Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 56
HVERT ÆTLA SIGGI BJÖRGVINS OG GUNNI ODDS AÐ FARA MEÐ KNATTSPYRNUNA I KEFLAVIK
Eina leiðin til að byggja til
framtíðar er að versla heima
í litlum bæjarfélögum leika
íþróttir stórt hlutverk í frí-
stundum bæjarbúa. Knatt-
spyrnan er fjölmennasta,
vinsælasta og umtalaðasta
íþróttin á íslandi sem og
heiminum öllum. Þeir sem
fremst standa eru því
ósjaldan umræðuefni bæj-
arbúa hvort heldur sem um-
ræðurnar eru jákvæðar eða
neikvæðar.
Allir eru sérfræðingar og hika
ekki við að koma skoðun
sinni á framfæri. Fótboltinn er
krufínn jafnt á bæjarstjómar-
fundum sem bamaheimilum,
sjúkrastofnunum sem sund-
laugum. Síðasta sumar reynd-
ist Keflvíkingum það eftir-
minnilegasta í rúmlega tutt-
ugu ár. Liðið, sem var ungt,
reynslulítið og virtist alls ekki
til stórræðanna, hóf keppnis-
tímabilið af þvílíkum krafti að
þegar 6 umferðir höfðu verið
leiknar var liðið taplaust í
efsta sæti og hreinlega ekki
um annað rætt í bænum en að
taka bara alla titla í boði. Síð-
an tók liðið kolldýfu og vann
ekki leik utan bikarkeppninn-
ar en þar mörðu okkar menn
sigur eftir framlengingu í
úrslitaleik númer tvö. Urslit
bikarkeppninnar reyndust síð-
an eins og hönnuð í Holly-
wood. Hver leikmaðurinn á
fætur öðrum steig fram fyrir
skjöldu og gerði sitt til að tit-
illinn kæmi til Keflavíkur eftir
22 ára fjarveru. Eftir á að
hyggja er hægt að þakka
ákveðnum mönnum öðru
fremur þennan glæsilega ár-
angur. Dómumnum!
Nei, þjálfumnum!
Fyrir tímabilið ákvað stjórn
félagsins að ráða í þetta ró-
lega, álagslausa starf, tvo
heimamenn, Sigurð Björg-
vinsson og Gunnar Oddsson.
Báðir eru þeir knattspyrnu-
menn með gríðarlega reynslu.
Sigurður, skórnir hans eru
komnir upp í hillu og stofnaði
hann verslunina K-Sport und-
ir öll pörin, er leikjahæsti leik-
maður 1. deildar karla frá
upphafi með 267 leiki. Gunn-
ar sem(226) kemst í annað
sætið í sjötta leik næsta tíma-
bils hefur leikið flesta leiki í
röð en hann hefur ekki misst
úr leik síðan í júlí 1990. Hafið
í huga að aðeins em leiknir 18
leikir á hveiju tímabili.
-Nú hefði flestum ekki þótt
fýsilegt að taka við liðinu í
því við höfðum barist á hæl
og hnakka vegna markvarðar-
málsins og að horfa á Bjarka
sýna fram á réttmæti ákvörð-
unar okkar, á erfiðasta hátt,
frammi fyrir alþjóð var næst-
um þvf kynferðislegt. Þetta
var ekki bónus heldur tromp-
vinningur.“
- A miðju tímabili fór að
halla undan fæti, hvers
vegna?
S.B. - „I liðinu voru margir
leikmenn að stíga sín fyrstu
skref í efstu deild, aðrir að
söðla ábyrgð í fyrsta sinn.
Sagt er að 50% stöðugleiki
ungra leikmanna sé eðlilegur
og 60% nijög gott. Nokkrir
nýliðanna gerðu enn betur og
er það mitt álit að t.d. Gummi
Odds hafi sýnt um 80% stöð-
ugleika sem er stórgott.
