Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 67

Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 67
var fyrsta áfallið'*. En Jón lét ekki staðar numið og að þessu sinni ákvað hann að reyna fyrir sér á Selfossi þar sem liann starfaði um skeið á Inghóli við Fossnesti. En þá snerist gæfan honum í vil. Tilboð frá Hard Rock „Ég fékk tilboð frá Hard Rock í Svíþjóð árið 1986. Fram- kvæmdastjórinn P. Hanell kom til Islands í því skyni að ræða við mig en hann hafði frétt af mér í gegnum Guðmund Þórs- son sem þá var yfirkokkur á Hard Rock í Reykjavík og góð- ur vinur minri'. Að sögn Jóns var tilboðið mikil viðurkenning íyrir hann. „Ég var mjög upp með mér. Stuttu seinna eft- irað ég hafði fengið form- legt til- boð fór ég út til Stokk- hólms þar sem ég hóf störf sem yf- irkokkur Hard Rock Café. Þetta var mjög fjölbreytt starf og í því fólst m.a. matseð- ilsgerð og starfsmannahald en í eldhúsinu unnu 22 manns. Við fómm í gegnum fjárhagsáætlan- ir þannig að ég fékk að fylgjast mjög vel með rekstrinum. Einu sinni í mánuði var haldinn fundur með yfirmönnum og þá gat maður séð hvemig rekstur- inn gekk. Ef það vom einhverjir hnökrar þá þurfti maður að laga þá og endurskipuleggja hlutina. Þetta var mjög lærdómsríkur tími og þar kemst ég í fyrsta sinn í snertingu við að hafa yftr- umsjón með rekstri". Starfmu í Stokkhólmi fylgdi mikil vinna og ábyrgð. Þegar Jón hafði starfað á Hard Rock í þrjú ár ákveður hann að reyna fyrir sér annars staðar. „Það var komið ákveðið mynst- ur á þetta. Ég var búinn að læra mitt hlutverk og það eina sem ég þurfti að gera var að halda hlutunum saman. En það var ekki hægt að fara út fyrir það. Því ákvað ég að færa mig um set. Ég fór ekki heim alveg strax heldur fór ég að vinna á litlurn og nýjum stað sem yfir- kokkur. Staðurinn var í eigu araba og þetta var alveg hrika- legt. Það var alveg vonlaust að ætla að fara að vinna að matar- gerð með múslimum", segir Jón og hristir höfuðið á meðan hann hlær. Hvað er hægt að gera í Keflavík? „Ég var þar í tvo til þrjá mánuði en þá var hringt í mig að heim- an. Guðmundur, sá sem benti á mig í stöðuna á Hard Rock, var búinn að setja á stofn veitinga- húsið Grillhús Guðmundar og bauð mér starf aðstoðar ffam- kvæmdastjóra. Ég ákvað að taka því og starfaði þar í tæpt ár. En ég var ekki sáttur þar og ákvað að hætta, þaðan kom ég til Keflavíkur". Af hverju datt þér í hug að hefja veitingarekstur í Keflavík? „Það er nú nokkuð skondin saga“, segir Jón og brosir. „Systir mín og mágur búa í Keflavík, þau Reyndís og Gunnlaugur Hilmarsson. Ég sat heima hjá þeim eitt kvöldið og vorum við að spjalla saman þegar Gunnlaugur spyr upp úr þurru hvort ég vilji ekki gera eitthvað héma. Og ég sem er nýkominn frá stórborg hugsa með sjálfum mér, „Kefla- vík, hvað er hægt segir Jón það hafa verið mikla þrautargöngu að fara út í slíkan rekstur. „Þetta tekur svo mikið frá manni“, segir hann alvarlegur. „Það er ekki fyrir hvem sem er að gera þetta og maður þarf að vera svoldið kaldur. Þetta er ekki eins fagurt og margur held- ur. Bak við tjöldin er þetta frumskógur og hann getur verið hættulegur". Keflavíkurnætur Arið 1994 fer Jón af stað með viðamikla skemmtidagskrá á Strikinu er nefnd- ist inn aftur í matarveislumar en honum til aðstoðar er Snomi Snorrason veitingastjóri. Krist- ján Ingi Helgason er skemmt- anastjóri og hægri hönd Jóns er Gunnlaugur Björgvinsson. „Til þess að reka Stapann þarf að velta ýmsu fyrir sér og passa allt mjög vel. Maður þarf að finna „púlsinn" hjá fólkinu og hvað það er sem það vill. Ég legg til dæmis ekki voðalega mikla áherslu á dansleikina og hef þá ffekar sjaldnar, eða einu sinni í mánuði, en þá koma líka margir". Margt í deiglunni á nýju ári aldrei ömggur með sjálfan sig og þetta getur allt sanian hiunið einn daginn. Viðhorf fólks hefur aðeins breyst og fólk er hætt að spyrja hvenær ég fari nú á haus- inn. Maður er alltaf að reyna að sanna sig og það getur náttúm- lega tekið nokkum tíma“. Jón segir að það sé gott að búa í Keflavík þó að samfélagið sé frekar lokað, sérstaklega fyrir aðfluttan Reykvíking. En ætlar hann að búa þar áfram? ,Já ég ætla að vera hér áfram sérstaklega af því að ég rek fyr- irtæki. En maður veit aldrei hver framtíðin verður fyrr en á reynir", segir Jón og talar hér af reynslu sinni. „Ég ber ábyrgð á starfsfólki mínu og þarf að halda þessu öllu gangandi. Starfsfólkið er gmnnurinn að mínum rekstri en án þess væri þetta ekki hægt“. að gera þar?