Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 24

Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 24
Með því að versla heima fyrir þessi jól og nota alla þá þjónustu sem byðst í Grindavík stuðlum við best að því markmiði. p*. Gleðileg jól5 1 IjjB farsœlt komandi ár. I ™ Bœjarstjórn Grindavíkur D Styðjum sjálfstœða Gvindavík Frá undirritun verksamn- ingsins, f.v. Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri, Magnús Guómundsson frá Grindinni, Hallgrímur Bogason, forseti bæjarstjórnar og Margrét Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi. tillögur höfðu verið skoðaðar frá nokkrum völdum lands- lagsarkitektum. Nýbygging Grunnskólans mun tengjast norðan við elsta hluta skólans (frá 1947), en það rými 452 ferm. verður allt tekið í gegn og endurhannað í samræmi við viðbygginguna. Viðbyggingin að norðanverðu er 413 ferm., með bókasafni, kennslustofu, hússtjórn- arkennslu og vinnurými kenn- ara. Þessari viðbyggingu skal lokið og tekin í notkun haustið 1998. Vesturálman er 1593 ferm. að stærð og er þar aðalanddyri, salur, stjórnun, sérkennslu- stofur og kennslustofur fyrir elstu nemenduma. I samningi við Grindina ehf. skal þessi bygging vera fokheld og full- frágengin að utan fyrir 15. júlí 1999. Heildarflatarmál viðbygging- arinnar ásamt þeim hluta eldri byggingar sem verður um- skapaður er 2458 fermetrar. Áætlað er að fullnaðar- frágangi við viðbygginguna verði lokið fyrir áislok 2002. í Grunnskólanum eru 376 nemendur í 20 bekkjardeild- um og verður því skólinn ein- setinn eftir stækkunina og allar sérgreinar kenndar innan veggja skólans. Heildarstærð grunnskólahús- næðis að byggingu lokinni verður 4038 ferm. og lóðin 16475 fermetrar. Fram til þessa hefur verið varið kr. 30 milljónum í hönn- un, smíði stigahúss og annars undirbúnings. Samningsverð þess áfanga sem nú hefur verið samið um við Grindina ehf. í Grindavík er kr. 140 milljónir, en fresta þurfti framkvæmdum um eitt ár svo heimild fengist til að hefja framkvæmdir við höfnina. Heildarkostnaður fullbúins skóla ásamt lóð er áætlaður kr. 307 milljónir. -framkvœmdum verði ab fullu lokib eftir fjögur ár. Heildarkostnabur um 300 millj. Grindin hf. í Grindavík mun á næstunni hefja framkvæmdir við nýja skólabyggingu við Grunnskólann í Grindavík. Skrifáð var undir verksamn- inga á bæjarskrifstofunum sl. föstudag. Samið var beint við Grindina um bygginguna en heildar- kostnaður fullbúins skóla ásamt lóð er áætlaður kr. 307 milljónir króna. Árið 1994 ákvað bæjarstjóm Grindavíkur að standa fyrir samanburðarhönnun nokkurra valinna arkitekta á fram- tíðarhúsnæði fyrir Grunn- skólann. Eftir ítarlega skoðun á tillögum arkitekta var ákveðið að ganga til samninga við Svein ívarsson, arkitekt. Á undangengnu útboði var síðan samið við Hönnun h/f um hönnun lagna og burðarþols, Rafmiðstöðina um hönnun raflagna og Kjartan Mogensen, lands- lagsarkitekt, var valinn í hönnun lóðarinnar eftir að Suðurnesin á myndband Verkefnið snýst um að varðveita eldri heimildir sem til eru á filmu. Leitað er eftir gömlum myndum sem teknar voru á filmu og sýna byggð og félagslífá Suðurnesjun- um á árum áður. Ef þú getur lagt málefninu lið hafðu þá samband og við skráum efnið. Bókasafn Reykjanesbæjar sími 421-5155 Byggðasafn Suðurnesja sími 421-3155 Viðar Oddgeirsson sími 892-2792 Verkfræðingatal gæti þessi mynd heitið. Jón Sigurðsson, bæjartæknifræðingur Grindavíkurbæjar og Magnús Guð- marsson, Verkfræðistofu Njarðvíkur og fyrrum bæjar- tæknifræðingur Njarðvíkur á tali saman að lokinni undirskrift. GRUNNSKOLINN I GRINDAVIK Samið við Grindina um nýja JOLABLAÐ Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.