Morgunblaðið - 19.05.2016, Side 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2016
www.versdagsins.is
Haldið þá heit
yðar og efnið
það sem þér
hafið heitið.
Hlýðið á orð
Drottins.
2 9 5 1 4 7 8 3 6
1 7 6 5 3 8 4 2 9
3 8 4 6 2 9 5 1 7
9 3 7 4 8 5 1 6 2
4 5 1 7 6 2 3 9 8
8 6 2 3 9 1 7 4 5
6 1 9 8 7 3 2 5 4
7 4 3 2 5 6 9 8 1
5 2 8 9 1 4 6 7 3
6 1 4 5 7 2 3 8 9
3 7 9 4 1 8 2 6 5
2 8 5 9 6 3 4 7 1
5 6 1 8 2 4 9 3 7
4 9 3 7 5 6 1 2 8
8 2 7 1 3 9 5 4 6
7 3 8 2 9 1 6 5 4
9 5 2 6 4 7 8 1 3
1 4 6 3 8 5 7 9 2
4 7 1 3 5 2 6 8 9
6 3 9 1 7 8 5 2 4
2 5 8 4 6 9 7 3 1
9 6 5 8 3 1 4 7 2
1 8 4 7 2 6 9 5 3
3 2 7 5 9 4 8 1 6
8 1 6 2 4 7 3 9 5
5 9 2 6 8 3 1 4 7
7 4 3 9 1 5 2 6 8
Lausn sudoku
Búð er m.a. tóft með tjaldi yfir, eins og menn bjuggu í um þingtímann hér til forna. Færu þeir úr búð sinni
og leituðu liðsinnis manna í annarri búð en fengju ekki, þá sneru þeir (fóru eða komu) bónleiðir til búðar
– þ.e. aftur til sinnar eigin búðar: fóru erindisleysu. Bónleiður er óbænheyrður.
Málið
19. maí 1930
Bókin Tíðindalaust á vest-
urvígstöðvunum eftir Erich
Maria Remarque kom út í ís-
lenskri þýðingu Björns
Franzsonar, en hún hafði
hlotið mikið lof þegar hún
kom út á frummálinu árið áð-
ur. Kvikmynd byggð á bók-
inni fékk tvenn Ósk-
arsverðlaun þetta ár.
19. maí 1973
Hópur fólks úr Torfusamtök-
unum málaði gömlu húsin við
Bernhöftstorfuna og snyrti
umhverfið, án leyfis húseig-
anda, ríkisins. Húsin voru
friðuð sex árum síðar.
19. maí 1990
Húsdýragarðurinn í Laug-
ardal í Reykjavík var opn-
aður. Þar voru þá tuttugu
tegundir húsdýra, sjáv-
ardýra og villtra dýra. Yfir
tíu þúsund manns komu í
garðinn fyrsta daginn.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Þetta gerðist…
9 8 3
4 9
2
5 1 6
4 2 3
8 9 5
7 3 2 5
4
5 8 4 6
4 5 8
3 7 9 2
2 3 4
4 7
9 5
7 2 5
9 2 7 8 1
1 3 8 5
7 1 3 5 8
2 8 6 9 7 1
9 8 2
9 5 3
7 5 1
8 3 5
2
1 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T K T O R O I Ð U D N U Í T T C N M
M R I N Æ B R I R Y F Z V V K L I A
R M Y N D A F L O K K I Í I S E G L
V I Ð H A L D A S T A R S N V A N P
P H Y W V P V H H N Æ K G N E D I A
E Y P T U M U L A Ð E B S U I N T G
P Z V V F Q Y T N M C A K U P Y I A
E R J H R N O I M B T E Í M A M E L
X Z D V G R B T T K A Y R H Ð G B U
K A A A P S I R R V W R Ð V I U N L
T V B S L E J E A C B O U E I H I D
A Y I N F L C X H D E F Ð R D N E N
O O O N N E Y T H S N Z U F S I A Ö
T H I J L H U P A V O I P I Q G D M
Z S X T D X H U U U S T L Ð N E C F
I W G H A M G L B C B F R L V M E H
A K I E L N A F Y E R H N H I E J N
T V Í S Ý N A R N Z J Z I O A K B Z
Einbeitingin
Fyrirbænir
Hreyfanleika
Illinda
Meginhugmynda
Myndaflokki
Möndlulaga
Skemmtiefnis
Skírðuð
Sprotana
Sveipaði
Tvíræðni
Tvísýnar
Tíunduð
Vinnuumhverfið
Viðhaldast
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 berja, 4 kría,
7 drengs, 8 kústur, 9
rödd, 11 vanda um við,
13 band, 14 minnast á,
15 brátt, 17 góðgæti, 20
skip, 22 éta, 23 reiður,
24 áann, 25 korns.
