Morgunblaðið - 07.05.2016, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.05.2016, Qupperneq 43
almennum lögmannsstörfum en einnig stýrt ýmsum þrotabúum í gegnum tíðina: „Svo held ég að ég sé eini lögmaður Evrópu sem hefur varið mann gegn ákæru fyrir guð- last, en þá varði ég Úlfar Þormóðs- son. Við töpuðum málinu enda bað Úlfar mig að gæta þess vel að hann yrði ekki sýknaður. En hann fékk nú samt hörkuvörn.“ Sigurmar sat í fyrstu stjórn Verðandi, félags vinstri sinnaðra stúdenta, 1969, var varaformaður Stúdentaráðs HÍ 1970-72, sat í stjórn SÍNE, Sambands íslenskra stúdenta erlendis 1973-74, var vara- formaður Lögmannafélags Íslands 1995-97 og formaður þess 1997-98 og var skipaður setudómari í Hér- aðsdómi Reykjavíkur 1994. Sigurmar og Álfheiður, kona hans, eiga lítið hús úti í Flatey sem þau hafa gert upp. Þar er hann í essinu sínu sem trillukarl á sumrin: „Vinur minn, Skúli Sigurz, kenndi mér að skjóta rjúpu og gæs og svo les ég töluvert og er nú að lesa Geirmundar sögu heljarskinns. Þetta er nú það helsta sem hægt er að segja um áhugamálin.“ Fjölskylda Eiginkona Sigurmars er Álfheið- ur Ingadóttir, f. 1.5. 1951, B.Sc.- líffræðingur, ritstjóri og fyrrv. al- þingismaður og ráðherra. Foreldrar hennar voru Ingi R. Helgason, f. 29.7. 1924, d. 10.3. 2000, hæstarétt- arlögmaður og forstjóri Brunabóta- félags Íslands, og Ása Guðmunds- dóttir, f. 24.8. 1927, d. 19.4. 1962, hannyrðakona. Fyrri kona Sigurmars er Mar- grét Elíasdóttir, f. 13.12. 1946, list- hönnuður. Sonur Sigurmars og Álfheiðar er Ingi Kristján Sigurmarsson, f. 12.2.1991, BA. og grafískur hönn- uður í Reykjavík en sambýliskona hans er Anna Kristín Baldvins- dóttir nemi og er sonur hennar Karl Þórisson, f. 2009. Systkini Sigurmars: Guðmundur Jón Albertsson, f. 13.10. 1951, við- skiptastjóri VÍS í Reykjavík; Óskar Helgi Albertsson, f. 8.7. 1954, skrif- stofustjóri hjá Ríkisskattstjóra, bú- settur í Kópavogi, og Andrea Guð- rún Albertsdóttir, f. 12.11. 1947, d. 17.8.1951. Foreldrar Sigurmars: Guðborg Franklínsdóttir, f. 5.5. 1924, hús- freyja á Siglufirði, og Óskar Albert Sigurðsson, f. 20.5. 1918, d. 15.12. 2007, vélstjóri og verkamaður á Siglufirði. Úr frændgarði Sigurmars Kristjáns Albertssonar Sigurmar Kristján Albertsson Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Hamri Jón Andrésson b. á Hamri í Strandasýslu Andrea Jónsdóttir húsfr. á Litla-Fjarðarhorni Franklín Þórðarson b. á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu Guðborg Franklínsdóttir húsfr. á Siglufirði Sigríður Jónsdóttir húsfr. og ljósmóðir á Stóra-Fjarðarhorni Þórður Franklínss. b. á Litla-Fjarðar- horni Ingunn Þórðard. hjúkrunarfr. í Rvík Gerður Kristný Guðjónsd. skáld í Rvík Jón Franklínsson bílstj. á Selfossi Andrea Jónsdóttir útvarpsk. í Rvík Benedikt Franklínsson form.Verkalýðs- félags Selfoss Jónína Benediktsd. skrifstofum. Svandís Svavarsd. alþingism. í Rvík Þuríður Sigurðardóttir húsfr. á Melrakkasléttu Finnur Jónsson alþm. á Ísafirði Birgir Finnsson, alþm. á Ísafirði Finnur Birgisson arkitekt og skipulagsstj. í Mosfellsbæ Gunnlaugur M. Guðjónsson sjóm. á Dalvík Baldvina Gunnlaugsd. matráðsk. á Akureyri Gunnlaugur Sölvason sundlaugarv. á Akranesi Sigrún Sigurðardóttir verkak. á Siglufirði Sigurbjörn S. Jónsson lögr. varðstj. í Rvík. Sigríður Jónsdóttir húsfr. á