Morgunblaðið - 19.05.2016, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2016
„Óhætt er að mæla heilshugar með
Koparakri. Þeir sem heilluðust af
verðlaunabók höfundarins, Milli
trjánna, verða í góðum höndum á
koparakrinum, því grunnstemn-
ingin er sú sama í báðum bókum,“
skrifar gagnrýnandinn Thomas Be-
hrmann á vefnum Litteratursiden í
ritdómi sínum um Koparakur eftir
Gyrði Elísson sem nýverið kom út í
Danmörku í þýðingu Eriks Skyum-
Nielsen. Að mati Behrmann tekst
Gyrði með listilegum hætti að fjalla
um kunnuglegar tilfinningar með
húmor, töfra og dulúð að vopni.
Aðrir gagnrýnendur deila hrifn-
ingu Behrmann í skrifum sínum um
Koparakur. Jørgen Johansen,
gagnrýnandi hjá danska dag-
blaðinu Berlingske, hrósar Erik
Skyum-Nielsen fyrir þýðinguna
sem sé hreint afbragð. „Þar sem
hver saga í bókinni er að meðaltali
aðeins fjórar blaðsíður verður stíll-
inn að vera knappur,“ skrifar Joh-
ansen og bendir á að sérstaða Gyrð-
is sem höfundar felist ekki síst í því
hversu mikið vægi hið ósagða hafi í
verkum hans og hversu gott vald
hann hafi á mínimalisma tungu-
málsins. „Mörkin milli lífs og listar
eru gegnumgangandi þema í mörg-
um af bestum sögum bókarinnar,“
skrifar Johansen og bendir á að
Gyrðir sé í sterku samtali við
heimsbókmenntirnar. Undir þetta
tekur Louise Faldorf í nettímarit-
inu Atlas þar sem hún bendir á að
Gyrðir sé m.a. undir áhrifum frá
Haruki Murakami þar sem einmana
karlmaður sé iðulega í forgrunni.
En ólíkt persónum Murakami þá
liggi persónum Gyrðis ekki á að
komast neitt. „Persónurnar sakna
einskis og leita einskis. Það er
heimurinn umhverfis þær sem er
órólegur. Draumur og ímyndunar-
afl er í forgrunni, þar sem raun-
veruleikinn umbreytist í bak-
grunnshávaða,“ skrifar Faldorf og
leggur áherslu á að þó texti Gyrðis
sé mínimalískur verði sögur hans
aldrei merkingarlausar. „Þvert á
móti. Sögunum er miðlað með næst-
um nöktu tungumáli. Þessi til-
þrifalitli stíll styrkir húmor text-
anns. Nakið og hárbeitt tungumálið
gerir sögurnar hispurslausar og að-
gengilegar.“ Birte Weiss, gagnrýn-
andi Weekendavisen, hrósar einnig
Gyrði fyrir knappan stíl hans og
bendir á að höfundurinn sé þekktur
á Íslandi fyrir að skapa mikið úr
litlu. „Aðeins þeir sem hafa ofnæmi
fyrir mínimalisma ættu að sleppa
því að lesa þessa bók,“ skrifar
Weiss.
Morgunblaðið/Einar Falur
Gagnorður Gyrðir Elíasson.
Danskir rýnar hrifnir
af Koparakri Gyrðis
www.smarativoli.is / Sími 534 1900 / Smáralind
SKEMMTUN FYRIR ALLA!
ER AFMÆLI
FRAMUNDAN?
VERÐ
FRÁ
1.99
0,-
KLEINUR
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við að milljónir rúm-
metra af grjóti gætu fallið í
sjóinn hvað á hverju og
myndað stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang-
elsi eftir að upp kemst um
innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér
nýja ímynd og verður um-
svifalaust eftirlæti flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Smárabíó 20.00
Bad Neighbours
2:Sorority Rising 12
Þegar systrafélag há-
skólanema flytur inn við hlið-
ina á Mac og Kelly komast
þau að því að stelpunum
fylgir enn meira svall og
sukk en strákunum.
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.20,
Borgarbíó Akureyri 20.00
Mothers Day Leiðir fjögurra yndarinnar
liggja síðan saman á skond-
inn hátt svo úr verða fjórar
aðskildar sögur sem fléttast
saman í eina.
Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00
Sambíóin Keflavík 22.15
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45, 17.50, 20.10
Borgarbíó Akureyri 17.50
Where to
Invade Next Michael Moore ferðast til
Evrópu og Afríku til að skoða
hvað Bandaríkin geta lært af
þeim.
Metacritic 63/100
IMDb 7,4/10
Borgarbíó Akureyri 22.30
The Huntsman:
Winter’s War 12
Metacritic 36/100
IMDb 6,2/10
Smárabíó 21.00, 22.30
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni. Þeir ganga til liðs
við hóp litríkra og skemmti-
legra persóna sem kallar sig
Alheimsverðina.
Morgunblaðið bbmnn
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30
Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu.
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Bastille Day
Michael er bandarískur smá-
þjófur sem býr í París. Nýj-
asti ránsfengur hans reynist
vera eitthvað allt annað en
hann bjóst við.
Smárabíó 23.00
Brev til kongen 12
IMDb 7,1/10
Mizra er 83 ára og vill vega-
bréf svo hann geti snúið aft-
ur til Kúrdistan til að heiðra
minningu barnanna tíu sem
hann hefur misst.
Bíó Paradís 20.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
Keep Frozen
Bíó Paradís 18.00
The Witch 16
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.00
Fyrir framan
annað fólk 12
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.00
The Ardennes
Bíó Paradís 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Vinir setja saman áætlun um
að endurheimta stolin kettling,
með því að þykjast vera eitur-
lyfjasalar í götugengi.
Sambíóin Álfabakka 17.40,
17.40, 20.00, 20.00, 22.20,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.20, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.15
Sambíóin Keflavík 20.00
Keanu 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn
fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-
Men seríu Marvel og jafnframt sá öfl-
ugasti. Hann hefur þann eiginleika að
geta safnað kröftum annarra stökk-
breyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
IMDb 8.3/10
Metacritic 51/100
Laugarásbíó 19.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.55
Sambíóin Keflavík 20.00, 23.00
Smárabíó 16.30, 16.30, 19.30, 20.00, 22.20, 22.30,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 20.00, 22.00, 22.00
X-Men: Apocalypse 12
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um hvernig
eigi að takast á við aðstæður. Hann magnast upp í baráttu milli
Iron Man og Captain America.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 22.10
Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00
Sambíóin Akureyri 17.00, 20.30
Captain America: Civil War 12