Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 58
Það eru íslensk jól og allt er hreint og bjart, tneð Ijós og litadýrð er lýsir tnyrkrið svart. Þá hljótnar heitns unt ból það helga jólakvöld. Þá fœddist bartiið blítt, er breytti tímatis öld. Og Ijós þess lifir ettn, við lifsitts þakkargjörð, er stjarnan eina skttt á snœvi þakta jörð. Hún vísar tnönnutn veg og veitirfrið og skjól, en birtu henttar ber, það barn setn heldurjóL Höf: Hólmfríður Snorradóltir Barnasagan Álfarnir í Grænadal Bambaló og Kátur æfa sig Barnabókin Alfarnir í Grænadal kom út síðla sumars og er höfundur hennar Hólmfríður Snorra- dóttir úr Njarðvík. Með leyfi hennar birtum við hér einn kafla úr bókinni. Þeir steinsoffiuðu báðir inni í herberginu hans Bambalós, eftir smá stund spruttu þeir á fætur. Þeir vildu ekki missa af neinu og til þess að liðka sig og hressa hlupu þeir nokkra hnngi í krinum bæinn. Þegar þeir voru búnir að kasta mæð- inni sagði Bambalí við Kát. „ Nú förum við aftur inn i her- bergið mitt. Við þurfum að æfa skemmtiatriðið okkar fyrir hátíðina.” Þeir flýttu sér affur inn í bæinn. Kátur settist á mottu sem var á miðju gólfinu í herberginu hans Bambalós. Á meðan fór Bambaló að huga að dragspilinu sínu. Kátur renndi augunum um herberg- ið. Þar var margt að sjá. Upp á hillum voru margar tegundir af steinum og útskomum flgúrum úr tré. Bambaló vissi heilmikið um sínasteina. Hannþekkti hverja tegund fyrir sig. Sumir steinarnir gáfu ffá sér okru og gleði. Aðrir steinar höfðu lækningarmátt. Einn steinninn bar af öðrum. Bambaló kall- aði hann óskasteininn sinn. Á gólfinu við gluggann stóðu tvær útskomar trékistur. Önn- ur kistan geymdi sparifötin hans Bambalós og hin hvers- dagsfötin. Bambaló haföi líka teiknað og málað myndir. Sumar myndimar vom af álf- unum í Grænadal, þegar þeir vom að vinna verkln sín úti og inni. Þama var líka mynd af Káti. Á myndinni var hann að spangóla. En það var einmitt það sem hann átti að gera núna. Æfa sig í að spangóla og Bambaló ætlaði að spila undir á dragspilið sitt. Bambaló settist á rúmið og byrjaði að spila. Kátur reisti sig á afturlappimar og byijaði að spangóla. Nú hljómuðu uppáhaldslögin þeirra beggja. En hvað var nú þetta? Kátu haföi næma heym og mændi nú á hurðina. Bambaló stóð upp og opnaði hurðina með snöggu handtaki. Inn á gólfið duttu systumar Ljósbrá og Ljúfa. Þær skellihlógu, en vom svolítið skömmustulegar á svipinn. ,Æ, fyrirgeföu okk- ur forvitnina, elsku Bambaló minn” sagði Ljúfa. Við skild- um ekkert í því hvað var að gerast í herberginu þínu. „ Þið eruð auðvitið að æfa ykkur fyrir hátíðina?” sagði Ljósbrá. „Það er best að leyfa ykkur að vera í ffiði” sagði Ljúfa. Svo hurfu þær aftur inn í eldhús og héldu áffam við baksturinn. [■ ■ anesbæj ar, • réýUjá:iíé7sBaerTÍs^ða hringja þæí iriii í.slnð?4?2?1^.700. Þriðjudaguririii 48r^esember er síðasti dagur sem tekið er við tiínefningum. - .• Úrslit'verða.kpuit... •i - .;fö'studa,0riri 2*4: dés. ' kl' lé.00 í Kjarna, Hafnargötu 57. Vegleg verðlaun. Markaðs-atvinnu og ■"me-nniijgargkH|st() í a ( REYKJANESBÆR P LJÓSABÆR íbúar athugið! .i- ý; Markaðs-atvinnu og ■ft menningarskrifstofa v. Reykjanesbæjar stendur ásamt Hitaveitu Suðumesja Sfyrir samkepjini um “LJÓSAHÚS” jþ. Reykjanesbæjar árið 2001. jr. Hægt er að koma $ tilnefningum til dómnefndar inná heimasíðu HITAVEITA SUÐURNESJA HF REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.