Upsaströnd, Dalvík Sigurður Þorkelsson sjóm. á Upsaströnd, Dalvík Anna Sigurðardóttir húsfr. á Upsaströnd, Dalvík Sigurður Jón Guðjónsson vélbátaformaður á Upsaströnd, Dalvík Óskar Albert Sigurðsson vélstj. og verkam. á Siglufirði Sigurlína Sigurðardóttir húsfr. á Sauðanesi, Dalvík Guðjón Jóhannsson b. á Sauðanesi, Dalvík Arnar Gunn- laugsson fyrrv. knattspyrnum. Bjarki Gunn- laugsson fyrrv. knattspyrnum. Þórður Sigurðsson b. og hreppstj. á Stóra-Fjarðar- horni í Strandasýslu Guðbjörg Sigurðardóttir hús- fr. í Þverárhlíð í Strandasýslu Árni Sigurjónss. b. í V-Húnav.s. Nína Björk Árnadóttir skáld í Rvík Ari Gísli Bragason bóksali í Rvík ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2016 Arnfinnur fæddist að Hrygg-stekk í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 7.5. 1896. For- eldrar hans voru Jón Ísleifsson, bóndi þar, kennari og síðar vegaverk- stjóri á Eskifirði, og Ragnheiður Pálsdóttir húsfreyja. Jón var sonur Ísleifs Jónssonar, bónda í Tunguhaga á Völlum, og Pál- ínu Jónsdóttur, systur Bjargar, lang- ömmu Eyþórs Einarssonar, fyrrv. formanns Náttúruverndarráðs. Ragnheiður var dóttir Páls Pálsson- ar, prests, alþm. og málleysingja- kennara í Þingmúla, bróður Páls í Hörgsdal, langafa Péturs Sigurgeirs- sonar biskups. Annar bróðir Páls var Ólafur, langafi Guðrúnar Ásmunds- dóttur leikkonu. Systir Páls var Guð- ríður, langamma Brynju Benedikts- dóttur leikstjóra og Odds Björns- sonar leikritaskálds. Önnur systir Páls var Helga, langamma Guðrúnar Þ. Stephensen leikkonu. Ragnheiður var systir Sveins, afa Harðar Einars- sonar hrl. Eiginkona Arnfinns var Charlotte Meta Irene húsfreyja frá Leipzig og eignuðust þau tvo syni, Róbert leik- ara og Gottfried Arnfinn sem lést á öðru ári, en sonur Charlotte var Harry Korber, lögreglufulltrúi í Leipzig. Arnfinnur lauk gagnfræðaprófi frá MR, stúdentsprófi þaðan 1920, stundaði nám í New York, las uppeld- is- og skólafræði í Leipzig og kynnti sér skólamál í Moskvu og Þýskalandi. Arnfinnur var skólastjóri Barna- skólans á Eskifirði 1923–39, kennari við Austurbæjarskólann í Reykjavík 1939–46 og skólastjóri hans frá 1946. Arnfinnur var oddviti og sýslunefnd- armaður á Eskifirði, formaður leik- félagsins þar og fyrsti formaður Lúðrasveitar Eskifjarðar, sat í mið- stjórn Kommúnistaflokks Íslands og Sameiningarflokks alþýðu – Sósíal- istaflokksins, var varaþingmaður og sat á þingi 1945 og 1946. Arnfinnur sat í barnaverndarnefnd Reykjavíkur í átta ár og gagnrýndi þá harðlega vinnubrögð og fordóma uppeldisnefndarinnar sem komið var á laggirnar vegna „ástandsins“ á stríðsárunum. Arnfinnur lést 27.3. 1973. Merkir Íslendingar Arnfinnur Jónsson Laugardagur 90 ára Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Angela Baldvins Ingibjörg Ýr Pálmadóttir Ingunn Sighvatsdóttir Ragnheiður Haraldsdóttir Sigríður Magnúsdóttir Sveinn Bjarnason 80 ára Halla Þorsteinsdóttir Margrét Sturlaugsdóttir Sigrún Steinsdóttir 75 ára Karlotta Sigr. Guðfinnudóttir Sigríður Þorbergsdóttir 70 ára Arnrún Karlsdóttir Eyþór Magnús Kjartansson Jakob Jónasson Ólöf Jóna Guðmundsdóttir Sigurmar Kristján Albertsson Þorlákur Þorláksson 60 ára Anna Sigrún Karlsdóttir Birna Guðmundsdóttir Guðrún Frímannsdóttir Hans Jakob S. Jónsson Stanislaw Gutowski Þórunn Björg Einarsdóttir Þuríður Magnúsdóttir 50 ára Curd Robert Abstoss