Morgunblaðið - 07.05.2016, Page 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2016
8 1 7 2 4 5 3 6 9
6 4 2 9 3 8 1 5 7
9 5 3 6 7 1 2 8 4
4 9 6 3 1 7 8 2 5
7 3 8 5 2 6 4 9 1
5 2 1 4 8 9 6 7 3
3 7 4 8 5 2 9 1 6
2 6 5 1 9 3 7 4 8
1 8 9 7 6 4 5 3 2
2 5 6 8 9 1 3 7 4
1 8 9 7 3 4 5 2 6
7 4 3 2 5 6 1 8 9
3 9 5 4 1 2 7 6 8
6 2 8 3 7 9 4 1 5
4 7 1 6 8 5 2 9 3
9 6 2 1 4 3 8 5 7
5 3 7 9 2 8 6 4 1
8 1 4 5 6 7 9 3 2
8 1 7 3 2 5 4 6 9
3 6 9 7 4 8 2 5 1
5 2 4 1 9 6 7 8 3
7 4 8 9 5 1 3 2 6
1 3 2 6 8 4 5 9 7
6 9 5 2 3 7 1 4 8
4 8 3 5 7 9 6 1 2
2 5 1 8 6 3 9 7 4
9 7 6 4 1 2 8 3 5
Lausn sudoku
Prímus er dolla með gasi, bensíni eða steinolíu sem kveikt er á til að elda mat. Í honum er enginn mótor.
Slettan „prímusmótor“ er úr latínu, primus motor (e. prime mover): fyrsti eða frum-hreyfill, upphafsafl.
Driffjöður, upphafsmaður, frumkvöðull, forgöngumaður, hvatamaður eru nokkrir valkostir.
Málið
7. maí 1951
Bandaríska varnarliðið kom
til landsins, en varnarsamn-
ingur hafði verið gerður
tveimur dögum áður. „Al-
gjör eining lýðræðisflokk-
anna,“ sagði Morgunblaðið.
„Landráðin framin,“ sagði á
forsíðu Þjóðviljans. Síðustu
hermennirnir fóru frá
Keflavíkurflugvelli haustið
2006.
7. maí 1957
Helen Keller kom til lands-
ins í nokkurra daga heim-
sókn til að „hvetja blinda og
mállausa og styðja og örva
þá,“ eins og sagði í Morgun-
blaðinu. Sjálf var hún blind
og heyrnarlaus frá barn-
æsku og hlaut heimsfrægð
fyrir dugnað sinn og bar-
áttu fyrir rétti blindra.
7. maí 1978
Jarðgöngin í Oddsskarði
voru vígð. Þau eru 630
metra löng og í 630 metra
hæð á veginum milli Eski-
fjarðar og Neskaupstaðar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Oddsskarð
Þetta gerðist…
1 2 5 6 9
6 9
5 7 8
1 7
7 5 6 4 1
4 8
2 1
7
7 6 4 5 2
6 8 7
1 3
3 6 8 9
9 4 7 6 8
6 8 3 5
7 1 5
9
3 7
4 7 9
8 1 5 4
3 6 4 8 1
4 6 3
4 6
2 5
9 2 4
8 5 6
2 6 3
9 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L C H M E I N T A V R A G U A L B N
T F L M Q M U K O P F É R B P J X A
H V I U N N I G N Ö S U J L I V Q G
D R W S B H R A N N U J G Æ N Á Ó E
M Á B Z Q L O Z G O U T G H R W C L
Z P I I N N I Ð Í T R O F R F F N I
L I V Ð I D L A J G U Ð Ö T S Ð A N
R N L E I K H Ú S S Ö G U I M S J N
I U P S X N T L N M F H N K S I A E
T X Y C F X I G Q F D N M P D Q E R
S A G D L R J O E Q U S K U K T P Y
A B K D E A Z Q Q L J Q I B T I L M
T K A G N Z D Q S Ó I V O I I F P E
T N R Q M I F Ð S N H G T J B Y E K
É O K J O Y Æ E G H A H U E J K S H
R I U P T R T O X J V C Z A C X O Z
O G P H F T B A B W U S G E P Z H S
W F I L I P S E Y J U M B B E S W C
Laugarvatni
Aðstöðugjaldið
Bréfpokum
Filipseyjum
Fortíðinni
Fræðslunni
Gerils
Heftum
Leikhússögu
Rennilegan
Rápinu
Réttastir
Sjósett
Spaugilegt
Viljusönginn
Óánægjunnar
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 erfitt viður-
eignar, 8 sýnir, 9 dálítið
hey, 10 op, 11 vera van-
ur, 13 logið, 15 fljótt, 18
vegna, 21 bókstafur, 22
týni, 23 vottar fyrir, 24
spjátrungur.
