Morgunblaðið - 19.05.2016, Síða 39

Morgunblaðið - 19.05.2016, Síða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2016 farið inn í næsta æfingahúsnæði og spiluð tónlist!“ segir hún og hlær að upprifjuninni. Fólk hefur lent í miklu bram- bolti og erfiðleikum við að skil- greina tónlist Risaeðlunnar, að sögn Möggu Stínu. Tónlistin sem þau spila verði ekki sett í ákveðna hillu, fólk verði bara að upplifa hana. „Styrkur okkar fólst og felst held ég ekki síst í lifandi flutningi. Við elskum það eitt að mæta áhorfandanum,“ segir Magga Stína og um tónleikana í kvöld að þeir verði „absalútt gleði“. Þá mun leynigestur troða upp sem alltaf er spennandi og ekki síst í þessu til- felli. Gamla bíó verður opnað kl. 20 og um upphitun sjá Hórmónar sem unnu Músíktilraunir í ár og hljómsveitin RuGl sem tók þátt í sömu tilraunum. Miðasala fer fram á tix.is og er miðaverð 3.500 kr. Morgunblaðið/Styrmir Kári Litríkar Halldóra Geirharðsdóttir og Magga Stína snúa aftur með Risaeðlunni í Gamla bíói í kvöld. á móti » X-Men: Apocalypse,nýjasta kvikmyndin í syrpunni um stökk- breyttu ofurhetjurnar X-mennina, var frum- sýnd á vegum Nexus í fyrrakvöld í Smárabíói. Tómas Lemarquis fer með hlutverk í mynd- inni, leikur hinn stökk- breytta Caliban, og var hann viðstaddur sýn- inguna. Flottir Tómas Lemarquis og Hugleikur Dagsson voru hressir. Morgunblaðið/Styrmir Kári Hress Bryndís Björk var klædd í anda X-manna, Tómasi til ánægju. Forsýningargestir Hrund Þorgeirsdóttir og Laufey Árnadóttir. Sérstök Nexus-forsýning var haldin á ofurhetjumyndinni X-Men: Apocalypse í fyrrakvöld 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 21/5 kl. 15:00 74.sýn Sun 29/5 kl. 19:30 77.sýn Lau 11/6 kl. 19:30 Lokasýn Lau 21/5 kl. 19:30 75.sýn Lau 4/6 kl. 19:30 78.sýn Lau 28/5 kl. 19:30 76.sýn Sun 5/6 kl. 19:30 79.sýn Sýningum lýkur í vor! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 25/5 kl. 19:30 Mið 1/6 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Play (Stóra sviðið) Þri 31/5 kl. 19:30 Listahátíð í Reykjavík AUGLÝSING ÁRSINS –★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 14:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 9/9 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 10/9 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Sun 11/9 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Fös 16/9 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Lau 17/9 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fim 16/6 kl. 20:00 Sun 18/9 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Uppselt út leikárið! Sýningar haustsins komnar í sölu. Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 síðasta sýn. Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Njála (Stóra sviðið) Fim 29/9 kl. 20:00 Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Afhjúpun (Litla sviðið) Sun 22/5 kl. 14:00 Höfundasmiðja FLH og Borgarleikhússins Persóna (Nýja sviðið) Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Tvö ný dansverk eftir þrjá danshöfunda Sjá útsölustaði á www.heggis.is SILKIMJÚKAR hendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.