Krefjast verður betri einbeit-
ingar af „gömlu mönnunum"
en þeir eiga líka sýna döpru
daga.“
G.O. - „Brottför Óla Gott á
miðju ári reyndist okkur líka
erfið. Óli var liðinu miklu
meira en bara góður mark-
vörður. Hann stjórnaði oft
vörninni og veitti henni að-
hald ásamt því að efla sjálfs-
traust hennar. Hefðum við vit-
að fyrirfram að Óli entist ekki
tímabilið hefðum við reynt að
gefa Bjarka einhver tækifæri
fyrr. Annars bauðst okkur að
reyna að fá utanaðkomandi
reynslumikinn markvörð en
ákváðum að vera sjálfum
okkur samkvæmir og treysta á
heimahagana. Við sjáum ekki
eftir því í dag.“
- Nú er mikil umræða í bæj-
arfélaginu vegna aðstöðu-
leysis knattspyrnunnar í
Keflavík. Hvað finnst vkk-
ur?
S.B. - „Ég fyrst, takk fyrir. Ég
veit að hér verður að lokum
byggt fjölnota íþróttahús og
hlakka til. Aftur á móti rís slík
bygging ekki fyrir næsta tíma-
bil. Knattspyrnuna vantar
grasvelli strax. Grassvæðin
sem við höfðum aðgang að
síðasta sumar vom ófullnægj-
andi og batnaði ekki þegar
svæðinu í Heiðarbyggð var
ráðstafað undir skólabygg-
ingu. I raun vantar græna
grasbletti um allan bæ eins og
vom hér fyrir mörgum ámm.
Bömin í bænum hafa ekki að-
gang að grasbölum í nágrenni
við heimili sín. Heimaþjálfun
ungmenna er engin orðin og
því ástandi sem það virtist
vera, hvers vegna þið og
hvers vegna núna?
G.O.- ,,Eg fann það hjá sjálf-
um mér að tíminn var kominn
til að halda heim eftir nokk-
urra ára fjarveru, mig langaði
til að þjálfa en vissi að
ómögulegt var að anna starf-
inu og leika með liðinu. Siggi
var í mínum huga eini kostur-
inn í stöðunni."
S.B.- „Ég hafði nú ekki séð
sjálfan mig sem þjálfara
Keflavíkurliðsins á þessari
öld, nýbúinn að stofna fjöl-
skyldu sem og fyrirtæki en
eftir að við Gunnar skutum
saman nefjum kviknaði áhug-
inn og ég er þess fullviss að
ákvörðun okkar var sú eina
rétta í stöðunni."
Hvert var stefnan sett í upp-
hafi?
G.O/ S.B. - „Við vomm alveg
sammála um, í ljósi reynslu
okkar frá öðrum liðum, að
eina leiðin til að byggja til
framtíðar er að versla heinta.
Efniviðurinn var nægur,
blanda sterkra reynslumikillla
karaktera og efnilegra
óreyndra kálfa, einungis þörf
fyrir leiðsögn og tiltrú. Við
gerðum okkur ljóst að upp-
byggingin tæki tíma og hugð-
umst tryggja liðinu áfram-
haldandi ömgga veru í deild-
inni. Það tókst með ágætum."
Sigurinn í bikarkeppninni
hefur þá bara verið óvænt-
ur bónus?
S.B. - Frábær bónus en ekki
eins óvæntur og ætla mætti.
Liðið er búið mörgum gríðar-
sterkum karakterum og í bik-
arleikjunum tókst þeim alltaf
að ná fram því sem þurfti. A
öllum mínum ferli lék ég að
ég held 6 framlengda leiki en
strákamir léku 5 slíka á síð-
asta sumri og enginn þeirra
tapaðist.
G.O. - Þvílíkir úrslitaleikir.
Eftir 14 ára keppnisferil án
sigurs í stórmóti er óhætt að
segja að tilfinningarnar hafi
borið mig ofurliði í leikslok.
Annars vorum við Siggi búnir
missa af titlum á allan
mögulegan hátt og vorunt á
því að komið væri að okkur.
Þetta var í raun tvöfaldur sigur
SIGGI
&'Z£úim •*£(£
m WZbSX&Z
M %
SIGGIOG
GUNNI...
I áZnaðe,r°ðná'”s-
. ar?n9ur borna sem
k?emfílVÍ™?Jíþróttvm
sem fytgja þeim allan
jeviferilinn...
JOLABLAÐ 1997
Víkurfréttir