“. Gunnlaugur sagði þá, ja, við skulum bara leita að húsnæði" og það fundum við á Hafiiar- götunni". Strikið var opnað í desember- mánuði 1992 og átti í upphafi að vera veitingastaður en það þróaðist út í eitthvað allt annað. Þessi maður fer á hausinn á morgun .jEftir eitt ár tók ég aðra stefhu. Ég sá að þetta var fiumskógur héma suðurfrá og erfitt að fóta sig og þá sérstaklega fyrir nýjan mann sem var að koma inn í þetta umhverfi. Enginn vissi hver ég var og maður heyrði oft sagt „Hver er þessi maður, hann fer á hausinn á morgun". Sumt fólk er vafalaust ennþá að bíða eftir því“, segir Jón og hlær glettnislega., J>etta fólk hafði einfaldlega ekki trú á mér en það vom aðrir sem gerðu það eins og fjölskyldan og þáver- andi sambýliskona mín“. Skemmtanah'fið í Keflavík tók nokkmm breytingum á þessum tíma og kom krafa um skemmtistaði þar sem ekki þurfti að borga inn. Að sögn Jóns þurfti fólkið stað sem það gæti einfaldlega „kíkt" inn á. Stuttu eftir að Jón opnar veit- ingastaðinn Strikið fer að halla undir fæti í rekstri stóm stað- anna. „Ég var ekki að bjóða upp á neitt og því gat ég leyft mér að hafa ókeypis inn sem er öðm- vísi en í dag. Það tókst alveg ágætlega og ég sá fram á það eftir ár að ég þurfti að stækka við mig. Þá var ég kominn með dansgólf og í raun skemmti- stað“. Þrátt fýrir að vel hafi gengið Keflavík- umætur. þar komu fram helstu söngvarar landsins frá fyrri tíð sem flestir em frá Suðumesjum. A þessum tíma tók Kolbrún Sigtryggsdóttir þátt í rekstrinum ásamt Jóni en að sögn Jóns hefur hún verið hans stoð og stytta. Saman eiga þau dótturina Lovísu Mjöll sem er þriggja ára. A þessum tíma fór Jón að finna fyrir því að húsnæðið þrengdi að og fannst honum kominn tími á breytingar. Keflavíkur- nætur var forsmekkurinn að því sem koma skyldi og árið 1996 tekur hann að sér rekstur Stapans sem hefur fyrir löngu markað sín spor í skemmtana- sögu landans. „Það var mikið stökk að fara út í reksturinn á Stapa. Stapinn hentaði þó vel undir skemmtan- ir eins og Keflavíkumætur og bauð upp á heilmikla mögu- leika á svipuðum nótum. Það nýttum við okkur til þess að halda mataiveislur, dansleiki og um þessar mundir jólahlaðborð. Þetta var miklu meira krefjandi starf en á Strikinu enda þarf ég alltaf að vera skapandi og gera eitthvað nýtt. Þegar maður er kominn á endastöð þá verður maður að halda áfram og fara nýja leið. Annars leiðist manni hreinlega". Stapinn hefur sérstöðu Hvemig skemmtistaður er Stap- inn? „Hann hefur sína sérstöðu. En þetta er að vísu stórt og opið hús og það getur stundum verið erfitt. Það þurfti ofboðslega mikið til þess að koma þessu af stað aftur og miklar breytingar. Slíkt er alltaf mjög kostnað- arsamt en ég fór bara rólega af stað“. Jón er nokkuð ánægður með það að vera kom- urinn er enn að og það er margt í deiglunni á nýju ári. Það má segja að einn fyrsti viðburður- inn á nýju ári sé ára- móta- sprengja Stapans á nýársnótt en þar koma saman meðlimir úr hljómsveitunum Mezzoforte, Todmobile og SSSól. Stapinn mun þjóna fjöl- breyttu hlutverki áfram á nýju ári en þar verða haldnar árshátíðir og ýmsir fundir og ráðstefnur. „Ég ætla að halda fjöl- breytninni áfram því maður verður að hafa allar klær úti í þessum bransa", myndasmið segir Jón. Finnur þú fyrir sam- keppn- inni? ,Já, mað- ur er V íkurfréttir JÓLABLAÐ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.