Lóðrétt | 2 skurðurinn,
3 launa, 4 happdrætti,
5 áreita, 6 má til, 7 rétt,
12 hold, 14 eyða, 15 blý-
kúla, 16 stétt, 17 veisla,
18 skjót, 19 höfuðs, 20
lélegt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 glens, 4 gulls, 7 nenna, 8 rúðan, 9 pot, 11 iðra, 13 eðla, 14 sakni, 15 haki,
17 raus, 20 urt, 22 fúlan, 23 ruddi, 24 renna, 25 genið.
Lóðrétt: 1 gengi, 2 einar, 3 skap, 4 gort, 5 liðið, 6 sunna, 10 orkar, 12 asi, 13 eir, 15
hafur, 16 kúlan, 18 aldin, 19 stirð, 20 unna, 21 treg.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 c5 4. d5 d6 5. e4
Bg7 6. Re2 0-0 7. Rec3 e5 8. g4 h5 9.
h3 Rh7 10. Be3 h4 11. Dd2 Bf6 12. Hg1
Bg5 13. Bxg5 Dxg5 14. Rb5 De7 15. g5
a6 16. R5c3 Rd7 17. Dg2 Kg7 18. Rd2 f6
19. gxf6+ Dxf6 20. Rd1 Hf7 21. Rf2 Rdf8
22. Rd3 b5 23. 0-0-0 g5 24. f4 exf4 25.
e5 Df5 26. e6 f3 27. Dh2 Bxe6 28. dxe6
Dxe6 29. Rf2 De3 30. Rg4 Df4 31. Dxf4
Hxf4
Staðan kom upp á ofurmóti sem er
nýlokið í Stafangri í Noregi. Indverski
stórmeistarinn Pentala Harikrishna
(2.763) hafði hvítt gegn kínverska koll-
ega sínum Chao Li (2.755). 32. Rxf3!
bxc4 svartur hefði einnig tapað eftir
32… Hxf3 33. Bg2. Í framhaldinu hefur
svartur einnig tapað tafl. 33. Rgh2!
Re6 34. Hxd6 Rd4 35. Hd7+ Kh8 36.
Re5 Rf8 37. Hf7 He4 38. Hxg5 Hd8
39. Hxf8+ Hxf8 40. Rg6+ Kg7 41.
Rxf8+ Kxf8 42. Hxc5 og svartur gafst
upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þriðja Hrólfsreglan. S-Allir
Norður
♠KG8543
♥KD5
♦K8
♣K6
Vestur Austur
♠762 ♠D9
♥G109 ♥7432
♦D75 ♦10642
♣9843 ♣DG7
Suður
♠Á10
♥Á86
♦ÁG93
♣Á1052
Suður spilar 7♠.
Hrólfur Hjaltason hefur sett fram
merkilegar kenningar sem liggja á
mörkum tölfræði og sálfræði. Kunnust
eru lögmálin um „heildarfjölda punkta“
(því meira sem ég á, því minna á makk-
er) og „framboð og eftirspurn“ (fram-
boð lélegra makkera er meira en eft-
irspurnin). Og svo er það lögmálið um
D9 í trompi.
Langminnugir lesendur (þeir sem
lásu þátt gærdagsins) vita að Stefán
Stefánsson fór einn niður á 7♠ með því
að leggja niður ♠Á og hleypa svo tíunni
yfir á drottningu austurs. Það hefði
Hrólfur aldrei gert. Nía austurs er ann-
aðhvort blönk, að hans mati, eða þving-
að spil frá ♠D9.
„Það stendur að vísu í útlenskum
fræðibókum að austur eigi að alltaf að
setja níuna frá 9x, en fáir hafa lesið þær
bækur eða muna eftir fúlinu á réttum
tíma,“ segir Hrólfur. „Ég myndi segja að
fyrirframlíkur á níu-hundi væru í hæsta
lagi mínus tíu prósent.“
www.versdagsins.is
Ég er upp-
risan og lífið.
Sá sem trúir
á mig mun
lifa þótt
hann deyi...