Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Side 45

Víkurfréttir - 18.12.1997, Side 45
DREKAR OG TRÖLL í TRÉ hyggst vinna í hann hefla ég viðinn aftur og þá er hann tilbúinn'1. Gunnar vinnur mest í íslenska birkið og einnig segist hann vera hrifinn af mahony. Hann segist ekki vera ánægður nema hann sé með 3 til 4 myndir í vinnslu í einu en myndefnið er æði fjöl- breytt. „Það eru tréskurðarmyndir, styttur, klukkur, hitamælar og gestabækur svo eitthvað sé nefht. Ég fæ hugmyndimar víðs vegar, sumar úr blöðum en aðrar koma beint frá sjálf- um mér. Drekamir eru ntjög vinsælir og svo sker ég m.a. út blómamynstur, fom heiðin mynstur og portrett af fólki eða myndir af ákveðnum stöðum“, segir Gunnar og möguleikamir virðast óendan- legir. GESTABÆKURNAR VINSÆALAR TIL GJAFA Hann hefur selt mikið af gestabókum sem em gefnar við sérstök tilefni og selur hann þær minni á 8 þúsund en þær stærri á 10 þúsund. Mikil vinna liggur að baki gerð slíkra bóka og vandar Gunnar mjög til verka. BÍLSKÚRINN ÆVINTÝRAHEIMUR Bflskúrinn hjá Gunnari er heill ævintýraheimur og gefst fólki tækifæri á að líta næsta vor en þá fyrirhugar hann að halda sýningu á verkum sýnum. Það skyldi enginn láta þau fram hjá sér fara. Tröllkarlinn sem er í miklu uppáhaldi hjá Gunnari. Að neðan eru það gestabækur sem njóta mikilla vinsælda og að ofan má sjá nokkur verkfæri sem eru notuð við tréskurðinn. VF-myndir: Hilmar Bragi Þökkm mskiplin ó óíinu sem er oá líðo __________________A KEFLAVÍKURVERKTAKAR Pósthólf 16, 235 Keflavíkurflugvöllur • Sími: 421 1850 • Brófsími: 425 7260 Þökkum samskíptin ó órimi sem er að töo Iðnsveinafélag Suburnesja V íkurfréttir JÓLABLAÐ

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.