Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 61

Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 61
Jörundur Gudmundsson og eiginkona hans, Guðrún Kolbeinsdóttir breyttu „take-away" stað í vínveitingastað Betra verð í Kaskó án tryggðarkorta Lágvöruverslunin Kaskó í Keflavík kom vel út í nýlegum verðkönnun DV með tilliti til afsláttar og punkta tryggðar- korta. Könnunin var framkvæmd þann 12. desember og var mælt verð í innkaupakörfu í átta verslunarkeðjum og stórmörk- uðum auk tveggja lágvöru- verðsverslana. Frá verði körf- unnar var síðan dreginn afslátt- ur tryggðarkorta. Lægst var vöruverð í Bónus en þar kostaði matarkarfan 3.437 en þar á eftir kom Kaskó þar sem matarkarfan kostaði 3.758 og 3.734 með afslætti. Inn- kaupakarfan í Samkaup í Hafn- arfirði kostaði 4.304 en að frá- dregnu notkun tryggðarkorts 4.276. og var verslunin í fimmta sæti í könnuninni. í auglýsingu Fasteignasölunnar birtist röng mvnd af eftir- farandi eign, leiðréttist það hér með og biðjum við viðkom- andi afsökunar á mistökunum Fífuntói ld, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ástandi. Mjög hagstæð lán áhvíl- andi. Einstaklega góðir greiðslu- skilmálar. Utborgun aðeins kr. 200 þúdund. 3.300.000.- Kæru Suðurnesjabúar! Allir þeir sem studdu okkur og styrktu, innilegar þakkir fyrir ómetanlegan hlý- hug í okkar gard. Gud gefi ykkur öllum gledileg jól og gæfuríkt komandi ár. Halldóra, Sigfús, Ingibjörg og Sigfús Við óskum öllum sem hafa veitt okkur stuðning í veikindum mínum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. X Öm Kjærnested og fjölskylda „Viðtökumar framar öllum vonum U -segir Jörundur Guðmuudsson sem hefur opnað veitingastað í Yogum „Þetta hefur gengið framar öllum vonum og við erum auðvitað ánægð með þessar skemmtilegu viðtökur“, segir Jörundur Guðmundsson en hann og einkona hans, Guðrún Kolbeinsdóttir sem rekið hafa Mamma Mia pizzu-„take- away“ í verslanamiðstöðinni í Vogum á Vatnsleysuströnd stækkuðu nýlega staðinn og gerðu hann að veitingastað sem getur tekið tæplega 30 manns í sæti. Þau hjón fengu vínveit- ingaleyfi þannig að það er óhætt að segja að menningin hafi farið upp um nokkur stig í þessu sjöhundruð manna hreppsfélagi með ströndinni. „Við bjóðum upp á pizzur, hamborgara og fleiri smárétti“, segir Jörundur en þetta er fyrsti veitingastaðurinn sem opnar í Vogum. Staðurinn er opin virka daga frá kl. 17 til 21 en til 01 föstudaga og laugardaga. Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks: PRÓFKJÖR Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ efnir til prófkjörs dagana 7. og 8. febrúar 1998. Kjörgengir eru allir íbúar Reykjanesbæjar sem eru á kjörskrá og eru skrádir félagar í Bæjarmálafélagi jafnadar- og félaghyggjufólks. Frambjódendur þurfa að hafa meðmæli minnst tíu félagsmanna Bæjarmálafélagsins, þó ekki fleiri en tuttugu. Frestur til að skila framboðum rennur út 9. janúar 1998 kl. 19. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í prófkjörinu og upfylla áðurnefnd skilyrði skili umsóknum til formanns kjörnefndar, Björns Herberts Guðbjörnssonar, Pósthólf 399, 230 Reykjanesbæ eða til kjörnefndar að Hafnargötu 26 þann 8. eða 9. janúar 1998 milli kl. 17 og 19 báða dagana. Kjörnefnd Auglýsing um starfsleyfístillögursbr. mengunar- vamaœglugerðnr. 48/1994grein 66 með siðari breytingum. Starfsleyfistillögur ásamt tilheyrandi starfsreglum eftirtalinna fyrirtækja liggja frammi til kynningar á skrifstofu SSS Vesturbraut lOa, Keflavík og bæjarskrifsto- fum Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ. Tillögurnar liggja frammi frá 12. desember 1997 til 9. janúar 1998, sjá gr. 70.1 í áðurnefndri reglugerð. íslensk sjóefni hf. Reykjanesi 233 Hafnir Saltvinnsla úr sjó Bræðrasmiðjan ehf Smiðjuvöllum 3 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Fagtré hf. Flugvallarvegur 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Hjalti Guðmundsson Iðavöllum 2 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Húsagerðin Iðavöllum 14a Skrifst, Hólmgarði 2c 230 Keflavík Trésmtðaverkstæði Húsanes sf. Iðavöllum 13a 230 Keflavtk Trésmíðaverkstæði Nýja Trésmiðjan Smiðjuvöllum 8 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Smíðastofa Stefáns Iðavöllum 5 b 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Trésmiðja Einars Gunnarssonar ehf. Iðavöllum 12b 230 Kefiavík Trésmíðaverkstæði Trésmiðja Sölva Þ. Hilmarssonar Iðavölium 12 a 230 Kefiavík Trésmíðaverkstæði Trésmiðja Viðars Jónssonar Grófinni 15 230 Keflavík Trésmíðaverkstæði Byko hf gluggasmiðja Seylubraut 1 260 Njarðvík Trésmíðaverkstæði G. Daníelsson Trésmiðja Hafnarbraut 12 a 260 Njarðvík Trésmíðaverkstæði R. H. innréttingar Holtsgötu 54 260 Njarðvík Trésmíðaverkstæði Trésmiðja Stefáns og Ara s.f. Brekkustíg 38 260 Njarðvík Trésmíðaverkstæði Trésmíðaverkstæði Héðins og Ásgeirs Holtsgötu 52 260 Njarðvík Trésmíðaverkstæði Amar - Ragnar G. Ragnarsson Hrannargötu 2 230 Kefiavík Vinnsla fisks og annara sjávarafurða Finís hf Básvegur 5 230 Kefiavík Vinnsla fisks og annara sjávarafurða Fiskverkunin ísnes hf. Víkurbraut 4 230 Kefiavik Vinnsla fisks og annara sjávarafurða Splitt fiskur ehf. Básvegi 3 230 Kefiavtk Vinnsla fisks og annara sjávarafurða Sæbær ehf. Básvegi 7 230 Keflavík Vinnsla fisks og annara sjávarafurða Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir adilar, sjá 64. grein ofangreindrar reglugerdar. 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Ibúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Suðumesja, Vesturbraut 1 Oa 230 Keflavík. Fnestur til að gera athugasemdir er 4 vikur frá því tillögumar em lagðar fram. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja V íkurfréttir JÓLABLAÐ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.