Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 12
189 athugasemdir bárust frá 296 einstaklingum Reykjanesbæ bárust samtals 189 athuga- semdir frá 296 einstak- lingum vegna fyrirhugaðrar byggingar iðnaðarhverfis í svokölluðu Borgarhverfi ofan byggðarinnar í Keflavík. Athugasemdafrestur var til og með 9. nóvember 2001 og var áskilið að athugasemdir skulu vera skriflegar og berast bæj- arstjóra. Engin athugasemd kom sérstaklega um breytingu á aðalskipulagi. Engin athuga- semd kom sérstaklega vegna deiliskipulags. Hins vegar komu 183 staðlaðar athuga- semdir með yfirskriftinni „Mótmæli við tillögu um iðnaðarhverfi á opnu svæði ofan Keflavíkur". Fleiri en einn einstaklingur skrifar undir á sumurn skjalana, en búsettir í sama húsi. Þá bárust þrjár athugasemdir á stöðluðum skjölum en með frekari áherslu á einstök atriði. Eitt skjal undirritað af tveimur aðilum búsettum í sama húsi með eftir- farandi texta; „Við undirrituð mótmælum byggingu Borg- arhverfis". Eitt skjal barst með einni undirskrift og eflirfarandi texta; "Ég mótmæli iðnaðar- byggð í Borgarhverfi Reykja- nesbæjar". rÚ/ú) újtn/at <)((t • rrJ\/<//«n'/«r «/ rýlj(m)vi/ur 6 ' j/Uirim) vrr/)ir «<) Inuijn 1 •// y' g f> MK(/«r(/«rjini< /.7 r/r-i, m t. Kiniii) < ’«) /tnr/inr/rn • /««(/«! (/«(/, 41(11111«/«/ <>// /<i4h«/«/ /rri /.>' /i//7' 6 («)r« r/tr/rt /7 /i/ ///. r/ f/i/i//-iii«/«r i 41111« <S’(i 'J HJJ4S * (Zj/i(jt<r<)«r Að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra var aðkoma slökkviliðsins þannig að mikill hiti var i íbúðinn, þó voru allar rúður heilar, upptaka eldsins var í eldhúsi sennilega frá rafmagni. r v ^NGARTAFHLÖÐU^^EYKSKYNJARANtjívt Eldur útfrá rafmagni Talið er að eldur hafi kveiknaö út frá raf- magni á þrðiðjudagsmorgun að Garðavegi 13 cn ekki í örbvlgjuofni cins og fyrst var taliö. Slökkvilið B.S fékk tilkynningu um klukkan 08:05 um að mikil reykjarlykt væri frá íbúð á Garðarvegi 13 neðri hæð og að tvö böm ásamt móður þeirra væru sennilega í íbúðinni. Það voru íbúar á efri hæð sem urðu vör við reykjarlyktina og tilkynntu um hugsanlegan eld 1 íbúðinni til Neyðarlínunnar sem kallaði út slökkvilið Brunavamar Suðumesja. Tveir slökkviliðsbílar ásamt sjúkrabíl vom komnir á staðinn innan örfárra mínúta og voru tveir reyk- kafara sendir starx inn til lífsbjöigunar og aðrir tveir skömmu síðar. Fljótlega kom í ljós að íbúar í viðkomandi íbúð vom að heiman og höfðu farið til höfuðborgarinnar fyrr um morguninn. Að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra var aðkoma slökkviliðsins þannig að mikill hiti var í íbúðinn, þó vom allar rúður heilar, upptaka eldsins var í eldhúsi sennilega frá rafmagni. Sigmundur segir að illa hefði getað farið ef fyrstu aðkomendur hefðu rifið upp læsta hurðina inn í íbúðina því eldurinn var í svokölluðu súrefnsisvelti og mikill hiti í rýminu. Slökkvistarf gekk mjög vel og var íbúðin reykræst. Eldhúsið er talvert brunnið og tölu- verðar skemmdir af völdum reyks og sóts. Reykskynjari var í íbúðinni en hann var rafhlöðu- laus að sögn slökkviliðs. íbáGÖD [M© Nú er þetta_____________ en á morgun kl. 13 verðliFKurPfEillT Gjafamarkaður opnar á morgun ao Hafnargötu 16, Keflavík kl. 13! •Gjafavörur •Jólavörur, Leikföng og margt fleira á ótrúlegu verði. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.