Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 45
| SVART OG SYKURLAUST
Steinþor í
bæjarstjórastólinn?
Ljóst er að stóll
bæjarstjóra mun
standa auður nú í
vor þegar Ellert
Eiríksson, núver-
andi bæjarstjóri
lætur af störíúm.
vöngum yfir því
hver muni sækjast eftir að
hreppa sætið. Jónína Sanders,
formaður bæjarráðs hefur sagt
opinberlega að hana langi ekki
til að verða bæjarstjóri og sömu
sögu er að segja um Skúla Þ.
Skúlason oddivita bæjarstjóm-
ar og starfsmann Samkaupa.
En hvað með Steinþór Jónsson,
bæjarfúlltrúa Sjálfstæðis-
manna, hótelstjóra og fram-
kvæmdamann?
Maður með peningavit
Á síðasta fundi
bæjarstjómar
Reykjanesbæjar
var Ellert fjar-
verandi og tók
Steinþór þá sæti
hans á fúndin-
um. Það skyldi þó ekki vera að
Steinþór færi fram í vor sem
nýtt þæjarstjóraefni? Minni-
hlutrnn gæti þá hætt að tala urn
fjáraustur meirihlutans þar sem
Steinþór er þekktur fyrir að
hafa gott peningavit! Fyrir utan
þá hefúr hann getið sér orð sem
maður fólksins með því að
halda utanum árlega hátíð,
Ljósanótt og nú fyrir jólin býð-
ur hann utanbæjarfólki að gista
frítt á hótelinu sínu til að efla
verslun á svæðinu...
Fúll á móti
Meira um
minnihlut-
ann...hvað er
þetta með að
taka aldrei af-
stöðu og sitja hjá
sí og æ? Hvemig
væri að fúlltrúar Samfylkingar-
innar fæm að segja sínar skoð-
anir, ekki bara vera fúl á móti,
sama hvað sagt er og gert.
Reykjaneshöllin hefúr verið til
umræðu nánast á hveijum ein-
asta fúndi bæjarstjómar síðan
hún komst á teikniborðið og
hið sama er að segja um fjár-
hagsstöðu bæjarins. Vita fúll-
trúar minnihlutans ekki að það
kostar að einsetja skólana og
koma upp góðri íþrótta- og
tómstundaaðstöðu?
Hvar eru kommarnir?
Böðvar Jónsson (D) kom að-
eins mná þetta á síðasta fundi
og minnti fúlltrúa Samfýlking-
arinnar á að stuðningsmönnum
þeirra, þeim fáu sem efúr væm,
væri greiði gerður með því ef
Menn velta
fúlltrúamir legðu
fram stefnu sína
í fjármálum bæj-
arins í stað þess
að vera bara á
móti. Það væri
engin stefna!
Flóttamannabúðir
meirihlutans
Kristmundur
Ásmundsson (S)
firrtist við og
I ** fíH sagöi að minni-
hlutinn gerði lít-
ió annað en að
leggja ffam
snilldarlegar tillögur en þær
væm stöðugt felldar af meiri-
hlutanum, 7-4. Jóhann Geirdal
(S) kollegi Kristmundar, lagði
einnig orð í belg og benti á að
fjárhagsáætlun fyrir árið 2002
væri ekki enn tilbúin enda eng-
in fúrða þar sem gerð hennar
væri ömgglega mjög erfið og
verkskipulag meirihlutans
sennilega vemlega slakt.
„Staða bæjarsjóðs er slæm
enda er vemlegur flótti kominn
í liðið“, sagði Jóhann og vísaði
þar með til þess að Ellert, Jón-
ína og Skúli Þ. væm öll að
hætta í vor.
Útsvarið hækkar ekki
Fulltrúar meirihlutans fúllyrtu
að fjárhagsáætlunin yrði tilbúin
á lögformlegum tíma en frestur
til að leggja hana fram er fram í
janúar. Jónína Sanders sagði að
útsvar yrði áffam 12,7% eins
og áður en þjónustugjald hækk-
aði um 5%. „Sú
hækkun er í lág-
marki miðað við
önnur sveitarfé-
lög af svipaðri
stærðargráðu en
verðlag hefúr
hækkað um 8%
á árinu. Auk þess hafa laun-
greiðslur til starfsmanna bæjar-
ins hækkað vemlega á árinu.
Þessu verðurn við að mæta
með einhveijum ráðum og það
munum við gera“, sagði
Jónína.
Tónlistarnám ódýrara en
reykingar
Kristmundur og
I I áttust aðeins við
^ J á fúndinum og
Bk Jý'l þávaraðalum-
\ ræðuefhið æf-
^—■ ingagjöld til
íþróttafélaga og skólagjöld til
tónlistarskólans. Kristmundur
og félögum hans í Samfylking-
unni, þykja gjöldin allt of há þó
svo að íbúar Reykanesbæjar
greiði aðeins fimmtung þess
sem kostar að vera með bam í
tónlistamámi. Kjartan benti þá
á að það kostaði ntun minna, á
ársgmndvelli, að vera með tvö
böm í tónlistamámi, heldur en
að reykja pakka á dag. Jónína
Sanders (D) benti einnig á að
stjómir félaganna hefðu vald til
að ákvarða hver æfingagjöldin
væm og þeim væri stillt í hóf
þar sem fáir iðkendur fengjust
ef þau væm of há.
Síðastd bkð
fyrirjðl
kemurút
fimmtudaginn
20. desember.
Verid tímanlega
með auglýsingar.
Auglýsiugasíuiiuu
ei 4214717
umboðio
Talfrelsi pakki
lý Spennandi Tal 12 tilboð 3310 kr. 17.900
3330 kr. 19.900
Urval GSM 6210 kr. 33.900
3sima og fylgihluta 500 kr- inneign fylgir i 12 mán.
P \ j H
Desembertilboð
Handfrjáls búnaður og
framhliðar ffyrír Gsm
allt að 30% afsláttur
Hljómtæki verð frá kr. 9.900.-
tllörg önnur
r
Ferðatæki með geislaspilara,
segulbandi og útvarpi
verð frá kr. 6.900.-
Þráðlausir simar frá kr. 5.900.'
Fastengdir simar frá kr. 1.990.'
Videotæki verð frá kr. 15.900.
GRLHIDIG
Handfrjáls búnaður
verð frá kr. 1.290,-
21" Sony sjónvarp
verð frá kr. 58.900,-
29" Sony sjónvarp
verð frá kr. 89.900,-
Við útfærum, setjum upp og þjónustum
Simkerfi, loftnetskerfi og hljóðkerfi
14” Grundig sjónvarp
T | n I verá trá kr. 24.900,-
M KI ■ 28" Grundig sjónvarp
verð frá kr. 59.900,-
Hljómtæki verð frá kr. 9.900,
Heimabió HT-70
verðkr. 109.950,-
RAFEINDATÆKN
Rafeindatækni sf. • Tjarnargötu 7 • 230 Reykjanesbæ
Slmi 421 2866 • Fax 421 5860 • Netfang: rafeindat@islandia.is
Vörur frá Sjónvarpsmiðstöðinni fást hjá okkur
JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2001
45