Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 57
Fólk að kaupa gjafir en ekki jólaföt á sjálft sig Helen Hansdóttir í Tess tískuhúsi segir að það sé ekki koniinn neinn svakalegur jólahasar í versl- uninni hjá licnni. „Þetta er samt allt í lagi, bara ágætis- byrjun. Það kom smá kippur þegar nýtt kreditkortatímabil bvrjaði. En ætli alvarleg jóla- verslun byrji nokkuð fyrr en um næstu helgi“. Helen segir að vinsælasta söluvaran hjá henni séu peysur. Hún selur kven- barna- og unglingatöt og segir að fólk komi mest til að kaupa gjafir en ekki jóla- fót á sjálft sig. En það getur auðvitað breyst, það vill eng- inn fara í jólaköttinn. Barnafötin seljast vel hjá Óskari Siffbn skyrtur í stærðum 44-5(g| Síðir kjólar á frábæru verði Flauelspils og margt annað fallegt færðu hjá okku] Æóma Opid laugardag til kl.10-18 og sunnudag til kl. 16. Iversluninni Óskari er nóg að gera fyrir jólin. Versl- unin byrjaði frelakar snemma út af jólafatnaði barnanna. „Fólk kaupir jólafötin á bömin snemma, og við emm með ein- staklega góða línu í strákaföt- um núna fyrir jólin”. Segir Sylvía Óskarsdóttir sem vinnur við hlið föður síns í búðinni. Þau eru sammála um það að salan sé samt svipuð í bama- fötum og sportfatnaði, enda er mikið úrval af fötum á alla ald- urshópa hjá Óskari. Þau segja jólaverslun framanaf vera svip- aða og í fyrra og em bjartsýn á að jólin verði góð í ár. Næsta blað VF kemur út 20. des! síðasti séns fyrir jól. Áramótablað kemur út 28.des! JDLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2001 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.