Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 46

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 46
„Mig hefur alltaf langað til að fara til Indlands og vissi að ef ég færi ekki núna færi ég aldrei," segir Elín Guðmanns- dóttir sem lagði af stað í tæpa fjögurra mánaða ferð til Asíu í febrúar síðastliðinn. Elín var þá að ljúka námi í lífefhafræði fra Háskóla íslands og átti að fá fastráðningu hjá íslenskri erfða- greiningu eftir að hafa unnið þar með náminu. „í staðinn fyr- ir að fastráða mig strax ákvað ég að fara í nokkurra mánuða ffí og láta smásjámar og frum- umar eiga sig í smá tíma.“ Thelma Jónsdóttir heimsótti El- ínu, gæddi sér að yndislegri ostaköku og hlustaði á áhuga- verða og spennandi ferðasögu. Leiðangur ekki frí „Þegar ég og Þóra Bima As- geirsdóttir, ferðafélagi minn úr Hafnarfirði, lögðum af stað í ferðina vomm við í raun ekki búnar að skipuleggja ferðina neitt vel. Við vorum bara ákveðnar í því að ferðast um Indland, Nepal og Kína en ná- kvæm ferðaáætlun var ekki til staðar, hvað þá fyrirffam bókuð hótel eða lestarferðir. Við vor- um staðráðnar í að spila þetta bara af fingmm ffam enda er það kosturinn við að ferðast um með bakpoka. Ef þér líkar ekki einhver staður hoppar þú bara upp í næstu lest eða rútu og heldur áffam“, segir Elín og bætir við að henni hafi frá upp- hafi verið fullljóst að ekki væri um vanalegt ffí að ræða heldur spennandi og ef til vill stremb- inn leiðangur. „Eg vissi að okk- ur biðu ódýr gistiheimili, gaml- ar rútur og kaldar sturtur en æv- intýraþráin var það mikil að það gat ekki stoppað mig.“ Gífurlegt áreiti Þann 25. febrúar settu Elín og Þóra upp bakpokana og kvöddu fjölskyldunar og héldu til hinn- ar Ijarlægu heimsálfú Asíu. „Við lentum um miðja nótt í Delhi og létum leigubílstjórann keyra okkur á hótel sem við höfðum valið af hálfgerðu handahófi. Þegar við fómm svo út á götu næsta dag eftir ágætis- svefn beið okkar ótrúleg mann- mergð, enda hótelið staðsett við eina helstu markaðsgötu í Del- hi. Við vorum fljótar að átta okkur á því að höfúðborgin er ekki góður staður til að byija svona ferðalag. Areitið er svo gífúrlegt og Indveijamir sjá það greinilega að maður sé nýlentur og reyna að nýta sér það með uppsprengdum verðum o.s.ffv." Heilagar kýr Elín og Þóra yfirgáfú því Delhi fljótt og héldu til Agra þar sem Taj Mahal höllin skartar sínu fegursta enda talin ein af falleg- ustu byggingum heims. Þær skoðuðu þessa fallegu höll og rauða virkið sem prýðir Agra. Eftir þessa nokkm daga á Ind- landi var Elínu orðið ljóst að Indland er öðmvísi en hún hafði reynt að ímynda sér. „Það var allt rosalega skítugt og íbú- amir ofboðslega fátækir, sumir eiga í raun ekkert. Það var ein- nig ósjaldan sem kýr ráfúðuðu um götumar að leita sér að fæði, en þær em heilagar á Ind- landi og því bannað að drepa þær. Þetta var því allt mjög ffamandi en samt sem áður áhugavert og mjög spennandi að upplifa", segir Elín. Rauðir bananar í Kerala Eftir dvölina í Agra tóku Elín og Þóra stefnuna suður á bóg- inn niður til pálmatréshéraðsins Kerala með nokkrum stoppum s.s. í Bombay og Góahéraði. „Kerala er tvímælalaust falleg- asta héraðið á Indlandi sem við heimsóttum. Pátmatré allsstaðar og yndislega fallegar strandir. Rauðu bananamir vom líka mjög sætir og góðir,“ segir Elín dreymandi á svip og rifjar upp bátsferð þeirra ffá Alapusa til Kollam. „Við leigðum okkur húsbát í einn sólarhring og vor- um bara tvær um borð með kokk, þjón og skipstjóra. Þetta var æðisleg ferð og við alveg eins og prinsessur. Að vera á eigin bát gerði okkur kleift að stöðva í litlum þorpum með- ffam árbökkunum sem var mjög áhugavert." Hof hindúa Elín og Þóra heimsóttu næst borgina Madeira og lítið þorp rétt fyrir utan borgina sem þær fúndu í raun bara af tilviljun, þar sem þær höfðu villst aðeins af veginum. „I þessu þorpi hitt- um við mjög indælan mann sem sýndi okkur aðal hofið í bænum. Það sérstaka við þessa ferð er að hann fór með okkur alveg innst í hoftð en þar fá vanalega bara hindúar aðgang. Við fylgdumst því með fólkinu veita guðum sínum fómir sem vom allt ffá blómakrönsum til lifandi hænsna. Þetta var mjög sérstök upplifún og ég sá hver- su einlægt fólkið var við guði sína,“ segir Elín sem fékk sjálf blessun inn í hofinu. Kristinn skóli styrktur af Islendingum Eftir að hafa skoðað allmörg hindúhof fóm Elín og Þóra til Vijayawada sem liggur á miðri austurströnd Indlands. Þar er að fmna kristinn skóla sem hjálp- arstarf íslensku kirkjunnar safn- ar fé fyrir og allnokkrir Islend- ingar styrkja nám bamanna. „Við vorum búnar að boða komu okkar og fengum ffábær- ar viðtökur. Við vorum strax heiðraðar með risastómm blómakrönsum og kynntar fyrir bömunum. Við skoðuðum svo skólann og kynntumst krökkun- um sem vissu öll hvar Island liggur og þekktu nokkuð til landsins," segir Elín. Nokkur bamanna sýndu Elínu og Þóm heimili sín sem vom oftast vægast sagt lítilfjörleg, vana- lega kofar með moldaigólfúm en þökk fjárstuðning íslensku kirkjunnar er bömunum kleift að sækja skólann. Á vegum kirkjunnar í Vijayawasa er ein- nig boðið upp á læknishjálp fyrir nærliggjandi þorp. Elín segir að hún geti staðfest að þessum peningum sem kirkjan sendir til Indlands sé vel varið og hún hafi verið snortin yfir því góða starfi sem ffam fer í bænum. Indlandsdvölina enduðu Elín og Þóra í Varanasi sem er ein heilagasta borg hindúa. „í Var- anasi var hámark Indlandsdval- arinnar náð. Áreitið þar var gíf- urlegt en ég held að einmitt 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.