. Kjörnefnd hefur jafnframt heimild til þess að leita eftir fleiri frambjóðendum ef hún telur að það sé framboði fé- lagsins til framdráttar. Félagar í Bæjarmálafélaginu á aldrinum 16 - 18 ára geta kos- ið í prófkjörinu en frestur til að skrá sig í félagið er 3. febr- úar á næsta ári. Skipað var í þrjá málefnahópa á fundinum sem fjalla um málefni fjölskyldunnar, at- vinnumál og stjómsýslu bæj- arfélagsins. Frestur til að skila fi'amboðum til prófkjörsins rennur út 9. janúar á næsta ári og mun kjörnefnd birta endanlegan framboðslista til prófkjörsins fyrir 16. janúar. Aðeins opið fram á hádegi á gamlársdag í ÁTVR Athygli skal vakin á því að einungis verður opið fram að hádegi á gamlársdag en ekki til klukkan 22.00 eins og sagt var rangiega í síðasta tölublaði. Opið verður til kl. 10.00 á Þorláksmessu en lokað er á aðfanga- dag. Jafnframt verður opið frá 10 til 12.00 á laugardögum. Jólakort Kvenfélags Keflavíkur Kvenfélag Keflavíkur gefur nú út jólakort lunnita árið í röð og að þessu sinni er mynd eftir listakonuna Elínrós Evjólfsdóttur en hún gaf félaginu einnig mynd á síðasta ári, en árin á undan voru það lista- konurnar Fríða Rögn- valdsdóttir, Ásta Árnadóttir og dóttir hennar Sigríður Kjarnadóttir. Jólakortasala hefur gengið vel fram að þessu og er það von okkar að bæjarbúar og aðrir taki sölukonum okkar vel. Allur ágóði rennur til líknarmála. Stjórnin. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri, Kjartan Már Kjartansson, skólastjóri Tónlistarskólans, Páll Hilmarsson frá Karlakórnum, Rúnar Júlíusson frá Poppminjasafninu og Páll Jónsson sparisjóðsstjóri. Samband sparisjóða styrkir menningu á Suðumesjum Samband íslenskra sparisjóða ákvað í tilefni af aðalfundi þess sem haldinn var í Kefla- vík 28. og 29. nóvember sl. að styrkja þrjá aðila á menningarsviðinu með peningaframlagi. Þrír aðilar fengu 100 þús. kr. hver en það voru Tónlistarskólinn i Keflavík, Karlakór Keflavíkur og Poppminjasafn Suðumesja sem opnaði sl. haust. Karlakórinn og nemendur úr Tónlistarskólanum í Keflavík voru einmitt meðal þátttak- enda á menningavöku sem sambandið hélt í tilefni af aðalfundinunt, í Stapa. Sparisjóðsstjórarnir í Kefla- vík, Páll Jónsson og Geir- mundur Kristinsson, afhentu fulltrúum þessara aðila styrkina í vikunni. Víkurfréttir IÓ! ARl ATi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.