Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 57
gunni
Éghefveittþv.
eárgkt aá sigunnn
í bikarnum yg'g
hafa haft "1!°9 L°
kZzeb áhrif a metn
ab leikmanna hbs
ins. Menn rnsefa,
kki á æfíngar til
abíika sér langur
heldur bæta s\g—
'Pentóm
Túngötu 18 - Sími 421 5099
BOOK'S - fyrir alla herra!
Óskum vtöskíp ta vín um okkar
gleöílegra jóía og farsældar a
nýju ári meö þökk fyrir viö-
skíptín á árínu sem er aö Itöa.
SúKVUl (Xtf '&CfCyfa
Gónhól 14
Njarðvík
vegna þess er nauðsynlegt að
fjölga skipulögðum æfing-
um.“
G.O. - „Mikil umræða á sér
stað þessa dagana um slæma
stöðu stúlkna innan íþrótta-
hreyfingarinnar á Suðumesj-
um. Eg vil meina að bein
tengsl séu á milli aðstöðuleys-
| is fótboltans og stúlknaíþrótta.
Þótt við viljum ekki viður-
kenna það þá er það staðreynd
að stúlkumar eru fyrstar út í
kuldann þegar þrengir að hjá
íþróttafélögunum. Bætt að-
staða fótboltans myndi einnig
hafa áhrif framþróun annarra
íþróttagreina því tímar myndu
losna í núverandi íþróttahús-
um.“
- Undirbúningur er hafínn
fvrir næsta tímabil, hvernig
er staðan í leikmannamál-
um?
S.B. - „Við viljum og vonum
J að leikmannahópurinn haldist
óbreyttur. Þó styðjum við þá
j leikmenn sem telja sig eiga
möguleika á atvinnumennsku
erlendis og félagið er þeim
innan handar í þeim efnum.
Ekki verður lagst í kaup á
leikmönnum en að sjálfsögðu
er hverjum sem er frjálst að
skipta yfir í Keflavík.“
G.O. - Ég hef veitt því eftir-
tekt að sigurinn í bikarnum
virðist hafa haft mjög jákvæð
áhrif á metnað leikmanna
liðsins. Menn mæta ekki á æf-
ingar til að leika sér lengur
heldur bæta sig og æfinga-
sóknin í Perluna hefur aldrei
verið betri. Sjálfur er ég ekki
ánægður með eigin frammi-
stöðu og hyggst vinna að því
hörðum höndum að bæta mig
fyrir næsta tímabil. Hver veit
nema ég eigi eftir að ná leikja-
metinu hans Sigga. Ætli hann
setji niig ekki bara á bekkinn
þegar metið er orðið í hættu.“
- Sögusagnir um ágreining
milli leikmanna liðsins og
þjálfara hafa borist um bæ-
inn. Hvað er til í þessu?
S.B. - „Það er fullkomlega
eðlilegt að upp komi ágrein-
ingur öðm hvom og stundum
næstuni þvf jákvætt. Enginn
sem tekur að sér þjálfun full-
orðinna, ákveðinna, metnað-
arfullra leikmanna eða leikur
undir sams konar þjálfara, ætti
að gera sér vonir um að líftð
verði einhver dans á rósum.“
- Nafnaniálið margumtal-
aða, kemur það til nieð að
hafa áhrif á hvern þið stvðj-
ið í næstu bæjarstjórnar-
kosningum?
G.O. - „Hvaða nafnamál?
Þetta hefur engu breytt fyrir
mig og nafnið Reykjanesbær
venst. Keflavík heldur áfram
að vera Keflavík og Njarðvík
sömuleiðis."
S.B. - „Alveg sammála síð-
asta ræðumanni, ekkert hefur
breyst, nema að nú stendur
Reykjanesbær á reikningun-
um. Það jákvæða er að nú er
peningum ekki eytt í viðhald
rígs milli félaganna og sam-
starfið á eftir að aukast með
hverju árinu sem líður."
- Að lokum. hvers vegna
ættu börn og unglingar að
stunda íþróttir?
S.B./ G.O. - „fþróttir auka
starfsorku, bæta líkamlegt at-
gervi og sjálfstraust ung-
menna. Þá kynnast börn aga,
samábyrgð, metnaði og fóm-
fýsi sem öllum er hollt.
Þá er sannað að námsárangur
bama sem stunda íþróttir er
betri en þeirra sem engar
íþróttir stunda. Þá er félags-
skapurinn ónefndur en flestir
kynnast vinum í íþróttum sem
fylgja þeim allan æviferilinn.
Sjáumst á vellinum."
í lok viðtalsins var blaðamað-
ur leystur út með gjöfum og
gekk út í rigninguna merktur í
bak og fyrir merkjum knatt-
spymudeildar Keflavikur sem
hann lofaði að mæta með á
leiki liðsins á komandi sumri.
Einhverjum gæti bmgðið við
þá sjón.
Jóhannes A. Kristbjörnsson.
Til jólagjafa
Rúnakerti - Tarrot spil
Sai-Baba reykelsi
Saltsteinar - Orkusteinar
franskir
villisveppir
ÍJÓLA-
matinn og
SÓSUNA
‘Mimið gjofakúrfimar
mmælii!
HEILSUHORNIÐ
Hólmgarði 2 - Keflavík - Sími 421-4799
t
Víkurfréttir
JÓLABLAÐ 1997