Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 38
Bókmenntakynning hjá Samfylkingunni Samfylkingin stendur fyrir bókmennta- kynningu í Ásbergi Hafnargötu 26, mánudags- kvöldið 17. desember kl. 20.00. Rithöfundarnir Sjón, Steinunn Jóhannesdóttir, Einar Kárason og Vigdís Grímsdóttir munu lesa úr verkum sínum. Komið og eigið notalega kvöldstund við kertaljós og upplestur góðra bókmennta. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Stjórnin L J öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfíð og viðskiptin á árínu sem er að líða A RKTAKAR hf. ...tilbúnir á nýrri öld! Aðventu- tónleikar í Keflavík- urkirkju Vegna áskorana verða aðventutónleikarnir í Keflavíkurkirkju end- urteknir sunnudaginn 16. desember kl. 20:30. Þar verð- ur lögð áhersla á létta en hátíðlega helgitónlist. Nokkrir af virtustu söngvurum Reykjanessbæjar koma fram á tónleikunum. Það eru þau Rún- ar Júlíusson, Birta Sigurjóns- dóttir og Guðmundur Her- mannsson sem syngja ásamt hljómsveit sem skipuð er ætt- ingjum Rúnars Júlíussonar, það er honum sjálfum og sonum hans Júlíusi Guðmundssyni, Baldri Guðmundssyni og hin- um landsfræga mági Rúnars, Þóri Baldurssyni. Þá mun Kór Keflavíkurkirkju flytja þijú há- tíðleg lög. Ólafur Oddur Jóns- son flytur hugvekju á tónleik- unum. Sjónvarpað verður úr kirkjunni yfir í safnaðarheimil- ið. Bandarískir jólasöngvar í safnaðar- heimilinu Fimmtudaginn 13. des- ember kl. 20:30 heldur samkirkjulegur kór Varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli tónleika í safnaðar- heimilinu í Sandgerði. Yfir- skrift tónleikana er “Ferð vonarinnar” eftir Camp Kirkland og Tom Fettke. I kór Varnarliðsins eru um 40 félagar sem á undanförnum vikum hafa lagt á sig mikla vinnu að setja upp þessa tón- leika. Kórinn samanstendur af áhugasömu söngfólki úr flest- um kristilegum söfnuðum á Vellinum. Þar má sjá óbreytta syngja við hlið háttsettra for- ingja af mikilli innlifun. Söngvamir eru fullir af sannri jólagleði. Allir velkomnir Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur Fréttavakt í síma 898 2222 allan sólarhringinn 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.