Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 19

Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 19
Snillingar á Duus á fimmtudagskvöld Tríóið Guitar Islancio leikur á tónleikum á Kaffi Duus í Keflavík fimmtudaginn 13.desember nk. kl. 21.00 og aðgangseyrir er 1000 krónur. Bandið skipa þeir Björn Thoroddsen gítar- leikari, Gunnar Þórðarson gítarleikari, og Jón Rafnsson kontrabassaleikari. „Við höfum leikið saman frá haustinu 1998 og haldið ijölda tónleika, bæði hér á Islandi og erlendis. Við höfum gefið út þijá geisladiska sem innihalda íslensk þjóðlög í léttdjössuðum útsetningum og hafa þeir feng- ið afar góðar viðtökur. Sá nýjasti, Guitar Islancio III, kom út í síðustu viku en á honum er íslenska tónlist í léttdjössuðum útsetningum líkt og á fyrri diskum. Meginuppistaðan er islensk þjóðlög sem hafa sung- ið sig inn í íslensku þjóðarsál- ina í gegnum árin t.a.m. A Sprengisandi, O mín flaskan fríða og Þorraþræll", segir Jón Raíhsson þegar hann er beðinn um að fara út í sögu tríósins í stuttu máli. Tríóið hefur haldið tónleika víðsvegar um heiminn, m.a. í Skandinavíu; - Danmörku, Noregi og Svíþjóð, í Kanada, Þýskalandi, Bandaríkjunum, á Spáni og Englandi og fjölmaig- ir þekktir tónlistarmenn hafa leikið með tríóinu frá því það var stofnað, m.a. íranski fiðlu- leikarinn Didier Lockwood, landi hans Sylvain Luc gítar- leikari, danski klarinettuleikar- inn Jorgen Svare og kanadíski trompetleikarinn Richard Gill- is. Guitar Islancio varð þess heiðurs aðnjótandi að verða út- neíht tónlistarhópur Reykjavík- ur árin 2000 og 2001. A tónleikunum á Kaffi Duus munu þeir félagar leika eíni af nýútkomunum diski sínum, Guitar Islancio III, en munu einnig að sjálfsögðu leika lög af fyrri diskum sínum. farsœtt fwmanái ár. (fiöífóum samsfziptin á árinu sem er að Cíða. 2001 <§/en<(um <§/uclume6jamönnum fcátu ósfir um ttjáeðiáegjóf Jarsœit áomm//i ár böffum viSsfiptin á árinu sem er aá fáa Tölvuþjónusta Vals Verslun og verkstædi Hafnargótu 683, Símar 4217342 og 863 0142 VICHY •HEILSULIND HÚÐARINNAR VICHY KYNNING Föstudaginn 14. des. frákl. 14-18 Vichy snyrtifræðingur er á staðnum og veitir þér góð ráð. • örvi starísemi húðfrumna 32522231 Fróðleiksmolar frá VICHY VICHY er bað- og heilsubótarbær í hjarta Frakklands. Þekktur fyrir varmalaugar og heilsulindir sínar sem renna um samnefndan smábæ. Lindarvatnið er ríkt af stein- og snefilefnum sem öll Vichy Iínan er unnin úr, ásamt öðrum virkum efnum, öruggum fyrir húð. Rannsóknarstofur Vichy vinna náið með húðsjúkdómafræðingum og halda góðu sambandi við lækna og sjúkrahús. Vísindalega hefiir verið sannað að vatnið • rói og sefi viðkvæma, erta húð Glæsilegur kaupauki' VICHY 1 styrki varnarkerfi húðarinnar Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavík JDLABLAS VÍKURFRÉTTA 2001 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.