Lóðrétt | 1 spjarar, 2
máltíðin, 3 sleif, 4
ójafna, 5 gengur, 6
ákveð, 10 hefja, 12
elska, 13 á húsi, 15
níska, 16 þvinga, 18
leiktækið, 19 meiðir, 20
hafði upp á, 21 glufa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skapmikil, 8 snark, 9 unnið, 10 kyn, 11 rofna, 13 niðja, 15 hatts, 18 snáði, 21
vik, 22 narti, 23 efinn, 24 sinnulaus.
Lóðrétt: 2 klauf, 3 pakka, 4 Iðunn, 5 iðnað, 6 æsir, 7 iðja, 12 nýt, 14 inn, 15 hann, 16
Torfi, 17 svinn, 18 skell, 19 átinu, 20 inna.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7 8. Bg2
Rfd7 9. Be3 Rc6 10. De2 O-O 11. O-O-O
Rxd4 12. Bxd4 Dc7 13. f4 b5 14. g5 b4
15. Ra4 e5 16. Be3 exf4 17. Bxf4 Re5 18.
Df2 Hb8 19. h4 Bg4 20. Hd2 Hfc8 21.
b3 Da5 22. Bh3 Be6 23. h5 Rc4 24. He2
Bxg5 25. bxc4 Bxc4 26. Bxg5 Dxg5+
27. He3 Bd3?
Staðan kom upp á afar öflugu fjög-
urra manna hraðskákmóti sem lauk fyr-
ir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum.
Fabiano Caruana (2795) hafði hvítt
gegn Garry Kasparov (2812). 28.
Dg3?? ótrúlegt en satt. Hvítur gat leik-
ið 28. Bxc8 og staðið betur að vígi.
28…Hxc2+ 29. Kd1 Dxh5+ 30. Dg4
De5 31. Hxd3 Hxa2 32. Hd2 Da1+ 33.
Ke2 Hxd2+ 34. Kxd2 Dxh1 35. Rb2
Dh2+ 36. Bg2 h5 37. Dg5 De5 38.
Dxe5 dxe5 39. Bf1 a5 40. Bc4 h4 og
hvítur gafst upp. Skemmtikvöld TR
verður haldið annað kvöld, sjá skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Steypubíllinn. S-Allir
Norður
♠Á
♥862
♦G109873
♣D86
Vestur Austur
♠K108642 ♠DG9
♥G3 ♥D10975
♦D54 ♦K62
♣52 ♣G3
Suður
♠753
♥ÁK4
♦Á
♣ÁK10974
Suður spilar 3G.
Úrslitaleikir eru sjaldan vel spilaðir,
enda spennustigið hátt og menn
þreyttir eftir langa baráttu. Lokavið-
ureign Diamonds og Fleishers í banda-
rísku landsliðskeppninni var engin und-
antekning frá þeirri meginreglu.
Vissulega sáust góðir taktar hjá báðum
sveitum, en það var stutt í steypubílinn.
Fyrirliðinn Marty Fleisher sat hér í
norður og makker hans Chip Martel í
suður. Martel vakti á Standard-laufi,
vestur sagði pass og Fleisher stökk í
2♦ til að sýna veika hönd og langan tíg-
ul. Þessi aðferð (weak jump shift) geng-
ur ekki upp nema styrkurinn sé allur í
hindrunarlitnum. Sögnin endaspilaði
Martel og hann veðjaði á 3G í blindni.
Og var heppinn að fá upp spaðastopp á
móti.
En hvernig á að ná 6♣? Til dæmis
þannig: Eitt lauf-einn tígull; tvö hjörtu
(fölsk vending)-tvö grönd (afmelding);
þrjú lauf-fjórir spaðar (splinter); sex
lauf.