Fodil Akmouche Guðlaug Jónsdóttir Halla Björk Marteinsdóttir Hildur Ingvarsdóttir Bethke Hulda Ingvarsdóttir Bethke Inga Hrefna Jónsdóttir Karl Ingi Sveinsson Katrín Gunnarsdóttir Lárus Heiðarsson Margeir Sveinsson Ragna I. Halldórsdóttir Sigurður Ingi Halldórsson Steinar Logi Hilmarsson 40 ára Aðalbjörg H. Stefánsdóttir Andrés Gunnarsson Ágúst Helgi Waage Ásgerður Ó.K. Jakobsdóttir Áslaug Hólm Stefánsdóttir Ástrún Jónasdóttir Eiríkur Sturla Ólafsson Elías Hilmar Utley Elísabet Rós Leósdóttir Gunnar Gunnarsson Harpa Einarsdóttir Heimir Arnar Birgisson Jóhann Haukur Björnsson Katrín Hólm Hauksdóttir Marjolein Lotus E. van Groningen Matthías Geir Ásgeirsson Olga Friðrika Antonsdóttir Ólafur Lárus Gabríelsson Sigríður I. Birgisdóttir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Zsuzsanna Szabó 30 ára Anna Lovísa Jónsdóttir Arnar Már Friðriksson Ásgerður Egilsdóttir Brynjar Sveinsson Lyngmo Emilía Valdimarsdóttir Eyrún María Gísladóttir Gunnar Skúlason Harpa Hjartardóttir Michal Borský Mikael Tamar Elíasson Pétur Viðar Kristjánsson Rafal Kaminski Rakel Anfinnsdóttir Heinesen Sara Hermannsdóttir Uta Reichardt Þór Bínó Friðriksson Sunnudagur 90 ára Elís Kristjánsson Ingibjörg Kristmundsdóttir 85 ára Aðalsteinn Kjartansson Guðmundur Heiðmann Jósavinsson Gunnþóra Anna Jónsdóttir Oddur Rúnar Hjartarson 80 ára Hörður Jóhannsson Jón Þorsteinsson Oddný Vilborg Gísladóttir Sigurbjörn Guðm. Guðmundsson Sigurður Magnússon 75 ára Geirþrúður Pálsdóttir 70 ára Gunnar G. Þorsteinsson Hulda S. Gústafsdóttir Jens Kristinsson Kristín Aðalsteinsdóttir Sigurbjörg Jóna Gunnarsdóttir Sigurbjörn Ingólfsson Sæmundur Holgersson 60 ára Desida Roda Libongcogon Garðar Gestsson Guðbjörg Karlsdóttir Guðmunda Haraldsdóttir Helga Ólína Haraldsdóttir Ingvar Unnsteinn Skúlason Jens Kristján Guðmundsson Kristín Bára Alfreðsdóttir Kristín Þorsteinsdóttir Kristján Finnsson Kristján Viggósson Lech Ptaszek Valgeir Skagfjörð Vigdís Karlsdóttir Þórkatla Pétursdóttir 50 ára Anna Júlíana Þórólfsdóttir Einar Rúnarsson Eva Sigurbjörg Káradóttir Friðgeir Már Þorsteinsson Gunnar Ásgeir Einarsson Haraldur Sigurðsson Ísrún Albertsdóttir Kamilla Björk Garðarsdóttir Óskar Eyþórsson Reynir Helgason Rolandas Siupienius Sigríður M. Vigfúsdóttir Þorkell Love Þóra Hirst Þórður Ísaksson 40 ára Díana Björk Olsen Helga Ósk Hannesdóttir Ingunn Jónsdóttir Jóhanna María Oddsdóttir Magnús K. Magnússon Mariusz Wojtas Páll Hilmarsson Sandra Mar Huldudóttir Viðja H. Hreggviðsdóttir Þorvaldur Jónsson 30 ára Artur Kowalski Axel Einarsson Ásta Gunnlaugsdóttir Gísli Gunnar Pétursson Mariusz Stanislaw Iwanicki Rúna Sif Harðardóttir Sumarliði V. Snæland Ingimarsson Svanur Freyr Árnason Til hamingju með daginn Askalind4,Kópavogi Sími 564 1864 www.vetrarsol.is w w w .h el iu m .is Sláuvél með dri B&S 450E mótor Hækkun í einu handfangi 55 lítra graskassi Frábær heimilisvél Lúxus sláuvél með dri B&S 625E mótor, auðveld gangsetning Tvískiptur sláuhnífur, slær 2svar 70 lítra kassi, "notendavænn" Frábær vél í estan slá Sga Collector 46 SB Sga TwinClip 50 SB Sjálfskiptur lúxus sláutraktór Kawazaki FS600V mótor, þrýssmurður Notendavænt sæ og stýri 320 lítra graskassi Frábær traktór í stærri svæði Sga Estate 7102 H Léttu þér lífið með Stiga sláttuvél

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.